Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 20

Fálkinn - 25.10.1961, Blaðsíða 20
Svipmyndir frá háskdlaveizl Hálfrar aldar afmæli Háskóla ís- lands var minnst með miklum og veglegum hátíðahöldum 6. og 7. okt. Einn liður í hátíðahöldunum var fjölmenn og glæsileg veizla á Hótel Borg. Á fimmta hundrað manns var boðið til veizlunnar. Ljósmyndari FÁLKANS brá sér niður á Borg þetta laugardags- kvöld og fékk að vera í anddyrinu, þegar hinir prúðbúnu gestir komu til veizlunnar. Nokkrar svipmynd- ir af veizlugestum birtast hér á opnunni í dag. (Ljósm.: O.Ólafss.). Fyrr' ^ennta- rr, hrá herra Dana, Jörgen ör~ensen. 0 HaPdi’r Kiljan Laxnes í '’róka sim'TíSun. 0 Forseti Islands hr. Ásgeir Ásgeirsson og forsetafrúin ræða við háskóla- rektor Ármann Snævarr og frú.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.