Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.08.1965, Blaðsíða 16
I ÞORSMORK Myndir og texti: Steintlór Guöntundsson ÞÓRSMÖRK heíur löngum verið til umrœðu manna á milli, einkanlega og sér í lagi þegar líða tekur á sumar og aðalhelgi gleði og glaums nálgast — verzlunarmannahelg- in. Þeir eru ekki fáir sem líta verzlunarmannahelgina í Þórs- mörk óhýru auga og kalla þetta fjölmennasta útisam- kvœmi ársins t. d. ársþing brennivínsœskunnar, eða ann- að álíka. — Ég var í Þórsmörk eins og svo margir aðrir um síðustu verzlunarmannahelgi, og það er mín œtlan að bregða upp nokkrum myndum af lífinu þar, bœði í orðum og með hjálp myndavélarinnar, því sjón er œtíð sögu ríkari. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.