Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1962, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.02.1962, Blaðsíða 13
 Það olli því, að við vorum enn meira en áður hans megin. 1 livert skipti, sem hann liafði komið hænsunum undan steikarpönnunni, sótti hann tösku fulla af hænsamjöli i fóðurkist- una og gekk út i hænsagarðinn. Og þá flugu liinir fimm hanar upp á öxl- ina á lionum og hann reyndi að leyna hve sæll og ánægður liann var á þvi augnahliki. Þegar við horfðum á hann þarna, vissum við að hanarnir mundu aldrei lenda á steikarpönnunni. Ég lield, að þeir hafi vitað það líka. Fram að þeim tíma, sem hænurnar áttu að byrja að verpa, gaf pahbi þeim úrvalsfóður. Og á fjórða mán- uði hyrjaði hann að gefa þeini auk úrvalsins, eins konar varpmjöl. Og afleiðingin varð sú, að allir hanarnir fengu ógurlega magapínu, en þeir höfðu umhyggjusamlega séð um, að hinar þrjár liænur kæmU ekki nálægt troginu, sem varpmjölið var í. Pabhi tók slrax eftir þessum af- léiðingum og sá um að hánarnir væru meðliöndlaðir á visindalegan liátt undir læknishendi. Þeir urðu skjótt alhata, nema liinn stærsti, Holli, og hinn minnsti, Golíat. Þeir fiugu á glóandi plötuna á eldavélinni og varð að setja sárabindi á fælur þeirra og liafa þá inni í íbúðarhúsinu. Það var enginn, sem gat komið i veg fyrir, að sautjándi október nálg- aðist. Löngu áður hafði verið byrjað að smíða hreiður, fjöra þunga og trausta kassa hér um bil eins stóra og Imndakofar eru venjulega. Hvers vegna þau urðu fjögur, en ekki þrjú, eins og hænurnar, er mér ráðgáta enn i dag. Ég geri ráð fyrir, að pahhi hafi keypt of mikið timbur. Þegar búið var að smíða hreiður- kassana, fór pablji að reikna út, hve mörg egg hann mundi vera búinn að fá á aðfangadag. En þar sem talan var eklcert ofsaliá eða svimandi, byrj- aði hann að reikna, hver ágóðinn af hænsarækt væri svona almennt. Eftir stuttan tima var ákveðið, að hann myndi bæta nokkrum hundruð- um liænsa við í hópinn og mundum við þá verða ríkt fóllc. Þetta var dá- samlegur tími. Iiin sex ára gamla systir okkar varð fyrir liáði og spotti í skólanum vegna þess að liún hegðaði sér eins og liún væi'i úr sterkríkri fjölskyldu. — Þangað til öllu var lokið að kvöldi sautjánda október. Dagurinn leið og ekki komu eggin. Og þannig leið næsti dagur og sá þarnæsti. Viku eft- ir viku beið pabbi án þess að ein einasta hæna gerði skyldu sína. Pahbi varð alllaf daprari og dapr- ari. Þetta ógurlega vanþakklæti var lionum um megn. Enginn lieyrði liann hlæja framar. Og þegar mömmu var gengið út í liænsagarðinn, leit liún hatursfullum augum á hænsin. Pabbi liafði þá fleygt tímaritunum um hænsaræktina og hrennt útreikning- unum. — Við höfum hænsi, en engan hagnað af þeim, sagði liann dapur- lega. — Samt er enn gaman að virða fyrir sér þessar glaðlegu skepnur, það nægir mér. En mamma sagði, að hann ætti að skera niður itarðsoðið egg og gefa hverri hænu daglega, þá mundu þær fara að verpa. Én pahbi horfði hara sár á liana, þar sem hún iteygði sig yfir vinnu sina og þagði. Pabbi fóðraði vei hænsin sín og þau voru vel feit, næstum þvi eins feit og áligæsir. Það var þvi sizt hægt að segja, að þeirn liði ekki vel í hænsagarðinum. En á hverju kvöldi, þegar pahhi fór að gá í hreiðurkass- ana, voru þeir alltaf galtómir. Við gátum ekki lengur staðizt þetta, hók- staflega vorum hágrátandi, þegar við fórum í rúmin. I miðjum desember var okkur ljóst, að eittlivað þurfti að gera. Eftir mikl- ar ráðagjörðir duttum við löksins ofan á lausnina, hina frægu en skjótu lausn Kolumhusar. — Bróðir minn kom auga á hana. Hann var þegar orðinn snillingur i slíkum mál- um. Á næsta sunnudegi safnaði hann saman öllum vasapeningunum okkar og flýtti sér með ]>á til kaupmannsins næsla morgun, þegar liann var húinn i skólanum. En fyrir þessa peninga gátum við keypt daglega eitt eða tvö egg þangað til við fengum vasa- peninga næst. Og meðan pahbi fékk sér lúr um miðjan daginn, lögðum við sjálf eggin í hreiðrin, eggin, sem hinar skylduræknu liænur vildu ekki verpa. Aldrei mun ég gleyma gleðisvipn- um á pabba, þegar liann kom i fyrsta skipti og sá eggin í hreiðrunum í hænsastíunni. Énginn liershöfðingi eftir sigursæla orrustu, enginn sak- horningur eftir að hafa verið s}rkn- aður, hefði getað ljómað svona af gleði. — Þau eru ennþá lieit, sagði liann, og okkur var skemmt. Seinna, þegar eggin voru borðuð við liátíðlega at- liöfn, furðuðu allir sig á hinum dökk- gula lit á rauðunni, en pabhi lýsli því yfir, að þessi litur væri afar sjald- gæfur á blómanum á veturna og væri aðeins hægt að fá hann fram með því að fóðra hænurnar á vísindalegan iiátt. Fjölskyldulífinu var bjargað. Pabbi liló nú aftur eins glaðlega og áður, liann jafnvel söng. Og hann fór aftur að reikna út, hvé mikill ágóði yrði af hænunum. I stuttu máli sagt: Ilann trúði á hænurnar sinar, þessa kynduga fugla, sem fóru allt i einu að hæta einu eggi við hin þrjú, scm við létum í hreiðrin. Til allrar ham- ingju vakti það enga tortryggni lijá pabba, honum fannst það alls ekld svo fráleitt heldur var hann yfir sig lirif- inn að eiga svona óvenjulegar hænur. Vilduð þið gera svo vel að láta hann lifa enn um stund i sinni góðu trú. FÁLKINN 13

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.