Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1964, Page 32

Fálkinn - 24.08.1964, Page 32
Ferðaþjcnusta hjá SÖGU SAGA selur flugiarseöla um allan heim meö Flugfélagi íslands, Loftleiðum, Pan American svo og öllum öðrum flugfélögum. SAGA er aðalumboðsmaður ó íslandi fyrir dönsku ríkis- járnbrautirnar. SAGA hefur aðalumboð fyr- ir ferðaskrifstofur allra nor- rœnu ríkisjárnbrautanna (Danmörk, Finnland, Noreg- ur og Sviþjóð). •greyMund SAGA hefur söluumboð fyrir Greyhound langferðabilana bandarisku. SAGA hefur ennfremur ný- lega fengið söluumboð fyrir bandaríska langferðabíla- fyrirtœkið Continental Trail- ways. SAGA er aðalumboðsmaður fyrir Europa Bus — lang- ferðabílasamtök Evrópu. SAGA selur skipafarseðla um allan heim. Eiynnið ykkur hinar hayikvæmu IT (einstakl- ings)- ferðir til fjölmargra landa. HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU ? Hrútsmerkiö (21. marz—20. avrill. Yður kann að finnast þessi vika heldur leiðin- leg en við því verður ekkert að gera. Þér skuluð reyna að hvila yður ok dvel.iast sem mest heima við. Föstudagur góður. Nautsmerkiö (21. avríl—21. maí). Þér ættuð að gera yður dagamun um helgina, ef þess er nokkur kostur, því það mundi bæta skap yðar mikið. Þér ættuð annars að fara gæti- lega i fjármálum þessa dagana. Tvíburamerkiö (22. maí—21. júní). Þér ættuð að gæta þess að hlutur yðar verði ekki fyrir borð borinn á vinnustað um þessar mundir. Þér skuluð fylE.Íast vel með allri þróun mála þar þessa dagana. o Krabbamerlci (22. júni—22. júlí). 1 þessari viku ættuð þér fyrst og fremst að reyna að ná samkomulagi í mikilsverðu máli við einn af yðar nánustu. Þér ættuð að fara varlesa í sakirnar því yðar hlutur er ekki sem beztur. Ljónsmerkiö (23. júli—23. ágúst). Þessi vika verður með skemmtilegra móti og þér ættuð að notfæra yður vel þá möguleika, sem yður gefst. Seinni hluti vikunnar verður einkar skemmtilegur og hætt er við að mikið verði hjá yður að gera. JómfrúarmerkiÖ (24. ámist—23. sevt.). Þessi vika verður sérstaklega róleg og þess vegna ætti yður að gefast tími til að sinna áhuga- málum yðar meir en þér hafið gert að undan- förnu. Fimmtudagurinn verður mjög annasamur. Vogarskálamerkiö (2U. sevt—23. okt.). Þér ættuð ekki að bíða mikið lengur úr þessu að framkvæma það sem þér hafið haft í hyggiu að gera nú undanfarið. Það er óvíst að betri tæki- færi gefist heldur en einmitt nú. Svorödrekamerkiö (21. okt.—22. nðv.J. Þessi vika kann að reynast yður nokkuð erfið og hætt er við að skap yðar verði ekki sem bezt í vikulok. Þér skuluð þó ekki láta erfiðleikana á yður fá heldur sigrast á þeim. Boqamannsmerkiö (23. nóv.—21. des.). Þessi vika verður skemmtileg fyrir yður hvað viðkemur einkalífið en hætt er við að á vinnu- stað muni ekki verða það sama uppi á teningn- um. Þriðiudagurinn skemmtilegur. Steinqeitarmerkiö (22. des.—20. janúar). Ef þér eigið þess kost að fara i ferðalag um þessar mundir þá skuluð þér taka því boði og fara. Afstöður varðandi ferðalög eru sérlega heppilegar um þessar mundir. VatnsberamerkiÖ (21. janúar—18. febrúar). Þér skulið standa á rétti yðar í þessari viku ef til kemur að farið verði að afgreiða viðkvæmt mál innan fjölskyldunnar. Seinni hluti vikunnar verður einkar skemmtilegur. Fiskamerkiö (19. febrúar—20 marz). Þessi vika verður að mörku leyti skemmtileg, en hætt er samt við að þér verðið fyrir vonbrigð- um varðandi eina persónu, sem þér hafið vænzt mikils af. Farið gætilega í fiármálum. o fl Ferftaskrif stofan 4 J

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.