Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 13
F crðasStrifsítofa HAFNARSTKÆTI 5. SlMAR: 2 17 20 OG 1 19 04. Ferðaskrifstofa Zoeg'a h.f. býður yður enn sem fyrr fullkomnustu ferðaþjónustu, sem völ er á. Á einum stað fáið þér allt, sem þér þurfið til ánægjulegrar skemmtiferðar, sumarleyfisferð- ar, viðskipta- eða verzlunarferðar: FARSEÐLA með flugvél- um, skipum, járnbrautum, bilum, pantaða HÓTELGISTINGU, fullkomnar UPPLÝSINGAR um lönd og lýð og KAUPSTEFN- UR viðsvegar um heim. Við sækjum FERÐAGJALDEYRINN fyrir yður ef þér óskið, og SENDUM yður öll ferðagögn heim, ef það kemur sér betur fyrir yður. Alla þessa þjón- ustu og meira til fáið þér hjá ferðaskrifstofu Zoéga ÁN NOKKURS AUKAGJALDS, og í kaupbæti áratuga starfs- reynslu og þekkingu okkar og umboða okkar um allan heim. KJARAFERÐIR ZOfiGA 1965. Þar bjóðum við yður úrval af einstaklingsferðum, hinum svokölluðu IT ferðum. Sýnishorn úr þeim bæklingi birtist hér að neðan. Auk þess gefa með- limir i Félagi íslenzkra ferðaskrifstofa út sameiginlegan bækling með IT ferðum. Þær ferðir bjóðum við yður einnig, og eru báðir þessir bæklingar fyrirliggjandi á skrifstofu okkar. SÝNISIiORN AF HINUM FJÖLBREYTTU UTANLANDSFERÐUM ZOfiGA. LONDON ................... 8 daga SUÐURSTRÖND ENGLANDS .... 12 daga KAUPMANNAHÖFN OG LONDON 12 daga LONDON OG iRLAND .......... 14 daga HÖFUÐBORGIR NORÐURLANDA 14 daga LONDON, BELGfA, FRAKK- LAND, SVISS, ÞÝZKALAND .... 16 daga ITALSKA RlVlERAN ........ 17 daga ADRlAHAFSRÍVÍERAN ....... 18 daga JÚGÓSLAVÍA .............. 18 daga SIGLING UM MIÐJARÐARHAF, DVÖL Á MALLORCA ......... 21 dags MADEIRA ................. 18 daga ferð kr. 8.220 ferð kr. 9.750 ferð kr. 11.030 ferð kr. 9.650 ferð kr. 13.930 ferð kr. 12.180 ferð kr. 12.290 ferð kr. 14.075 ferð kr. 17.950 ferð kr. 19.490 ferð kr. 19.952 HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avríl: Þessi vika mun að öllum líkindum liða án nokkurra stórviðburða. Það er hagstæð- ast fyrir þig að fara þér hægt bæði hvað snertir vinnu og skemmtanir. Þú skalt ekki skipta þér af fjármálum annarra. Nautiö. 21. avríl—21. maí: Vikan er hagstæð fyrir þig hvað snertir samband þitt við Þér yngra fólk. Þú skalt koma heiðarlega fram við það og það mun meta þig meira. Þú munt þó eiga í ein- hverjum smá útistöðum við fjölskyldu þína. Tvíburarnir. 22. maí—21. júní: Persónuleg málefni þín ganga vel þessa stundina og þú ert í skapi til að létta þér smávegis upp. Smáferð eða heimsókn til kunningia gæti orðið skemmtileg. Einhver eldri manneskja gæti gert þér erfitt fyrir. Krabbinn. 22. iúní—23. júK: Smá breytingar varðandi heimilislifið yalda þér áhyggjum sem þó eru alveg ástæðulausar. Nágrannar þínir eða ættingj- ar munu á einhvern hátt koma þér skemmti- lega á óvart. LjóniÖ, 2h. júlí—23. áaúst: Þú ættir að nota vikuna til að fara í heimsóknir til ættingja eða vina sem þú hefur vanrækt of mikið upp á síðkastið. Þú skalt þó ekki blanda þessum aðilum inn í einkamál þín og þá allra sizt fjár- málin. Meyjan. 2h. áaúst—23. sevt.: Þú átt á hættu að lenda i deilum við Þér eldri manneskju og gæti svo farið að enda- lokin yrðu þér ekki hagstæð. Fiármálaút- litið er nú betra en oft áður. Varastu að láta einkamál þín berast of víða. Voain. 21,. sevt.—23. okt.: Það dregur smám saman úr hinum erfiðu afstöðum varðandi atvinnu þína. Einkamál þin munu á margan hátt ganga vel og með brevttu skinulagi í daglegri umgengni og varðandi fiármálin færist allt í betra horf. Drekinn. 2h. okt.—22. nóv.: Nýir kunningjar kunna að bætast í hóp- inn hiá þér þessa viku. Það er þó ekki að búast við miklu af þeim rómantísku ævintýrum sem þú kannt að lenda í. Það kemur í Ijós að ýmislegt má betur fara í daglegum störfum bínum. BoamaÖurinn. 23. nóv.—21. des.: Þessi vika mun á margan hátt uppfylla vonir binar en þú neyðist til að taka fullt t.illit til bess hvernig álit annarra er á því hvernig bú kemur fram. Taktu vel ábend- ingum frá vinum þínum. Steinaeitin, 22. des.—20. ianúar: Einhver. sem þú hefur nýlega kvnnzt, mun í bessari viku hafa aukin áhrif á gane mála hiá bér. Það yrði þér í hag að leggia big fram við að gera vfirmönnum bínum tit bæfis iafnvel þó það yrði aukin fvrirhöfn fvrir þig. Vatnsberinn 21. janúar—19. febrúar: Þú munt. fá skemmtile°,ar fréttir frá fólki —>m bvr lanet í burtu. F.inhver brevting á -'tvinnu binni lofar góðu hvað fiármálin ,ortir. Þn ættir ekki að leggia trúnað á ■'Ut sem þú heyrir um starfsmenn þína. Fiskarnir. 20. febrúar—20. marz: Þó vmisleet kunni að biáta á í samskipt- um binum við maka binn eða félaga, get- ur þú bó glatt þig vfir aukinni velgengni i sameigin'agum fiármálum. sem gæti gert vkkur k'aíft að far-o i lanp'bráð ferðalag. Auk þessara standa yður til boða tugir ferða. Komið, skrifið, hringið, og við munum senda yður ferðaáætlanir okkar yfir sumarið. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.