Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1964, Page 32

Fálkinn - 06.07.1964, Page 32
ÍTALÍA í SEPTEMBERSOL Ilófjreíd 13.-29. sept. 1964 FARARSTJÓBI: VINCENZO DEMETZ, SÖNGKENNARI. FERDASKRIFSTOFAIM Hverfisgötu 12 Símar: 17600 og 17560 Skipagötu 13 Akureyri Sími 2950 HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? HrútsmerkiO (21.marz—20. april). Gott er a6 eiga hauk 1 horni ok það munuð þér reyna i þessarí viku. Persóna sem sýnt hefur ýður lítinn áhuga undanfarið mun allt I einu venda sínu kvæði í þessum efnum og ekjci er ólíklegt að það verði yður tii mikillar ánæfflu. Nautsmerkiö (21. avríl—21. maV. Þessi vika verður mjög þægileg fyrir yður og skemmtileg á ýmsan hátt. Fyrri hluti vikunnar verður þó kannski nokkuð strembinn hvað við- lcemur vinnuna en það lagast er líða tekur á. Tviburamerkiö (22. mai—21. iúní). Þér ættuð ekki að ætlast til of mikils af öðrum heldur reyna að gera hlutina sjálfur. Þér ættuð ekki að tortryggja vini yðar að ástæðulausu þvi þeir vilja yður i állastaði vel. Krabbamerkiö (22. júní—22. júlí). Þessi vika verður alveg sérstaklega róleg og þér munuð lifa í mikilli ró og ekki er ólíklegt að á yður sæki talsverður ieiði. Þetta á þó einkum við um fyrri hlutann en sá síðari verður þægilegri. LjónsmerkiÖ (23. júlí—23. áciúst). Þér ættuð að leggja allt kapp á að koma ár yðar sem bezt fyrir borð á vinnustað því afstöðurnar eru heppiiegar til þeirra hluta um þessar mundir. Þeir sem eru ólofaðir eiga skemmtilega helgi i vændum. JómfrúarmerlcíÖ (2i. ágúst—23. sept.). Þeir sem fæddir eru i september munu að öllum líkindum eiga miður góða viku. Þeir geta þó huggað sig við það að betri tímar séu fram- undan og ekki er ólíklegt að seinni hluti þessarar viku verði nokkuð hagstæður. Vofiarslcálamerkiö (2h. sevt.—23. okt.). Þessi vika verður með þægilegasta móti fyrir yður en þó einkar róleg að minnsta kosti fyrri hlutinn. Þér ættuð að fara í ferðalag um holgina ef þess er nokkur kostur. Svorödrekamerkiö (2h- okt.—22. nóv.). Þessi vika verður ekki með neinum sérstökum glæsibrag en hún verður heldur ekki neitt sér- lega leiðinleg. Þér ættuð ef þér getið komið því við að fara í ferðalag um heleina. Bociamannsmerkiö (23. nóv—21. desJ. Þér ættuð heldur að vinna verkin siálfir en biðja aðra um það. Þér eigið á hættu að flækja yður i málum sem ekki verður auðvelt fyrir yður að losna úr og þess vegna er' ástæða til að fara varleea. Steinr/eitarmerkiö (22. des.—20. ianúar). Þessi vika verður hvortveggja í senn skemmti- leg og nokkuð erfið. Hætt er við að ýmis vanda- mál þarfnist nú úrlausnar og þér ættuð að sinna þeim vel þvi þess er mikil þörf. Vatnsberamerlciö (21. janúar—18. febrúar). Þér ættuð ekki að vera of kröfuharður gagn- vart yðar nánustu heldur sýna tillitssemi. Seinni hluti þessarar viku verður vður að ýmsu leyti hagstæður og vel til þess fallinn að sinna áhuga- málunum. FiskamerkiÖ (19. febrúar—20 marz). Nú ættuð þér að gera alvöru úr því að fram- kvæma þá hluti sem þér hafið verið að hugleiða að undanförnu því afstöðurnar eru mjög heppi- legar um þessar mundir. Föstudagurinn verður mjög þægilegur. o O o í» 32 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.