Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1965, Blaðsíða 22

Fálkinn - 29.03.1965, Blaðsíða 22
"Létt eins og f jööur’' 'A ég aö þora? Hvaö sem stúlkan nú hefur af- ráöiö, þá er hjóllinn Úr hvítu silkl meö bleik- um doppum ~ hattur- ínn sömuleiöis. Blússan er flegln d öxlunum og pilsiö vítt. Patou. '1, Látlaus ’kjóll úr dökkbláu ullarefni — viöar ermar og plísseraö pils. Meistarinn er Balmain. 2. Tíglóttur silki- kjóll meö felldu pilsi, belti og víöri blússu — frá Jacques Esterel. 3. Kápukjóll til aö spássera í á hlýjum vordegi. Útsniöiö piisiö er teklö saman meö slaufu á hliöinni. Enn er efniö blátt ullarefni og meistarinn er Jeanne iLanvin. //. Þessi kjóll sem kem- ur frá Cardin er verulega ungpíulegur. Beint sniö aö ofan, pilsiö plísseraö frá mjöömum, hvítur kragi og hnýtt slaufa í hálsinn. Og liturinn? HvaÖ annaö en dökk- blár. 5. Grænn silkikjótl. PilsiÖ er meö tvöfaldri plísser- ingu, víö blússa og slaufa í mittiö. Baröahatturinn úr sama efni. Frá Patou. ► Flegnir eöa ekki flegnirf þessir tveir kvöldkjólar eru frá sjálfum Dior. Örþunnar blússur yfir flegnum kjólbolum, víö pils, silkibelti meö slaufum — rykkingar, pífur og blúndur. Annar kjóllinn er svartur, hinn hvítur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.