Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1965, Page 40

Fálkinn - 18.01.1965, Page 40
Bað þarf að vera meira — en að þvo líkamann NÆSTA BAÐ ÞARF AÐ VERA BADEDAS - vítamínbað NOTIÐ BADEDAS ævinlega án sápu. BADEDAS vítamínba'ðcfni er þekktasta baðefni Evrópu í dag. BADEDAS verksmiðjurnar selja þetta undrabaðefni til 59 landa og alltaf fjölgar aðdáendum þess. REYNIÐ BADEDAS vítamínið og áhrif þess á líkamann — EFTIR að hafa einu sinni reynt það munið þér ávallt óska að hafa BADEDAS við hendina. HEILBRIGÐI — HREINLÆTI — VELLÍÐAN badedas VÍTAMÍNBAÐ Heildsölubirgðir: H.A. TULINIUS Kvenpeysa . . . Framhald af bls. 38. umf. B. 171—189 1. á, eftir umf C. 152—168 1. á og eftir umf. D 114—126 1. á. I umf. E tekið jafnt úr, svo að 90—96 1. séu á. Sett á 4 prjóna nr. 4 og prjónið 8 cm brugðning (1 sl., 1 br.). Frágangur: Allt pressað á röngunni nema brugðningarn- ar. Saumarnir saumaðir saman á yztu brún með aftursting. Hálslíningin brotin í tvennt inn að röngu, tyllt. Allir saum- ar pressaðir. IMú er vetur í bæ saman, 5 br., 2 br. saman. Prjónið 6 umf. án úrtöku. Kollurinn: 1. umf.: 1 s 1. (2 sl saman, 13 sl.) 10 sinnum. Prjónið 3 umf. án úrtöku. 5. unif.. — 1 sl. (2 sl. saman, 12 sl.) 10 sinnum. Prjónið 3 umf. án úrtöku. 9. umf. — 1 sl. 12 sl. saman, 11 sl.) 10 sinnum. Takið síðan úr í annarri hverri -umf. frá réttunni þar ti' prjón- uð hefur verið umf. 1 sl. (2 sl. saman 7 sl.) 10 sinnum. Næsta umf: (6 br, 2 br. saman) 10 sinnum. 1 br, Næsta umf.: — 1 • r1 'n ™rian, 5 sl.) 10 sinnum. Næsta umf.: — (4 br., 2 br. saman) 10 sinnum, 1 br. Tekið þannig úr í hverri umf., þar til 21 1. er eftir. Bandið dregið gegnum 1.. hert vel að. Frágangur: Kollurinn press- aður. Hnakkinn saumaður saman. Brjótið upp 2 cm breiðan fald að neðanverðu. Heklið með dökkbláu í kring- um opið, slítið ekki bandið frá. Dragið mislitan þráð í opið og dragið það saman, mátið húfuna, svo opið fari vel. Heklið aðra röð í kringum opið. Varpið þétt uppfyllinguna á skyggninu og herðið svo að það myndi eins og boga, faldið inn um 1 cm við hliðarnar, hafið faldinn aðeins % cm fyr- ir miðju. Festið hliðar skyggnis- ins beggja vegna fyrir innan hekluðu rendurnar. Saumar pressaðir. Stór dúskur búinn til úr ljósbláu garni, festur í kollinn. Gluygar , . —ediksvatni, er haldbetri. Þá hreinsast speglar og gler auð- veldlega og engin himna er eftir, sem safnar óhreinindum. Þvottaskinn þolir ekkj of heitt vatn, þá hrekkur það saman á augnabliki og verður lítið og hart. Úr þessu má bæta að mestu, sé skinnið bleytt upp í ísköldu vatni, sem í er dálít- ið edik. Tveir erlendir . . . Framhald af bls. 11. ar og fjörugar og hábjartur dagur væri. Þær leiddu okk- ur í gegnum einhvers konar gang, sem er í flestum ís- lenzkum húsum, og inn í litla gestaherbergið. Litlu síðar var kvöldmatur bor- inn inn, og þá kaffi, heitt og ilmgott, og var klukkan þá orðin um eitt. Undir gras- þökum á þessu einfalda húsi fundust innrammaðar ljós- myndir og bækur, og minntu mann á það, að manni ber ekki að dæma menningu heimilisins eftir ytra útliti þess. Klukkan hálf sjö næsta morgun var komið til þeirra með kaffi og kleinur, og séra Frederick leizt mjög vel á. í dagmál fengu þeir kjötsúpu (,a kind of Irish stew‘), hangi- kjöt, bæði heitt og kalt, brauð og ost, mjólk og pönnukökur, og svo kaffi, ,sem eins konar hestaskál*. Hann segir: íslenzkt kaffi er frægt, og til þess eru góðar ástæður, þar sem kaffibaunirnar eru brenndar og malaðar rétt áður en það er búið til, og því kemur allur ilmurinn í könnuna. Dagmál er aðal- máltíð íslendinga. Miðdegis- verður er með öllu óþekkt- ur, nema í nokkrum kaup- stöðum, þó að manni sé allt- af boðin mjólkurskál á milli. Fyrir gistinguna á Höskulds- stöðum fékk hann ekki einu sinni að borga. Nú heldur hann af stað yfir Bitruhálsinn og inn í Berufjörð. Á Djúpavogi gistir hann hjá íslenzkum kaupmanni, og um hann segir séra Frederick: „Góðsemi hans og menntaður smekkur gerir manni óljúft að fara þaðan.“ Á leiðinni vestur lýsir hann fegurð náttúrunnar af mikilli hrifningu, og eru lýsingar hans merkilegt sambland af skáld- skap, tilvitnunum og vísinda- legum athugasemdum. Á Kálfa- fellsstöðum sér hann kirkju festa með keðju til þess að hún fjúki ekki, og hugleiðir áhrif Framhald á bls. 42. 40 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.