Fálkinn


Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.03.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQ$I KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 136. — Mikill skaði er það, að maður skuli aldrei — Við eigum enga orðabók til þess að ieita — Hæ-hæ og hó! Þarna kemur blessunin hafa talað við neinn prófessor áður um ævina. að þessu orði, svo við verðum að hugsa okkur hann Skeggur okkar. Ef hann heldur að hann Var það ekki gausamausur, sem hann kallaði það í staðinn. Hvað þýðir músapgúsi? Er það ætli með okkur út á sjó að sigla núna, þá getur það? eitthvað, sem hægt er að borða . . . eða . . . hann ekki orðið með í þetta skipti, því að hann eða . . æ, nú verðið þið að hjálpa mér til að er ekki almennilega vaknaður. hugsa! — Af hverju ertu að tosa hann Skegg — Ég held, Klumpur, að Skeggur sé einmitt — Láttu hann Skegg nú varlega í ruggu- þetta? Hann er að sofa miðdegisblundinn mausangúsinn sem ég er að leita að! — Nei, stólinn aftur. Og það skal ég segja þér, að núna, svo að þú getur ekki haft neitt gagn af prófessor, hann Skeggur er sjómaður, það hlýt- þessir litlu pattar þarna eru heldur ekki honum næstu sex tímana. ur jafnvel hver prófessor að sjá. mausangúsar, heldur eru það Gaukur og Skjaldbakan. — Kæri prófessor, ég veit að visu ekki hvað mausangúsi er, en ég vil gjarnan hjálpa þér til að finna hann samt. — Þakka þér fyrir, Klumpur. Með þinni hjálp og stækkunarglers- ins ætti það að takast. — Halló, vinir mínir, þarna Hvernig stendur á að þú getur fundið mausangúsana, en hleypur — nei, ekki er það maus- enginn annar? — Það stendur svoleiðis á því, að ég á stækk- angúsi, þarna rennur stór á. Vilj- unargler og kann að nota það. ið þið sigla þangað? ★ jSkrítlur * — Er yður ver við þó ég hvíli mig dálitla stund? Kennarinn (við Jóa litla): — Hvað gerðist árið 1483? Jói: — Þá fæddist Marteinn Lúter. Kennarinn: -— Og livað gerðist árið 1487? Jói: (hugsar sig nm): — Þá varð Lúter fjögra ára. Veslings maðurinn er kominn tii lögfræðingsins til þess að hiðja hann um að flytja lijónaskilnaðarmál fyr- ir sig: — Mér er ómögulegt að þola þetta lengur, segir hann. Konan heimtar að við höldum áfram að hafa geitina inni í svefnlierberginu og ég þoli ekki geitalyktina. — Það var leitt, segir lögfræðing- urinn. — En getið þér ekki látið gluggann standa opinn? — Nei, eruð þér frá yður, rnaður! Þá gæti haninn minn flogið út! Faðirinn: — Þú munt ekki vera skuldugur, sonur minn? Sonur (sem er argasta landeyða): — Ekki teljandi að minnsta kosti. Ég skulda ekki meira en þú ert borgun- armaður fyrir, ef þú verður iðinn, hagsýnn og sýnir sjálfsafneitun. — Viltu giftast mér, elsku Lina mín? — Nei, það get ég ekki. En ég sKal aldrei gleyma hve góðan smekk þú hefir. — Flýttu þér nú, — hann er með síðasta rjómaísköggulinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.