Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1962, Page 27

Fálkinn - 03.10.1962, Page 27
Íítii bt Stærð: 4—6 ára. ECni: 130 g. 4-þætt hvítt garn, afgang' ar af bláu eða rauðu, samskonar garni í rendur í kragann. Prj. nr. 2V2 og 3 2-hneppt. Gerðin: 1.—5. umf. sléttprjón. 6. umf. Prjónuð brugðin á réttunni. Endurtakið þessar 6 umf. 14 1. sléttprjón á prj. nr. 3 = 5 cm. Bakið: Fitjið upp 86 1. á prj. nr. 2¥2 og prjónið 16 umf. brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á prj. nr. 3 og mynstrið prjónað. Þegar síddin er 20% cm. er fellt af fyrir handvegi: Fellið af 2 1. í byrjun næstu 2ja umf. Því næst 1 1. í byrjun næstu 10 umf.. Þegar handveg- urinn er 11% cm., er fellt af fyrir öxl. Fellið af 11 1. í byrjun næstu 4 umf. 24 1. sem eftir eru felldar af í einu lagi. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til tekið hefur verið úr fyrir hand- vegi, þá er framstk. skipt í miðju. Prjónið á næsta sl. prjón 33 1., fitjið svo upp 6 1. til viðbótar í undirkant. Prjónið mynstrið nema á þessum 6 1., sem eru prjónaðar með garðaprjóni. Eftir nál. 20 umf. er fellt af fyrir háls- beint, unz handvegurinn er 11% cm., þá umf., og prjónið því næst 2 1. saman í hálsinn í næstu 7 umf. Prjónið svo beint, þar til handvegurinn er 11%, þá er fellt af fyrir öxl 2X11 1.. Hægri helmingurinn, þar sem ekkert þarf að fitja upp, þar sem eftir voru 39 1. er prjónað eins og sá vinstri, prjónið garðaprjón á 6 fremscu lykkjunum og búið til 2 hnappagöt í kantinn. Það fyrra í 7. umf. kantsins og það síðara 10 umf. seinna. Ermar: Fitjið upp 49 1. á prj. nr. 2% og prjónið 14 umf. brugðningu 1 sl. 1 br. Sett á prjóna nr. 3 og mynstrið prjónað, aukið jafnt út í fyrstu umf. svo 48 1. séu á. Aukið út í 8. hverri umf., þar til 60 1. eru á. Þegar ermin er 26 cm. er búinn til hófurinn. Fellið af 2 1. í byrjun næstu 2ja umf., fellt síðan af 1 1. í byrj- un næstu umf., þar til 36 1. eru eftir, þá eru 2 1. felldar af í byrjun næstu 8 umf. 20 1. sem eftir eru eru felldar af í einu. Kraginn: Fitjið upp 21 1. á prj. nr. 2% með hvítu garni, prjónið eina umf., Fitjið því næst upp 6 1. í enda næstu 10 umferða (81 1. á). Prjónið 5 umf. slétt. Nú eru mynsturrendur prjónaðar með andstæðum lit, 1 umf. slétt með rauðu garni. 2. umf. brugðin með rauðu garni. 3. umf. Prjónið slétt með 2 1. rauðum, 1 1. hvít * 3 1. rauðar, 1 1. hvít *, end- urtekið frá *—* endað með 2 1. rauð- um 4. og 5. umf. prjónaðar sléttprjóni með rauðu. 6 og 7. umf. Sléttprjón með hvítu. 8. umf. Brugðin með 4 1. hvítum, 1 1. rauð *, 3 1. hvítar, 1 1. rauð *, endur- tekið frá *—*. Endað með 4 1. hvítum 9. og 10. umf. Sléttprjón með hvítu. Nú er 1.—5. umf. endurtekin og þá er litamynstrið búið og rauða garnið slitið Framh. á bls. 30. 250 g. hveiti. 1 msk. flórsykur. 1 eggjarauða. 180 g. smjörlíki. 100 g. smjör. 100 g. púðursykur. 50 g. möndlur. % kg. rabarbari. 100 g. sykur. 1 tsk. kanell. 3 msk. berjamauk. Þeyttur rjómi. Smörlíki mulið saman við hveitið, sykri blandað saman við. Vætt í með eggjarauðunni, deigið hnoðað. Látið bíða á köldum stað í 1—2 klst. Smjör, púðursykur og saxaðar möndlur hrært saman. Rabarbarinn skorinn í bita, soðinn í 10 mínútur ásamt sykri og kanel. Kælt. Berja- maukinu (sólberjum helzt) hrært sam- an við. Deigið flatt út, hyljið lausbotna Framh. á bls. 30. FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.