Fálkinn


Fálkinn - 28.12.1964, Side 42

Fálkinn - 28.12.1964, Side 42
HALLUR SÍMONARSON skrifar um BRIDGE MISSKILNIN GUR. fl.ustur gefur Norður-Suður á hættu. A G-6-3 V D-9-8 ♦ K-3 * K-G-9-8-2 A K-D-l 0-9-5 A V 5-2 V ♦ D ♦ * D-6-5-4-3 A A Á-4-2 V Á-K-7-6-3 ♦ 5-4 * Á-10-7 8-7 G-10-4 Á-G-10-9-8-7-6-2 Ekkert f Sagnir: Austur Suður Vestur Norður 3 4 3 V pass 4 V Vestur spilaði út tíguldrottningu. Þetta spil kom fyrir í tvímenningskeppni hér ekki alls fyrir löngu, og á öllum borðum varð lokasögnin fjögur hjörtu í Suður — þó með einni undantekningu. Og alls staðar töpuðu fjögur hjörtu, en ef spilið er athugað sést, að þrjú grönd vinnast alltaf, en þeirri sögn náði enginn. En við skulum aðeins líta betur á vörnina í fjórum hjörtum. Vestur spilaði út tíguldrottningu, og kóngurinn var ekki látinn á úr blindum í þeirri von, að Austur ætti upphaflega átta tígla og síðar værl hægt aö kasta tígli á laufið. Þetta heppnaðist þó ekki. Austur kastaði tígultvistinum, og bað því félaga að skipta um lit — hvað Vestur varð jú að gera. Og það var ekki erfitt að hitta á laufið. Austur trompaði, spilaði tígulás, sem Vestur trompaði og lauf frá Vestri gerði það að verkum, að sögnin tapaðist. En hvað þá um þetta eina borð, þar sem sögnin var ekki fjögur hjörtu og heldur ekki þrjú grönd, nei fimm lauf eftir þessar sagnir. Austur 3 ♦ pass Suður 3 V 5 * Vestur pass pass Norður 4 * pass Fyrir einhvern misskilning áleit Norður, að með þremur hjörtum væri Suður að biðja sig um að segja sinn lengsta lit, og þegar hann sagði fjögur lauf hækkaði Suður í fimm. Austur spilaði út tígulás og aftur tígli, sem Vestur tromp- aði. Vestur spilaði nú spaðakóng, en sagnhafi átti í engum erfiðleikum með að fá þá slagi, sem eftir voru. Fimm í laufi, fimm í hjarta og spaðaás, og toppur í spilinu vegna misskilnings. 42 Pizza ... það saman við deigið ásamt matarolíu og salti. Deigið látið lyfta sér á volgum stað um 1 klst. Deigið sett á smurða plötu, flatt út í um 1 cm þykka kringlótta köku (1. mynd). Tómatarnir skornir í sneiðar raðað ofan á ásamt ansjósum. (Einnig hægt að smyrja tómat- krafti ofan á). Stráið vel af tímian og nýmöluðum pipar ofan á (3. mynd). Rífið ostinn á grófu rifjárni og þekjið pizzan vel með osti (4. mynd). Bakað 15—20 mínútur við 275°. Borið fram vel heitt. Inniskór ... ■ Sníðið sóla úr sterku skinni og saumið þá við að neðan- verðu allt í kring með kapp- melluspori (notið sterkan þráð). Stingið sólunum inn í skóna og tyllið þeim, svo að þeir fari ekki af stað. Og þá eru komnir hlýir og mjúkir skór á litlar barnafætur. — Konunni minni fer stöð- ugt fram í akstri. Síðasti reikn- ingurinn frá verkstæðinu var ekki nemi 350 krónur. Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAIM H.F. Skúlagötu 57. — Sím5 23200. EINN TVEIR SMELLIÐ AF rapid Myndavélin ER Ódýrust ER Hentugust ER Fallegust FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.