Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1965, Síða 16

Fálkinn - 30.08.1965, Síða 16
I ÞORSMORK Myndir og texti: Steintlór Guöntundsson ÞÓRSMÖRK heíur löngum verið til umrœðu manna á milli, einkanlega og sér í lagi þegar líða tekur á sumar og aðalhelgi gleði og glaums nálgast — verzlunarmannahelg- in. Þeir eru ekki fáir sem líta verzlunarmannahelgina í Þórs- mörk óhýru auga og kalla þetta fjölmennasta útisam- kvœmi ársins t. d. ársþing brennivínsœskunnar, eða ann- að álíka. — Ég var í Þórsmörk eins og svo margir aðrir um síðustu verzlunarmannahelgi, og það er mín œtlan að bregða upp nokkrum myndum af lífinu þar, bœði í orðum og með hjálp myndavélarinnar, því sjón er œtíð sögu ríkari. I

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.