Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1965, Blaðsíða 27

Fálkinn - 20.09.1965, Blaðsíða 27
.] COMMER i I í sendiferðabílar M - • ... eru sérstaklega ■0' l rúmgóðir, spar- neytnir og ódýrir Tilvalin fyrir verzlanir, iðnfyrirtæki og leigubílstjóra. COMMER 1 tonns benzín eða diselvél. Burðarþol 1—IV2 tonn. Með afturhurð og hljðarhurð. Með sætum fyrir 2 farþega. COMMER COB — 360 kg. burðarþol. I $• I' I* * ?.t 1 ÍM J ■ 0 Leigubílstjórar! Getum nú afgreitt COMMER-sendiferðabíla með stuttum fyrirvara. Leitið upplýsinga um afgreiðslu- og greiðsluskilmála. Söluumboð á Akureyri: Vernharð Sigursteinsson, Mýrarvegi 122. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Um miðnætti áttum við enn margt ósagt. Ég ók henni heim. — Sjáumst við bráðlega aít- ur? spurði ég. Hún hikaði. — Ég skrifa yður. — Fljótt. — Já, ég þarf að hugsa mig um. Hún rétti mér höndina. — Þakka yður fyrir í kvöld. Þetta var svo skemmtilegt. Allt í einu sá ég að hún var með tár í augunum. — Hef ég sært yður eitt- hvað? spurði ég öldungis úr- ræðalaus. — Nei, síður en svo. Hún dró að sér hendina og fór út úr bílnum Ég velti því fyrir mér hvers vegna hún fór að fella tár. Konutár gera mig alltaf rugl- aðan. En ef til vill mundi bréf- ið koma með skýringuna. DAGARNIR liðu og ég frétti ekkert af Inger. En ég hafði áður svarað auglýsingu, og b 'nnie komst éa í kynni við Edith. Hún var 26 ára gömul hjúkrunarkona. Við höfðum ákveðið að hittast seinni part dags á kaffihúsi. Og á minút- unni sem til var tekin geystist hávaxin og grönn stúlka inn og stefndi beint að mínu borði. — Góðan dag, herra Storm. Framh. á bls. 42. FÁLKINN 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.