Fálkinn


Fálkinn - 28.12.1964, Page 21

Fálkinn - 28.12.1964, Page 21
 Sigrún Ragnars hefur brugðið sér í „táningakápu" úr fjólurauðu ullarfrotté með kraga og vasalokum úr samlitu satíni. Þessi kápa er saumuð í Bretlandi, kostar kr. 3.490.00 og fæst í tízkuverzluninni EROS, Hafnarstræti 4, og með henni er hvít og svört, kúlu- laga húfa af gerð, sem er mjög vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar og kostar kr. 590.00. HoIIenzk dragt úr ullartweedi með svört- um skinnkraga kostar kr. 4.780.00 og fæst í tízku- verzluninni EROS, Austurstræti 8. Hand- taskan er íslenzk, framleidd hjá HANZKAGERÐINNI og kostar kr. 395.00, og hatturinn er grár með dekkra barði og kostar kr. 425.00 Sýningarstúlkan er Sigrún Ragnars. Rannveig Ólafs- dóttir sýnir mjúkan, ljósdrapp- litan nælonpels með háum kraga og svampfóðri. Hann fæst í tízkuverzlun- inni GUÐRÚN h.f Rauðarárstíg 1, og kostar kr. 4.680.00. MYNDIR: RUNOLFliR ELEIMTINUSSOIV

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.