Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 29.03.1965, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT GREINAR OG ÞÆTTIR 6 „Ég var beðinn þess lengstra orða að gefa mig ekki að málaralistinni“: Jökull Jakobsson ræðir við Engilbert Gíslason málarameistara í Vestmannaeyjum. Engilbert var samtíða Einari Jónssyni og Ásgrími Jónssyni í Kaup- mannahöfn og segir m. a. um kynni sín af þessum merku mönnum. Engilbert hefur unnið mjög merkilegt starf í þágu Vestmannaeyja, þar sem hann hefur teiknað og málað m. a. gömul hús og haldið til haga ýmsum fróð- leik um Vestmannaeyjar fyrri tíma. 10 „Góður dansari verður að unna tónlist og hafa ríka fegurðarþrá“: Bryndís Schram hefur tekið saman eftir- tektarverða grein um ballett fyrir Fálkann. Hún ræðir m. a. um stöðu ballettsins í okkar litla þjóðfélagi og bendir á vissar hættur, sem eru samfara því, ef börn fá ekki rétta tilsögn. 16 Saga Bítlanna: Hér kemur framhald af greininni um Bítlana, sem hófst í 12. tbl. Þau leiðu mistök urðu á bls. 11 að dálkurinn er hefst á millifyrirsögninni Fyrstu skrefin á að vera við kjölinn, en hinn (sá breiðari) hægra megin. 25 Líf og heilsa: Kransæðastífla og mataræði eru efni þátt- arins að þessu sinni. 36 Stjörnuspáin. 38 Kvenþjóðin: Kristjana Steingrímsdóttir er með upp- skriftir handa saumaklúbbnum að þessu sinni. SÖGLR: 12 Röndótti trefillinn. ---------------------------------------------------------- 28 Tom Jones. 20 „Létt eins og fjöður“: Þórdís Árnadóttir skrifar okkur ——-------------------------------------------------------- frá París um vortízku snillinganna. Margar myndir fylgja greininni. Þú og engin önnur: Smásaga eftir Susan Kuehn Boyd. I IMÆSTA BLAÐI Blaðamaður Fálkans heimsótti hinn kunna knattspyrnumann, Þórólf Beck í Skotlandi, og birtum við spjall við hann ásamt myndum. Þá skrifa tveir kunnir íþróttafréttaritarar, Frímann Helgason og Hallur Símonarson, um Þórólf og knattspyrnu- feril hans hér heima og erlendis. ★ Steinunn S. Briem ræðir við íslenzku sendiherrafrúna í Kaupmannahöfn, frú Helgu Stefánsson. ★ Biedermann og brennuvargarnir var fært upp á Flateyri fyrir skömmu, og birtir Fálkinn frásögn og myndir frá frumsýningunni. ★ Margt fleira er til skemmtunar og fróðleiks. Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Ragnar Lárusson. Útlitsteiknari: Runólfur Elentínusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar: Ingólfsstræti 9 B Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kostar 75.00 kr. á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. 1 uöviiuö alltaf FALKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.