Fálkinn - 13.03.1959, Page 2
2
FÁLKINN
¥ ¥
SOL GRJON efla hreysti
og heilbrigði
eggjahvftuefni.
lesarinn, sem er 39 ára, og gengur
undir nafninu Hanussen Secundus
skýrði réttinum frá aðferðum sínum
og skoraði á yiðstadda áheyrendur að
skrifa á blað spurningar viðvikjandi
einhverjum ættingjum sínum. Miðun-
um var svo safnað saman í liatt og
Hanussen Secundus dró hvern mið-
ann eftir annan úr hattinum og gaf
hárrét svör við öllum spurnipgunum,
l)ó vitanlega þekkti hann alls ekki
fóikið sem spurði, eða ættingjana sem
spurt var um. Blaðastúlka fékk t. d.
itarlega lýsingu á yngri systur sinni,
og faðir einn fékk að vita hvernig
syni lians gengi í liáskólanum. Lög
reglunjósnari i salnum hafði laumað
i hattinn miða, sem ekkert stóð á nema
’,.Amma“? Þegar huglesarinn leit á
miðann, sagði hann: „Nú fæ ég ekk-
ert samband. Þessi manneskja er dáin
fyrir mörgum árum. Þessi spurning
er gildra. En ég sé annað ... Ég sé
fangabúðir ...“ Njósnarinn fölnaði,
hann hafði einu sinn verið í fanga-
búðum, en það gat Belgrad ekki vitað,
enda vissi hann ekki frá hverjum
miðinn kom. — Málalokin urðu þau,
að Belgard — eða Hanussen Secundus
— var sýknaður.
HUGLESARINN VAR SÝKNAÐUR.
Einkennilegt mál var nýlega fyrir
dómstóli í V.-Þýskalandi. Huglesar-
inn Gerhard Belgrad, sem var skygn,
var- sakaður um að liafa svikið lit
peninga með því að gefa villandi upp-
lýsingar um liorfna hermenn og baka
ættingjum þeirra sálarkvalir. En liug-
— Líttu á, mamma — þessi hérna
hefir eli mig alla leið — má ég eiga
hann? .—
Trúlofunarhringír
ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. —
Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur,
plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál.
Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna.
$)7iV).13?69.
Laugavegi 50. — Reykjavík.
Import-Export Trading Office.
SKÓRIMPEX
Eodz, 22 Lipca 74, P. O. Box 133, Poland.
Vér mælum með og seljum:
Skóhlífar, karla og kvenna. — Kuldastígvél fyrir konur
og börn. — Wellington gúmmístígvél, hálfhá og fullhá.
— Reimaða al-gúmmískó. — Verkamannaskó úr gúmmí.
— Tennisskó, með og án hæla. — Kven-sandala og aðrar
þvílíkar vörur.
GÆÐAVÖRUR — HÓFLEGT VERÐ.
Gjörið svo vel að leita fýllri upplýsinga hjá:
Sendiráði Pólska Alþýðulýðveldisins,
Hofsvallagötu 55, Reykjavík.
SÁLARGRIMMD.
Kyrkinaðra, 220 sentimetra löng,
hefir eyðilagt hjónaband frú Sheilu
Blomfield í Leigh-on-Sea I Essex.
Fógetinn, sem dæmdi frúnni skilnað,
sagði í forsendunum að maðurinn
liennar gerði sig sekan um sálar-
grimmd, er hann neyddi konuna sína
til að lifa innan um nöðrur og fleiri
skriðdýr í þröngri íbúð. — Sheila
skýrði svo frá, að þegar hún var ný-
gift hefði maðurinn hennar haft mik-
inn áliuga fyrir ýmis konar fiskum
úr suðrænum höfum, en þeir höfðu
verið i glerskálum og hún ekki verið
hrædd við þá. En svo snerist áhugi
mannsins að skriðdýrunum og þá
keyrði um þverbak, er hann fékk 220
cm. langa kyrkinöðru og margar
smærri nöðrur, sem skriðu hátt og
lágt um alla íbúðina. „Einu sinni þeg-
ar ég ætlaði að fara í bað,“ segir frú
Blomfietd „var meterslangur krókó-
díll í baðkerinu. Ég sagði manninum
mínum að liann yrði að velja milli
mín og krókódílsins. Og hann valdi
lcrókódílinn."