Fálkinn


Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.03.1959, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN Rainer Maria Rilke SÖGUR AF HIMNAFÖÐUR Sögur af himnaföður eru l)iettán sögur, sem mynda allar eina lieild, en himnafaðirinn er að einhverju leyli rauði þráðurinn í þeim öllum, — eða svo að notuð séu orð sögii- mannsins sjálfs: „Ég ætla ekki að Ijóstra því upp fyrirfram um hvað sög- urnar fjalla. En af því ekkert veldur ykkur eins miklum heilabrotum né liggur ykkur jafn þungt á lijarta og himna- faðirinn, þá ætla ég í hverl skipti sem henta þykir að smeygja inn því sem ég veit um hann“. Sögurnar eru skrifaðar með góðlátlegri kímni, fagur og lieillandi lestur. INGI VITALÍN Fyrsta „visinda-skáldsagan“ sem hér hefir verið rituð. Ferðin til stjarnanna er ekki einungis saga um undarleg fyrirbrigði og fyrirburði. Persónulýsingar sögunnar eru bæði snjallar og skýrar, samtöl skemmtileg og ógleyman- legt ástarævintýri. Sagan er spennandi frá upphafi til enda, fjörlega rituð og sýnir mikla þekkingu höfundar á stjarnfræði og geim- vísindum. Hannes Pétursson, skáld hefur þýtt J)essa liugljúfu bók. Ingi Vítalín er dulnefni. En liver sem liöfundurinn er, þá kann hann vissulega að skapa persónur og segja skemmti- lega sögu. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Bandsagir, Hjólsagir, Afréttara, Hefla, Slýpivélar, Sambyggðar trésmíðavélar o.fl. Allar upplýsingar varðandi verð og af- greiðslutíma gefnar í skrifstofu vorri Hverfisgötu 42, eða í síma 19422. Trésmíðavélar Útvegum frá Mess Metalexport, Póllandi flestar tegundir af trésmíðavélum svo sem:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.