Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1964, Blaðsíða 39

Fálkinn - 04.05.1964, Blaðsíða 39
Kvenþjóðin Framhald af bls. 34. þannig úr í 4. hverri umf., þar til 30 (32) 32 (34) 36 1. eru eftir. Lykkjurnar geymdar. Framstykkið: Prjónað eins og bakið þar til 50 (52) 52 (54) 56 1. eru eftir. Setjið 14 (16) 16 (18) 20 1. í miðjunni á hjálp- arprjón. Prjónið hvora öxl fyrir sig og takið úr við háismálið bolnum í 4. hverri umf. þar til 10 1. eru eftir. Fellt af 3, 3, 4 1. Frágangur og hálslíning: Pressað lauslega. peysan prjón- uð saman, að undanskyldum vinstri aftari ermasaum. Takið upp 88 (92) 96 (100) 104 1. á prjón nr. 2% í hálsmálinu og prjónið 5 cm brugðningu. Fellt af slétt og brugðið. Hálslíningin brotin inn að röngu, tyllt vel niður. Ermasaumurinn saumað- ur saman. SKRÝTLA Jói og kella hans sváfu vært í rúmi sínu um miðja nótt, er á skall eitthvert magnaðasta þrumuveður í manna minnum, svo allt ætlaði að æra. Eldingu sló niður einhvers staðar í ná- grenninu og ailt hoppaði í stof- unni. — Gvöð almáttugur, Jói, veinaði kella. — Þetta er dóms- dagur. — Enga vitleysu, bjáninn þinn, sagði Jói og opnaði annað augað geðvonzkulega. — Ég man ekki betur en það standi i Biblíunni að dómsdag- ur komi eins og þjófur á nóttu en ekki með þessum andskotans hávaða. Og með það sneri hann sér á hina hliðina og sofnaði vært aftur. ★ 1 1. í hverri umf. þrisvar og síðan í annarri hverri umf. Haldið áfram að taka úr við handveginn eins og áður. Þegar 4 1. eru eftir er fellt af. Ermar: Fitjið upp 42 (44) 46 (48) 50 1. á prjóna nr. 2% og prjónið 6 cm brugðningu. Sett á prjóna nr. 3Vz og prjónað sléttprjón. Aukið jafnt út um 10 ]. í 1. umf. Aukið síðan út um 11. hvorum megin í 6 hverri umf. þar til 72 (76) 82 (86) 90 1. eru á. Eftir 28 (32) 36 (40) 42 cm eru felldar af 1 (1) 2 (2) 2 1. hvorum megin. Síðan tekið úr hvorum megin eins og á Ekki lengur tilviljun... Þúsundir kvenna um heim all- an nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi 56 landa ráð- leggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barneigna er óskað, sem við takmörkun þeirra. Sendið eftirfarandi afklippu ásamt svarfrímerki til C.D. IIMDICATOR, Pósthólf 1238, Reykjavík. Toni gefur fjölbreytileika Sama stúlkan. Sama permanentið. Ölíkt útlit Toni lífgar og gerir hár yðar meðfærilegt. Gerir yður kjejft að leggja og greiða hár yðar hvernig sem þér óskið. Heldur Jagningimni. Sama permanentið heldur hvaða lagningu semer. Hér eru þrjár ólíkar hárgreiðslur, sem eru grundvallaðar á einu Toni. En þér getið greitt yður á tugi mismunandi vegu. Ef þér óskið eftir að fá leiðbeiningar um háriagningar fyrir þessar hrífandi hárgreiðslur, þá vinsamlegast skrifið til Evelyn Douglas, Globus h.f.j Vatnsstíg 3. Reykjavík. Eg óska eftir 08 fá sendar vpplýsing- ar ySar. Nafn ............................... Heimilisf........................... (Vinkamlegast skrifiS meS bikst.) Utn Toni Aðcins Toni hefur tilbúinn bindivökva. Engin fyrirhöfn. Tilbúið til notkunar i handhægri plastik flösku. Vefjið aöeins hárið upp á spólurnar og þrýstið bindivökvanum í bvem lokk. þér munið öðlast fullkomið Toni. Engar krullur. Engir stífir bioddar. Toni gerir hár yðar mjúkt og skinandi. Auðveldar hárgreiðsluna. Reynið Toni. FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.