Fálkinn


Fálkinn - 09.10.1959, Page 21

Fálkinn - 09.10.1959, Page 21
I FÁLKINN 21 Reyplast-einangrun Einangrun búin til úr plastefnum hefur nú rutt sér til rúms sökum ótvíræðra kosta fram yfir önnur einangrunarefni. ♦ REYPLAST hefur mun meira einangrunargildi en flest einangr- unarefni, sem hingað til hafa verið notuð. ♦ REYPLAST tekur nálega ekkert- vatn í sig, heldur einangrunar- gildi sínu, þó svo að raki eða vatn komist að því. ♦ REYPLAST fúnar ekki né tærist og inniheldur enga næringu fyrir skordýr eða bakteríugróður. ♦ REYPLAST er léttasta einangrunarefni og hefur mestan styrk- leika miðað við þyngd sína. ♦ REYPLAST er hreinlegt, auðvelt og ódýrt í uppsetningu. Það má líma á steinveggi með steinsteypu og múrhúða án þess að nota vírnet. ♦ REYPLAST er venjulega til í mörgum þykkti^m og hægt er að framleiða það með mismunandi styrkleika eftir ósk kaupenda. ♦ REYPLAST hefur það mikið einangrunargildi fram yfir önnur einangrunarefni, að þar sem þörf er fyrir mikla ein- angrun, svo sem í frystihúsum, kæliklefum og víðar, má komast af méð verulega þynnri einangrun, og vinnst þannig aukið rúm. ♦ REYPLAST einangrunarplötur eru framleiddar af REYPLAST H.F. Grensásveg 14. Söluumboð: J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 38, sími 11280. | Sláturtíðin 1959 Höfum opnað sláturmarkað í húsum vorum að Skúlagötu 20. Daglega nýtt kjöt í heilum kroppum. Heil slátur, mör, lifur og svið. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. — Sími 11249. Höfum opnað Slátur- og kjötmarkað S E L J U M : Dilkaslátur Vambir, hreinsaðar Dilkasvið Mör Dilkalifur, hjörtu og nýru Slátur- og kjötílát Dilkakjöt í heilum kroppum Slátur- og kjötmarkaður S I S við Laugarnesveg, sími 17094. ORÐSENDIIMG á vinnustaði frá Þvottahúsinu Lín h.f., Hraunteig 9. Framkvæmdastjórar, verkstjórar og starfsfólk. Látið okkur annast hreinlætið ásamt ykkur á vinnustað. Sendið hlífðarsloppana og hand- þurrkurnar til okkar. Sækjur — Sendum. Þvottahúsið Lín h.f. Sími 34442. BLIKKSMIÐJAN VOGUR Vallargerði 2. — Kópavogi. — Sími 23340. ♦ ♦ Hverskonar blikksmíði í sambandi við húsbyggingar. ♦ Lofthitalagnir og loftræstingarkerfi. ♦

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.