Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1964, Page 19

Fálkinn - 06.07.1964, Page 19
Þannig man Astrid hann og elskar. Ái vörugefinn og íhugandi og án allra láta KANN LIFDI EKKI AD SJA VONIRNAR Fimmti BítilEinn lézt fyrir tveimur úrusn, rétt á5ur en frægdarsól þeirra reis ÞaS eru margir, sem halda, að hinir frægu Beatles hafi alltaf verið fjórir og halda jafnframt, aS þeir hafi fyrirhafnarlaust þotiS upp á stjörnuhimininn, ung- lingarnir hafi falliS í stafi strax og þeir sáust fyrst á sviSi. Hvorugt er rétt. The Beatles voru upphaflega fimm og þeir sultu heilu hungri fyrstu árin og þágu meS þökkum hvern bita, sem þeim var gefmn. Og einn þeirra lifSi þaS ekki af aS sjá frægS hópsins. Hann dó í Hamborg fyrir rúmum tveimur árum, í apríl 1962. Hér segir frá honum og þýzkri unnustu hans, sem The Beatles hafa haldið mikilli tryggð við síðan. fálkinn 19

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.