Fálkinn


Fálkinn - 28.12.1964, Side 37

Fálkinn - 28.12.1964, Side 37
Hikstinn hefur þjáð fólk svo langan aldur, að hans er getið á leirtöflum. Visindamenn vita af hverju hikstinn stafar — en þeim hef- ur ekki tekizt að finna neina skýringu á því hvers vegna hann ætlar mann lifandi að drepa þessa stundina, en læt- ur hann svo í friði háa herrans tíð. Veitist vísindamönnum oft örðugt að fá menn til að hiksta neð tæknilegum brögðum — ' g eins standa læknarnir oft ig tíðum algerlega ráðþrota, legar sjúklingur leitar til i leirra vegna hiksta, sem komið íefur af sjálfu sér. j Aristofanes, gríski sjónleika- íöfundurinn, er einn af fræg- istu hikstasjúklingum í forn- i ild. Það er sagt um hann, að : næði hafi hann reynt að halda niðri í sér andanum og þeyta |/atn í koki sér, án þess það læri nokkurn árangur og sann- ir hvorttveggja — hve gömul >au læknisráð eru og gagns- laus. En svo tók hann upp á Jiví að kitla sig í nasirnar með fjöðurstaf þangað til að hann jhnerraði, og varð þetta að sögn eins konar þjóðráð við Aristofa- nesarhiksta. Milljónir manna þjást af hiksta, og skottulækningaað- Framhald á næstu síðu. UM HIKST4 Hfkstinn hefur þ|áð menn frá því i fornöld — kannski lengur. IVIörg skottulækninga- ráð hafa komið fram við þessum leiða kvilla, og nú telja vísindin að sum þeirra komi að gagni Og gákKtu svo ekkl sofandi fram á kletta- snasir —Þd veizt hversú lofthræddivr hú FALKINN 37

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.