Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1965, Qupperneq 33

Fálkinn - 12.07.1965, Qupperneq 33
Þeir áttu rólega helgi, lögreglu- þjónarnir, sem sóttu Laugar- vatn heim í leit að lögbrjótum. Annars var Laugarvatnsveran ekki eintóm sæld fyrir þá, því vitrir menn segja, að fátt sé óheppilegra í sólskini en kol- svartir búningar. Helgi Hólm kemur að marki í 400 metra hlaupi, en hann sigr- aði glæsilega þrátt fyrir erfið- ar aðstæður af völdum hvass- viðrisins. Höfundur sögulega leiksins sem fluttur var á Iandsmótinu, séra Sigurður í Holti, var klappað- ur fram á sviðið í lok leiksins, og fengu Ijósmyndarar þó tæki- færi til að taka af honum mynd með Sögu í gerfi fj^IIkonunnar (Arndís Sigurðardóttir) og Verðandi, örlagadís hins ó- komna (Áshildur Einarsdóttir). Lilja Sigurðardóttir HSf» hljóp lokasprettinn fyrir boðhlaups- sveitina sem sigraði og setti nýtt landsmótsmet í 4X100 metra lilaupi. Sveit UMSK setti nýtt lands- mótsmet í 1000 metra boð- hlaupi. Sigurður Geirdal hljóp síðasta sprettinn (400 m), og sýnir myndin er hann kemur í mark og slítur snúruna. Flokkur íþróttamanna undir stjórn Þóris Þorgeirssonar sýndi leikfimi. Þátttakendur voru allir úr Héraðssambandinu Skarp- héðinn. „Að Áshildarmýri“, hinn sögulegi leikur eftir séra Sigurð Ein- arsson, vakti óskipta athygli. Leikendur voru allir úr Hrepp- unum, og sýnir myndin okkur eitt atriði úr leiknum. Sá sem stendur fyrir miðju er Ingimar Jóhannesson í gerfi Halldórs Brynjólfssonar bónda að Tungufelli. Einar Hjartarson t. h. dæmdi knattspyrnukappleikina og fórst það vel úr hendi. Með lionum á myndinni er skozki landsliðs- dómarinn, sem dæmdi leikinn milli Danmerkur og íslands og lilaut góða dóma fyrir. Þess má geta til gamans, að þessir tveir dómarar leituðu á náðir eins blaðamannsins frá Fálkanum, en þeir höfðu sólbrunnið illa eins og svo margir fleiri á lands- mótinu, og frétt að blaðamaðurinn ætti dós af Niveakremi. Hið sterka sólskin kom þeim skozka algerlega á óvart og kvaðst hann ekki hafa búizt við þessum ósköpum. KONUR: Hástökk 1.85 m Ingólfur Bárðarsor i HSK 1957 80 m 10.3 sek. Margr. Hallgrímsd. UMFR 1952 Stangarstökk 3 86 — Heiðar Georgsson UMFN 1961 100 — 12.9 — Björk Ingim.d. UMSB 1965 Langstökk 6.89 — Tómas Lárusson UMSK 1952 200 — 29.7 — Oddrún Guðm.d. UMSS 1961 Þrístökk 14.26 — Þórður Indriðason HSH 1961 Langstökk 5.23 m Margr. Hallgrímsd. UMFR 1952 Kúluvarp 14.41 — Sigfús Sigurðsson HSK 1949 Hástökk 1.41 — Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1965 Kringlukast 44.64 — Hallgrímur Jónsson HSÞ 1952 Kúluvarp 10.64 — Oddrún Guðm.d. UMSS 1961 Spjótkast 54.45 — Ingvi Br. Jakobss. UMFK 1955 Kringlukast 34.09 — Ragnheiður Pálsd. HSK 1965 Boðhlaup: Boðhlaup: 4X100 m 46.6 sek. Sveit UÍA 1955 5X80 m 60.1 sek. Sveit UMSE 1957 1000 m 2:06.6 mín.Sveit UMFK 1965 4X100 — 55.3 — Sveit HSÞ 1965 FALKINN 33

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.