Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1965, Blaðsíða 38

Fálkinn - 18.01.1965, Blaðsíða 38
Ermabönd. Axlastykkið. KVEN PEYSA með útprjónuðu axlastykki X BRÚNT O GULT □ HVÍTT Efni: Nál. 550 g brúnt, 50 g gult og 50 g hvítt gróft ullargarn. Prjónar nr. 4 og 5. Hringprj. nr. 5. 19 1. = 10 cm. Bakið: Fitjið upp 87—95 1 á prj. nr. 4 og prjónið 4 cm brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 5 og prjónað slétt prjón, aukið út um 1 1. hvorum megin með 4 cm millibili 4 sinnum Þegar síddin er 38—40 cm eru felldar af 4 1. hvorum megin fyrir handveg og því næst 1 1. hvorum megin í annarri hverri umf., þar til síddin er 43—45 cm. Nú eru 27—31 1. í miðjunni geymdar og hvor hliðin prjónuð fyrir sig. Fellt af við handveg eins og áður. Prjónað að síðustu 4 1. að miðju, snúið og prjónað til baka. Haldið áfram að minnka um 4 1. í hverri umf. að miðju, þar til 4 1. eru eftir. Allar 1. settar á hjálp- arprjóninn. Hin bilin prjónuð eins. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til síddin er 38—40 cm. Þá eru 23—27 1. í miðjunni geymdar. Fellt af fyrir handveg 4 1. hvorum megin. Tekið úr og snúið eins og á bakinu. Ermar: Fitjið upp 40—42 1. á prj. nr. 4 og prjónið 6 cm brugðningu (1 sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 5, tekið jafnt út í 1. umf. svo 49—51 1. séu á. Ermaröndin prjónuð samkvæmt skýringamynd og síðan slétt, aukið út um 1 1. hvorum megin í 6. hverri umf., þar til 69—73 1. eru á. Þegar síddin er 42—44 cm eru felldar af 4 1. hvorum megin og því næst 1 1. hvorum megin í annarri hverri umf., þar til handvegurinn er jafn langur og á framstykkinu. Prjónið þannig, svo að ermin verði hærri við bakið: prjónið að 6 síðustu 1. snúið, takið 1 1. lausa fram af, prjónið út umf. Prjónið að síðustu 12 1. snúið, takið 1 1. lausa fram af, prjón- ið út umf. Haldið áfram á þennan hátt að prjóna 6 1. minna alls 4 sinnum, jafnhliða tekið úr í ann- arri hliðinni sem fyrr. Lykkjurnar geymdar. Hin ermin prjónuð öfugt við þessá. Axlastykkið: Allt sett saman á hringprjón nr. 5. Prjónið 2 umf. með brúnu og takið úr, svo að 222 — 240 1. séu á prjóninum. Nú er mynstrið prjónað. Tekið úr í öllum þeim umf., sem mérktár eru með bókstöfum. f umf. A eru teknar úr 30 1. á umf. 190—210 1. á. í B, C, D eru allar þær 1. sem merktar eru með öfugu V prjónaðar saman. Eftir Framhald á bls. 40. Kastið ekki stökum nælon- sokkum. Sjóðið þá saman augna- blik, þá verða þeir eins á litinn og auðvelt er að fá samstæðu, sem að minnsta kosti er ágæt til hversdags- notkunar. RITSTJORI: KRISTJAM STEmr.RÍM$DÓTTIR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.