Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 21

Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 21
Hann hlýtur að hafa mælt sér mót við einhvern, haft ákveðn- ar fyrirætlanir, annars hefði hann ekki verið svona ákafur. Eitthvað ákveðið, einhverjar fyrirætlanir... Ég hljóp að símanum. ,,Eftir augnablik," sagði ég við Tracey og móður hennar, „eftir augna blik.“ Ég hringdi til aðalstöðvanna og spurði eftir Koleski. Svo beið ég þúsund ár, áður en hann svaraði. „Ég var á leiðinni út til há- degisverðar." „Láttu hann eiga sig. Heyrðu, Pete...“ „Ég hélt, að þú ætlaðir ekki að ónáða mig framar." „Það hefur komið dálítið fyr- ir. Ætlarðu að hlusta á mig? Jæja þá.“ Ég sagði honum frá upphringingunni. „Sannar þetta ekki, að hann eigi hlut að máli? Ef hann er nógu hræddur og kvíðinn til að hafa þefað mig uppi hér og ógnar mér...“ „Ég myndi segja, að þetta væru sterkar líkur,“ sagði Kol- eski. Málrómur hans var breytt- ur. Áhugi hans var vaknaður. „En það eru aðeins líkur. Þær sanna ekki...“ ;,Hringdu til þeirra,“ sagði ég. „Frænda og frænku. Fólkið, sem þú talaðir við. Spurðu þau, hvort nokkur hafi komið eftir Everett þetta kvöld.“ Hann var þögull um hrið. Síðan sagði hann, „Ég sé, hvað þú átt við. Já. Jæja, ég hringi til þin aftur. Já, og Walt — ég ætla að sjá um, að vörður verði settur." „Þakka þér fyrir, en ég held að okkur myndi öllum líða bet- ur, ef ég flytti fjölskylduna af vígstöðvunum um tíma.“ „Þú ætlar að láta hann hrekja þig úr borginni." „Ekki sjálfan mig. Aðeins kon- ur og börn.“ „Jæja, hafðu það eins og þér þóknast, en ég sendi mennina allt að einu, svo Chuck hafi félagsskap, ef hann lætur sjá sig.“ Hann hringdi af. Ég gekk aftur inn í dagstofuna til að tala við Tracey og móður hennar, þá var bifreið stöðvuð fyrir utan. Við vorum öll eins og við stetum á púðurtunnu og þetta hljóð kveikti í henni. Mamma véinaði, Tracey hljóp til barn- anna og ég reiddi stafinn minn upp eins og kylfu og þetta hefði verið alveg sprenghlægilegt, nema að það var það ekki. Ekki fyrir okkur að minnsta kosti. Mae kom inn með börnin sín þrjú. „Kem ég of seint?“ spurði hún glaðlega. „Ég hef verið í allan morgun að reyna að fá barn- fóstru fyrir ...“ Rödd hennar lækkaði stig af stigi, unz hún varð að engu. Hún leit frá einu okkar til ann- ars og sagði: „Hvað í ósköpun- um gengur á?“ „Okkur hefur verið ógnað," sagði mamma. Tracey fór að hlæja. „Þetta var bara Mae,“ sagði hún. „Auð- ur í hári þessara ungu fanta." „Þeir ætla að setja vörð hérna um húsið,“ sagði ég. Síðan út- skýrði ég það aftur fyrir hér, þá getur hann fundið okk- ur þar, og þá verðið þið einnij i hættu. Nei, Tracey og börnii íara til Boston um tíma, úr færi 175 gr Jurta-smjörlíki 1/f I mjólk 175 gr hveiti (sigtað) 1/4 tsk salt 2 tsk sykur -4-5 egg (eftir stærð) REYNIÐ ÞESSAR FRÁBÆRU JURTA- BOLLUR Hitið mjólkina og Jurta-smjörlíkið að suðu- marki, setjið hveitið, sykurinn og saltið í og hrærið mjög vel. Deigið kælt, látið í skál og eggin látin í, eitt og eitt, hrært vel á milli. Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna. Bakist í 45 mín. við góðan hita (375° F eða 190° C). Varizt að opna ofninn fyrstu 35 mín. Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og sultu, rækju jafning eða. salat og ís. Allur bakstur betri með Jurta • • * Þér þufið að • reyna Jurta-smjörlíki • • til að sannfaerast * • um gaeði þess. ^* f JURTA-smjörlíki eru nötuð þessi hráefni: Fljótandi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía, hert kókosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin, jurta-bindiefni, jurtalitur, undanrennuduft, salt, vatn, kartöflumjöl, sítrónusýra, bragðefni og A- og D3-vítamín. í hverju grammi JURTA- smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar af Dj-vítamíni. vitað;“ Hún hló, aftur en hætti svo skyndilega og fór með börn Mage út í garðinn. Ég settist niður. „Þetta sarna," sagði ég. „Þú gerðir okkur bara hverft við.“ Ég sagði henni frá símtalinu, og Mae sagði: „Það er nú regin ólukkans hneyksli að þeir skuli ekki geta haft hend- mömmu. „Þið verðið öll algjör- lega óhult." Mae mælti: „Þið ættuð að koma og vera hjá okkur nokkra daga.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði ég, „en nú notar þú ekki skynsem- ina. Ef Chuck gat fundið okkur og ég ler á gistihús. Það er ég, sem hann er að eltast við, og ef ég ...“ Síminn hringdi og aftur urðu andlitin hvít og stóreyg. En það var Koleski. Framh í næsta blaði. FALKINN 21

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.