Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1962, Qupperneq 6

Fálkinn - 10.10.1962, Qupperneq 6
Söfn- uður Krists Sendir yður kveðju Hvað er söfn- uður Krlsts? Os: hver er trú þeirra? Söfnuður Krists trúir að- eins á kennins- ar Biblíunnar. Hvað er rétt STeftrun os skírn? Skírn er greftr- un (niðurdýf- inff) í vatni. Lesið þessar ritninffarffrein- ar: Pofet. 8,38, Post. 22:16, Róm. 6:3—5....... Gal. 3:26—27, 1. Pét. 3:20— 21, Kól. 2: 12. Ef. 4:5. HVAÐ EB GUÐS LEIÐ AÐ FBELSUN? AÐ HEYBA — Róm. 10:13—14, Post. 3:22—23, Jóh. 6:44—45. AÐ TBÚA — Róm. 10:17, Heb. 11:6, Jóh. 3:16, Post. 16:30—31 Jak. 2:14_26 AÐ IÐBAST — Lúkas 24:47, Lúkas 13,3,5, Post. 17:30, 2. Pét. 3:9. AÐ JÁTA — Matt. 10:32, Róm. 10:9—10. VEBA SKÍBÐUB — Matt. 28:19, Mark. 16:16, Post. 2:38, Post 8:38, Post. 22:16, Róm. 6:3—5, Gal. 3:27, 1. Pét. 3:20—21. Eftir að nokkrir höfðu hlýtt á Guðspjall Krists, bættust nokkrir í söfnuð hans. Enginn maður getur bætt þér við söfn- uð Krists. Aðeins Kristur getur það. — Post. 2:47. Og lofuðu Guð og höfðu vinsældir af öllum lýð. En Drottinn bætti dag- lega við í hópinn þeim, er frelsast létu — Post. 11:26. Og varð það úr, að þeir voru saman heilt ár í söfnuðinum og kenndu fjölda fólks, og í Antiokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir. Gleymið ekki söfnuðinum á fyrsta degi vikunnar (Drottins dag), fyrir Guðsdýrkun. Heb. 10:25. Og yfirgefum ekki vorn eigin söfnuð, sem sumra er siður, heldur uppörvum hvern annan, og það því fremur, sem þér sjáið, að dagurinn færist nær. — Op. Jóh. 1:10. Drottins degi.. AÐ SYNGJA — Kól. 3:16, Ef. 5:19. BÆNIN — 1. Tim. 2:8, Post. 2:42. 1. Þess. 5:17. AÐ PBEDIKA, KENNA OG LÆBA OBÐ GUÐS. 2. Tim. 2:15, Post, 20:7. Ef. 6:19. KVÖLDMÁLTÍÐIN. — 1. Kor. 11:23—26, Mark. 14:22—24. GEF PÚ EFTIB PVÍ SEM EFNI LEYFA. 1. Kor. 16:2. 2.. Kor. 9:7. LIFÐU KBISTNU LÍFI. — 1. Pét. 2:9, 1. Kor. 3:16, 2. Pét. 1:5—8. SKYLDA AF KBISTNU LÍFI. Kól. 3:17—25. Kól. 4:1—6. FYBIBGEFNING SYNDA KBISTINNA. — Post. 8:22. MAÐUB, SEM TBÚIB EKKI, EÐA EB ÓHLlÐINN. 1. Kor. 3:17, Kól. 2:8, 2. Pét. 1:9, Op. Jóh. 22:18—19, 1. Pét. 4:18,2. 2. Pét. 2:4—6, 2. Þess. 1:8—9, Heb. 12:25. SAMEINING í TBÚNNI: — Jóh. 17:11, 20—23, 1. Kor. 1:10, 1. Kor. 12:12—14, Ef. 4:5. Skrifið til. KABL C. KNIGHT Hátúni 43 — Sími 18826 Beyk.javík — ísland. Þegar afi reyndi að verða skáld. Kæri herra (fröken) eða hver sá, sem les þetta bréf. — Ég er einn af þeim mörgu, sem lesa Fálkann að staðaldri, og hef ég tekið eftir því, að margir hafa spurzt fyrir um það, hvort blaðið mundi líta á hjá þeim o. sv. frv. ef þeir sendu eftir sig smásögu eða eitthvað þess háttar. Og þá hef ég líka tekið eftir, að blaðið hefur ýtt undir þessa menn, hvatt þá og heitið þeim ráðleggingum og hjálp, ef eitthvað púður væri í þessu hjá þeim. Nú, einmitt þetta kom mér til að gera smá tilraun. Ég hef nefnilega gaman af að skrifa. Þessa tilraun mína sendi ég til ykkar fyrir um það bil 5—6 vikum, og ég hef beðið spenntur eftir að heyra álit ykkar á þessari tilraun minni, þótt ég vitan- lega gerði mér. ekki vonir um að ná í Nóbelsverðlaunin strax. En sem sagt: Þetta var fyrir um 5 vikum síðan, og ég er orðinn dálítið langeygð- ur eftir svari. Ég hef tekið eftir, að þið hafið gefið ykkur tíma til að svara alls konar vitleysu um allt milli himins og jarðar, svo að mér datt í hug, að ég yrði þeirra hlunninda aðnjót- andi, eins og hinir lesend- ur blaðsins. — Þetta var rækilega merkt og borgað tilsett gjald undir það svo að þau atriði ættu að vera í lagi. Nú var ég að hugsa, að ef þið leitið rækilega ofan í ruslakörfu eða út í tunnu, þá fynduð þið þetta kannski, og þið væruð þá ef til vill til með að senda það til baka aftur.. Ég skal með ánægju borga burðargjaldið. Mig langar nefnilega til að sýna barnabörnunum mínum þetta, þegar ég er orðinn gamall og segja við Þau: Einu sinni reyndi afi að verða skáld. — En náttúrlega ef ösku- bíllinn er búinn að hirða þetta er ekkert við því að gera. Ég bið svo að afsaka ónotið. Kaér kveðja. J. O. Reykjavík. Svar: ÞaS er algengur atburSur liér á ritstjórn Fálkans, aö hantrit 6 FÁLKINN berist aö smásögu, grein eöa ööru efni, sem óskaö er til birt- ingar. Viö lesum þessi handrit rœkilega yfir og þau, sem not- hæf eru aö okkar dómi, birtast og fá höfundar þá aö sjálfsögöu greidd ritlaun fyrir birtinguna. J. O. óttast, aö handrit hans hafi hafnaö í ruslakörfunni og oröiö Sorpeyöingarstööinni aö bráö. Viö getum glatt liann meö því, aö svo er ekki. Barnabörn hans munu þvi fá aö kynnast því, þegar „afi reyndi aö veröa skáld“. Öll aösend handrit eru geymd og geta höfundar sótt þau hvenœr sem þá lystir. Viö höfum hvatt lesendur til aö senda okkur efni og ítrekum þá hvatningu. Hins vegar rekur okkur ekki minni til þess aö hafa lofaö aö birta skriflega gagnrýni um hvert einasta hand- rit, sem okkur berst. Slíkt yröi ógerningur, enda æriö vafasamt aö ráöleggja mönnum, hvernig þeir eigi aö skrifa. Kjarnafóður. Kæri Fálki. — í úrklippu- safninu var nýlega talað um Garðaprýði Kristmanns og svo framvegis. í því sambandi datt mér í hug þessi vísa: Eldra fólkið efalítið æsku sína man og ástarþrár, er hugann seiddi löngum, en Garðaprýði Kristmanns og Kynlíf eftir Khan er kjarnafóður ungdóm- inum löngum. Dulvin. Mammon og trúin. Kæra pósthólf. — Ég rakst á bréf hjá ykkur um dag'inn frá einhverri sem kallar sig „Húsmóður í Kleppsholtinu". í bréfi sínu fárast blessuð frúin yfir þeim mönnum, sem gerast svo djarfir að hringja dyrabjöllunni á húsi hennar og bjóða henni rit um fagn- aðarerindið fyrir fáeinar krón- ur. Það er mikill geðvonzku- tónn í þessu bréfi. Frúin talar um „ógurlega plágu“ og „sölu- mennsku“, en nokkru síðar gloprar hún því út úr sér, að einn ,,trúboði“, eins og hún nefnir þá, hafi verið svo

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.