Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1959, Qupperneq 10

Fálkinn - 09.10.1959, Qupperneq 10
10 FÁLKINN — Æ, hlauptu lambið mitt, þarna kemur eitthvað þjótandi! Það er sama hljóðið í því eins og járnbrautarlest, en ég sé bara enga járnbraut. Hvað getur þetta verið? — Hvað er að sjá þetta, og sérðu hvað hann er svartur, þessi sem veifar. Bara að ég þyrði að líta við, — en ég þori það ekki. — Þetta var ekki venjuleg járnbraut, heldur eitthvað nýtt, sem fer með tein- ana með sér. Það er gott að þú ert hrædd eins ég. — Stopp, fljótur nú, Púðurkarl. Við erum að koma að stórri á. — Færðu þig til, Skeggur, taktu smælingj^na af gólfinu, hjálp! — Heldurðu að það geti ekki ekið í vatni? Besta braut í heimi. — Afsakaðu ölduganginn, gríslingur. Ég gat ekki stansað. Þetta var skrítinn vagn. Ég hef séð hjólreiðamenn á vatni en aldrei járnbrautarlest. Það var gott að skvettist á mig, þá þarf ég ekki að svo mér í kvöld. — Sæll vertu, Bangapabbi. Viltu flytja borðið þitt ofurlítið, við getum nefnilega ekki beygt. — Jú, með ánægju, ert skrítið — maður heyrir illa þegar fyrir að þú fluttir þig. Ekkert að þakka. Klumpur. — Það var skrítið að ég skyldi maður er að éta rófustöppu. Mér er sama hvar borðið stendur ef rófu- ekki heyra neitt í ykkur. — Það er ekk- — Jæja, nú höldum við áfram. Þökk stappan er á því. -j< Shrítlur -jc — Við keytpum þetta hús af því að honum Alhert leizt svo vel á garðinn. — Heyrðu, pabbi, hver er munur- inn á venjulegum lœkni og sérfræð- ingi? — Þóknunin, drengur minn. ☆ Félagarnir œtluðu austur í sveit- ir að skemmta sér um helgina, en urðu of seinir í „Ríkið“ til að nesta sig. Þeir fóru samt, í þeirri von að þeir gœtu fengið landa einhvers- staðar á leiðinni. Þeim var ráðlagt, að hitta gaml- an hónda og gerðu það og háru upp erindið. Hann kom með flösku, og þeir spurðu hann hve mikið áfengi væri í þessu — hve mörg prósent. — Ég er nú illa að mér í þessum prósentum, sagði gamli maðurinn, — en þetta er hörkugóður landi. Það er óhætt að gera ráð fyrir tólf slagsmálum í hverri flösku. * Dómarinn: — Nú, eruð þér komn- ir aftur, rétt einu sinni. Ég hef séð yður hérna í réttinum öðru hverju síðustu tuttugu árin. Ákœrði: — Ekki er það mér að kenna, að þér hafi ekki verið sett- ir af! — Aldrei þessu vant mundi mað- urinn minn brúðkaupsdaginn okkar.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.