Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1962, Blaðsíða 5

Fálkinn - 04.04.1962, Blaðsíða 5
Úrklipptisafnið Kinar Jónsson &r cinn þeirra ham- ingjusömu manna, stm getur staðið all- an daginn við að af- henda peninga, eða taka á móti pening- um. Og þegar hann er hætlur því á kvöidin, unir hann sér elcki við aðgerð- arleysið, en dútlar við að gera ungar s’úikur heimsfrægar Vikan í febrúar 1962. ýAVAV.V.W.V.V.V.V.V iiDalt af stólnum i sídan á spítala Vísir í febrúar 1962. 1,,Ungir Þingeylngar! Stumlið íþi'út'ir, syngið og dansið. Eflið \ hreysti ykkar og líísgleði! Foröist vanheil.su, S þjáningar — og !y£. ■ | HÚSAVlKUR-APÖTEK." i Alþýðublaðið 1958. Vísnabálkur Um Ragnheiði Gísladóttur, sem var á Leirá, kvað Jón Þorláksson á Bægisá: Ein er stúlkan yijdisleg öðrum vífum fegri, hana vildi eiga eg ef hún væri megri. Öðru sinni kvað hann á skriftastól: Óskaplíkar eru þær, Anna má, en neitar; Imba vill, en ekki fær, eftir því hún leitar. Við hjón, sem ekki vildu sættast, kvað séra Jón: Þið eruð bæði fjandans fox, full með heimsku gjálfur; hún Tóta þín er tundur-box en tinna’ og járn þú sjálfur. Þessa vísu kvað séra Jón einu sinni hjá vini sínum, Þorláki bónda í Skriðu: Hér er bæði heitt og bjart og hófleg kæti, næstur mér er svanninn sæti, sómi’ er það og eftirlæti. ★ Úrklippusafnið nýtur þegar Lausavísa. mikilla vinsælda. Sendið úr- Þessi krummi kroppar mig, klippur og þér fáið blaðið sent kannski af gömlum vana. heim, ef hún birtist. Takið Hans er lundin söm við sig, skýrt fram nafn og heimilis- sezt á aumingjana. fang. Páll Ólafsson. Þessi vísa er talin vera eftir vestfirzka konu: Gengur slunginn, gæðasmár, girndum þrunginn púki. Sprundin ungu flekar flár flagarinn tungumjúki. ★ Svo var röddin drauga dimm að du'naði í fjallaskarði. Heyrt hef ég þá hljóða fimm í Hóla-kirkjugarði. ★ Nú er hann genginn nótt á vald, nú er hann framar eigi. Allt hans líf var undanhald undan sól og degi. Stefán frá Hvítadal. ★ Nógur tími, kerling kvað, að komast í himna höllu. Mér er nú ekki mikið um það; — maturinn er fyrir öllu. bejti... Vani hans var aö verða óþolandi. Hann einfaldlega ekki sagt orö án þess aö smella saman fingrunum. Loks gat eiginkona hans fengiö hann til þess aö fatra til sálfrœöings. Á meöan sálfræöingurinn spuröi hann spjörunum úr, haföi hann gott tækifæri til aö rannsaka þennan ávana. — Rífist þér nokkurn tíma viö konu yöar? lh, (smellur) aldrei. Hún sú bezta kona (smellur)-, sem maöur getur hugsaö sér. Okkur (smellur) mjög vænt hvort um annaö. — Kemur yöur vel saman viö yfirmann yöar? — Mjög vel (smellur). Hann er bezti yfirmaöur, sem ég þekki (smellur). — Segið mér, var yöur nokkru sinni í nöp viö foreldra yðar? ■— Aldrei (smellur) nokkurn tíma. Foreldrar mínir (smellur) voru þeir beztu (smellur) og ástúðlgustu foreldrar, sem (smellur) veit um. Læknirinn yppti öxlum og spuröi: — Hvaö r þaö, sem amar aö yöur, svo að þér veröið alltaf aö smella fingrunum? — Ó (smellur), svaraöi sjúklingurinn, þaö er bara til þess aö fœla (smellur) burt fílana. — HvaÖ er þetta, maöur, þér hljótiö aö vita, aö hér er enginn fíll í JfOOO—5000 km. fjarlœgö. — Þarna getiö (smellur) þér séð, sagöi sjúklingurinn brosandi. Mjög áhrifaríkur (smellur), ekki satt? DOIMIUI Vinur minn, sem var að gifta sig um daginn, sagði mér, að nú tækju prestarnir 170 kr. fyrir að gefa saman hjón. Eða nákvæmlega sama og ein flaska af svarta dauða kostar. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.