Fálkinn - 13.03.1959, Page 9
FÁLKINN
9
vai'S aS byrja aS vinna þegar ég var
fjórtán ára. Þegar ég liugsa til Gils
Murray — svona ungs og spriklandi
at fjöri — nú veröur hann aS eySa
jireniur bestu árunum í fangelsi, og
þegar liann kemur út ... Sannast aS
segja, læknir, þegar liann sat hérna
síSasta kvöldiS — harin sat einmitt
]>ar sem þér sitjiS núna — þá öfund
aSi ég hann af aö vera svona ungur.
Golan feykti laufinu frá angsena-
trénu inn á svalirnar. ÞaS lá á gólf-
inu eins og blaögull, og loftiS var
þrungiS af ilminum frá hlómunum.
En þaS fór hrollur um Sarroway,
eins og ilmurinn væri honum ógeS-
felldur, og nú mundi læknirinn aö
þaS var Sarroway, sem haföi fundiö
Labbish, ásamt Mclntyre. Hann hafSi
legiS undir angsenatré og líkiS alstráS
hlómahlöSum frá trénu. Ekki er ó-
eöiilegt þótt hrollur færi um Sarro-
way viS endurminninguna. ÞaS var
leitt aS hann skyldi ekki geta komist
til Englands.
Þeir sperrtu háSir eyrun viS hljóS,
sem þeir heyröu innan úr húsinu. —
ÞaS er Madená, sagöi Sarroway. —
Hún hefir líklega opnaS gluggann til
aS fá hreint loft inn í svefrinerbergiS.
ÞaS er óvenjulega heitt í kvöld.
Læknirinn kinkaSi kolli. ÞaS var
ekki heitara en venjuléga. Þeir sátu
um stund viS glösin sín, svo stóSu
þeir iipp og fóru inn. Allar dyr stóSu
opnar til þess aS auka loftrásina um
herbergin. Og fyrir öllum gluggum
voru flugnanet. En úr forstofunni gat
læknirinn grillt i dökka rák undir
eirium glugganum i svefnherbergi
Sarroways. Þar liafSi Madene tekið
netið úr, til að fá meira loft. — Það
er ekki hyggilegt aS liafa gluggana
. . . hyrjaði hann.
í sömu andránni risu hárin á höfSi
þcirra beggja af hræSslu. Þeir höfSu
heyrt eittlivað þarna að innan. Veikt
hljóð, líkast hvíslingum. Læknirinn
fór inn í herbergiö og brá upp vasa-
ljósinu sínu. Þarna inni var gólfið
alþakið gulum blómablöðum. Þau
liöfðu fokið inn um gluggann. En þau
lágu ekki kyrr, þó ekki væri nokkur
vindblær þarna jnni.
Sarroway stirðnaði af hræðslu.
Læknirinn skitdi ekki hvernig maðúr,
sem liafSi lifað ])arna árum saman,
gat verið svona hræddur við nöðrur.
ÞaS var naðra sem lá þarna á gólf-
inu. Kobra. Hún álaði sig áfram milli
blómanna, en þegar læknirinn kom
inn, teygði bún upp hausinn og setti
sig í stellingarnar til að bíta.
Madena svaf, en skotið vakti liana.
Læknirinn gekk bak við nöðruna,
sem hristist í dauðateygjunum, dró
niSur gluggann svo að skall í. Svo
tók hann dauða nöSruna og fleygði
henni út. Maurarnir mundu éta liana
upp til agna fyrir morgun.
Þegar hann kom fram á svalirnar
aftur stóð Sarroway þar og var að
hella viskí í glas. Höndin skalf.
— Ég vildi óska að ég liefði aldrei
séð Labbish! Hann liótaSi aS koma
aftur. í kobra líki. Eftir dauðann. Mér
tá við að halda ...
Læknirinn gaf honum cittlivað ró-
andi meðal, en hann var órólegur
sjálfur þegar hann fór að liátta.
,Hann fór daginn eftir, og svo tiðu
tveir mánuðir þangað til liann kom
til Sarroways aftur. Hann var á leið
í höfuðstaSinn og hafSi ráSgert aS
staldra við á plantekrunni í einn
dag. En hann afréð að verða kyrr
fyrst um sinn. Það var eitthvað al-
varlegt að Sarroway. Honum hafði
farið aftur og hörundið var orðið gult
og fölt. Áður cn raunasagan viðvíkj-
andi Labbish hafði gerst, hafði liann
verið hraustlegur.
Madena var eins og áður. Sama
þögla örvæntingin i augnaráðinu, og
bún var afar orðfá.
-—• ViS 'hugsum svo oft til Gils,
sagði Sarroway. — ViS söknum hans.
Fyrri part dagsins, er Sarroway
var í hinni daglegu eftirlitsferð sinni
úti á plantekrunum, reyndi læknirinn
að fá Madenu til að segja eitthvað —
létta á samviskunni. Það var óeðlilegt
að bæla harm sirini svona í sér. Hann
liafði undir eins skilið, aS Madena
elskaði Murray. Hún þurfi að tala um
það.
Frú Sarroway, sagSi hann, — hvað
kenuir til að þér eruð svona þögul
og fálát?
Hún sat eins og brúða, með hend-
urnar i fanginu. — Ég er óhamingju-
söm, læknir. ÞaS er ekkert annað,
sagði hún.
— En hvers vegna eruð þér óham-
ingjusöm? spurði læknirinn.
— Það er maðurinn minn, svaraði
hún.
— MaSurinn yðar? Hann liafði ekki
búist við þessu svari.
— Já, frá því fyrsta að við komum
hingað.
— En maöurinn yðar elskar yður?
— ÞaS er aðieins yfirskin. Hann
dró alla hérna á tálar, alveg eins og
mig. Ég hélt hann væri yndislega góð-
ur maSur. ÞaS getur verið að hann
sé góður, en liann er afbrýðisamur.
Hann verður stjórnlaus af afbrýði,
livað iítiS sem á bjátar. Hann hélt
sig öruggan hérna, þvi að hér voru
allir eldri en hann, en samt tók hann
svo fast i handlegginn á mér fyrsta
skiptið sem ég hitti Labbish, að mar-
hlettir sáust eftir. Og þegar Gil
Murray kom hingað ... Rödd hennar
þagnaði og hún saup hveljur.
— Þér elskið Gil Murray, frú
Sarrowayi
— Já, ég elska hann af öllu hjarta.
Hann er hreinskilinn og ærlegur.
— Lifðuð þið ... ástarlífi saman?
Ilún rétti úr sér. — Ég hefi aldrei
verið manninum mínum ótrú. Eg hefi
lofað að vera horium trú. Og Gil var
göfuglyndari en svo að liann vildi
nota sér það, sem hann skyldi von
bráðar. Hann ætlaði að fara liéðan,
er hann varS þess áskynja, að ég
elskaði hann og hann mig. Hann átti
ekki í önnur hús að venda. Hvergi
afkomuvon fyrir hann nema liérna.
Hann reyndi að fá Mclntyre til að
senda sig eitthvað, an það reyndist
ekki hægt.
— Og maðurinn yðar — grunaði
hann nokkuð?
— Eg veit það ekki. Eg hcld varta.
Hann öfundaði Gil vegna þess að
hann var ungur, og hann hafði alltaf
grun — frá byrjun — áður en ég var
farin að skilja að ég ...
— En manninum ySar féll vel við
Labbisb?
— Ég veit það ekki. Eg held það.
— Og þér?
— Ég hataði liann! Hann var alltaf
að reyna að hræða mig — eins og
forSum með kobranöðruna. Og hann
Ó1 alltaf á hræðslu mannsins míns við
nöðrur . .. Þér getið ekki gert yður
í hugarlund hvilíkar nætur ég hefi átt
hérria í skálanúm, alein með mann-
inum mínum, þegar Labbish hafði set-
ið hérna á kvöldin og sagt nöðru
sögurnar sínar.
— Ilaldið l>ér að Murray hafi drep-
ið Labbish?
— Nei, alls ekki! Það kemur ekki
til mála.
— Ilvers vegna tók liann þá sökina
á sig?
— É:g veit það ekki. Ef til vill
hefir liann haldið, að ég hafi drepið
hann. Hann téði mér skammbyssuna
sína, til þess að ég gæti variö mig ef
naðra kæmi inn í húsið, skiljið þér.
Og ég týndi henni. Og siðan fannst
hún hjá Hki Labbish. Það fór hrollur
um liana.
Læknirinn sá frant á, að von bráðar
mundi keyra um þverbak fyrir lienni.
Og hvernig færi þá? Mundi hún fá
tnugaáfall eða eittlivað enn verra?
Hæglátar konur eins og hún, sem fálu
eld undir stillitegu yfirbragði gátu
brjálast, ef þær misstu stjórn á til-
finningum síhum. Læknirinn afréð að
tala við Sarroway og fá hann til að
táta konuna fara eitthvað burt um
stundarsakir.
Madena var eins og hún átti að sér
þegar Sarroway kom heim. Þau sátu
á svölunum og töluðu saman. Allt i
einu sagði Sarroway: — í dag eru
réttir þrir mánuðir siðan Labbish dó.
Eins og þið vitið er giskað á að liann
hafi verið skotinn kringum klukkan
ellefu um kvöldið. Murray og liann
riðu burt héðan um hálfellefuleytið.
Madene rétti úr sér og leit á mann-
inn sinn. Læknirinn gat rennt grun
í livað henni væri í hug. Hann hugsaði
sjálfur það sama.
Klukkan inni í húsinu sló tíu högg.
Það fór hrollur um Sarroway. — Ég
get aldrei slitið liugann frá þessu!
sagði hann. — Ilefði ég bara getað
fengið þá til að gista hérna um nótt-
ina, þá hefði þetta kannske aldrei
komið fyrir. En mér sýndist Madena
svo þreytuleg þá um kvöldið .. .
— Þú varstur þreyttur sjálfur,
sagði hún alveg óvænt. — Manstu
ekki að þú fórst út til að fá þér friskt
loft, eftir að þeir fóru?
— Gerði ég það? Ég liefi gleymt
því.
Samtalið gekk stirt. Madena starði
í sífellu á manninn sinn, og læknir
inn skildi að hugsunin, sem hafði
vaknað hjá henni, var að bera hana
ofurliði. Hvernig munda þetta enda?
— Einn af piltunum drap kobra-
nöðru hérna á dyraþrepinu í morgun,
sagði liún allt i einu. — Það var ó-
venjulega stór kobra. Heldurðu að
það hafi verið Labbish, sem var að
reyna að heimsækja okkur aftur?
Sarroway hrökk við. — Það er
ekki nema hjátrú. Hvernig ætti hann
að koma aftur?
— Mér þykir mikið ef hann gerir
það ekki, hélt hún áfram. — Manstu
ekki að hann sagðist ætla að koma
aftur þremur mánuðum eftir að hann
dæi? Maður þarf þrjá mánuði til að
\enjast nýju tilverunni, sagði liann.
En svo ætlaði hann að koma.
— Augun í honum voru eins og í
ormi, sagði Sarroway allt í einu. —
Köld og fjandsamleg. Þegar hann var
drukkinn.
Madena stóð upp og gekk inn i
húsið án þess að segja orð. Sarroay
hellti viskíi i glas. Læknirinn fór að
velta fyrir sér hve mörg glös hann
drykki á dag, en vildi ekki spyrja.
Og svo fór hann að hugsa um hvað
Madena hefðist að inni.
Hún kom aftur eftir nokkra stund.
Klukkan sló hálfellefu, og það var
líkast og hljómurinn drukknaði í
myrkrinu i skóginum.
— Það hefir ekki verið mikið um
nöðrur hérna í kring upp á siðkast-
ið, sagði hún. — Ekki núna lengi. Eg
hélt að við liefðum útrýmt þeim, þang-
að til ég sá þessa i morgun.
Læknirinn leit á Sarroway, sem
yppti öxtum. Hann vissi mjög vel, að
engin naðra hafði verið i húsinu um
morguninn. Hann hafði verið heima
þá. Hvað meinti Madena með þessn?
Sarroway fór að tala um England,
cn leit við og við kringum sig, eins
og hann væri hræddur um að sjá eitt-
Framhald á bls. 14.
Madena og Gil elskuðu hvort annað . . .