Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 1

Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 1
2.ÁRG. "VELí'ERBARRlKIÐ" LEIBIR ATVINNULEYSI YEIR VERKA- FÖLK. ATVINNUASTANMÐ FER VERSNANDI MEÐ HVERRI VIKU. ARÐRÆNDIR OG KÚGAÐIR ALLRA LANDA SAMEINIST! MÁLGAGN EININGARSAMTAKA KOWIIVIÚWISTA (MARX- LENÍWISTfl) 6og7.™. 1976 ------ INNI í BLAÐINU: ALÞÝÐUMENNING HÚSNÆOISMÁL MJÓLKURBÚDA- MÁLID ALÞÝOUVÖLD Í ALBANÍU HTVMNUIIYSI AFTURHALDSRlKISSTJÖRN GEIRS HALLGRIMSSONAR OG ÖLAFS JÖHANNES SONAR IÆTUR EKKERT TÆKIFÆRI UR GREIPUM RENNA TIL AD SELJA LANDIÐ OKKAR OG AUÐÆFI ÞESS. HVER EIN- 0KUNARAUÐHRINGURINN A FÆTUR ÖDRUM ER BOÐINN VELKOM- INN AD SETJA UPP STÖRIÐJU HERLENDIS. 200 MlLNA FISK- VEIÐILÖGSAGAN ER MED SAMNINGUM VIÐ BRESKT OG V-ÞfSKT EINOKUNARAUDVALD GERD AD PAPPIRSPLAGGI EINU SAMAN. ISLENSKT OG ERLENT AUÐVALD FÆR AD HALDA AFRAM RAN- YRKJU SINNI A FISKISTOFNUNUM OG ÖÐRUM AUÐÆFUM LANDS- INS. ISLENSKA EINOKUNARAUÐVALDIÐ OG RlKISSTJÖRN ÞESS KEMUR KEMUR AR SINNI VEI, FYRIR BORD - ÞAD HIRDIR STÖR- GRÖÐA AF LANDSÖLU OG EIGIN RANYRKJU. RAÐIST ER AD AL- ÞfÐUNNI MEÐ STÖRFELLDARA KAUPRÁNI EN NOKKRU SINNI OG TILVERUGRUNDVELLI HENNAR ALVARLEGA ÖGNAD MEÐ GEGNDAR- LAUSRI RANYRKJU. EiKEM i Hvamrfi Sjá bls. 2 IfrA BORÐEYRARDEIIDINNI 1934. KREPPAN MAGNADI ATVINNU- ILEYSI OG ATVINNUREKENDUR VÖRDU SJÖÐI SlNA MEÐ KYLFU- IVÆDDU HVITLIÐAHYSKI. VERKAFÖLK BARDIST FYRIR LlFSBJÖRG lOG VINNU. FORUSTA KOMMÖNISTA OG SAMHUGUR STETTARINNAR Ifærdi henni MARGAN SIGURINN. NU harðnar kreppan enn A Iní. Nú er ljóst að kreppu- einkenna er farið að gæta svo um munar meðal vinn- andi fólks. Laun hafa hækkað um 20 - 30i° á síðustu 16 mán. en verð- bólgan hefur verið marg- falt meiri. Síðustu og ósvífnustu verðhækkanir- nar á matvöru, þjónustu og orku hafa fyrir löngu | náð vísitölunni upp fyrir "rauða strikið" samstarfs mannanna úr ASI og Vinnu- veitendasambandinu. En |úr herbúðum ASl heyrast bara "vamaðarorð" til atvinnurekenda - nú nálg- ist vísitalan "rauða Istrikið" - en ekkert |herútboð til verkafólks og aljiýðu og þaðan af síður skipulagning bar- áttu. Lífskjör fólks I versna óðum og vinna minnkar í mörgum iðn- ]greinum og starfsgreinum yfirleitt. ASl-forystan ber engu að síður ábyrgð helsta orsök kreppunnar er einmitt arðránið með offramleiðslu og lágu kaupi, afhjúpa uppsagn- ir kúgun auðvaldsins betur en margt annað. En hvað er hægt að gera? ASl-forystan og allir borgaralegu stjómmála- flokkamir, að meðtöldu Alþýðubandalaginu, heimta .að verkafólk "skilji vanda þjóðarbúsins." Þessi samvinnuöfl með stéttar- andstæðingnum segja að "allir verði að bera hluta af byrðunum." Þeirra svar er: engin barátta, heldur stuðn- ingur við íslenska "at- vinnuvegi" - þeir styðja núverandi kaupránsstefnu, ef atvinna helst - eins og sagt er. Og til að fela innihald stefnunnar ystan (á þing- og nefnda- kaupi) aukinn ríkisrekst- ur sem "sósíalisma". Ný Slippstödin Akureyri: fiVERKFALL IÐNNEMA I APRlLEINTAKI VERKALYDSBLADSINS VAR GETIÐ BARATTU IÐNEMA I SLIPPSTÖÐINNI A AKUREYRI FYRIR HÆRRA KAUPI. HAFÐI Í>A ALLNOKKUÐ AUNNIST MEÐ AKVEÐINNI KRÖFUGERÐ OG ALMENNRI SAMSTÖÐU UM HANA. á þessum árásum á vinnandi "vinstri" stjórn er allra fólk en stórauðvaldið og atvinnurekendur. Hún er jafn eindreginn andstæð- ingur okkar og burgeis- i amir. Samfara minni kaupgetu, gægist vofa at- vinnuleysisins úr gáttum. IKonur í fata- og fiskiðn- aði fá uppsagnarmiða fyrstar allra, síðan iðn- Iverkafólk. Skólafólk er látið hrekjast atvinnu- laust um götur, en fyrstu Imerki landfiótta eru aug- ljós. A sama tíma eykst velta margra fyrirtækja meina bót hjá þeim. En hvorki stéttasamvinnu- fólkið eða atvinnurekend- ur eru almáttugir. Smá- verkföll, aðgerðir 1. maí, aukið fylgi marx-lenin- ista og hundsun á skipun- um ASl-forystunnar, eru merki vaxandi andstöðu. Vinnandi fólk verður að skipuleggja andstöðu- lið í■stéttarfélögunum, hefja pólitískt starf og skipuleggja baráttu í and- stöðu við stéttasaimvinnu gegn uppsögnum og at- og allir helstu auðhringirvinnuleysi. Félagar á borð við EIMSKIP, FLUG- LEIÐIR og SIS stórjuku Ifjárfestingar og gróða sinn á árinu. [hetta hefst með kauprán- inu og alls kyns "sparn- |aðaraðgerðum." Ein sú algengasta'er sú að reka Ivinnufólkið á dyr, í þeim tilgangi að "forða fyrirtækinu frá gjald- þroti." Og þegar svo þess fólks, sem verður fyrst fyrir barðinu á þessari "hagræðingu" at- vinnurekenda geta vissulega skipulagt mótmælaaðgerðir og vinnustöðvanir á vinnu- stöðum. Reynslan sýnir, að baráttan og dugmikil forysta færir sigur. Það er fjöldinn sjálfur, sem býr yfir úrslitaflinu. SKIPULEGGJUM BARATTU GEGN atvinnuleysi og uppsögnum; Það hafði náðst rúmur helmingur þeirra hækkana er krafist var umfram það kaup er at- vinnurekandinn bauð að fyrra bragði. En iðn- nemar skoðuðu kröfur sínar sem hógværar og ásettu sér að hafa þær fram í heild. Er Gunnar Ragnarsson forstjóri lýs- ti yfir, að hann hefði sagt sitt síðasta orð, en nemar nokkrum sinhum hótað að grípa til að- gerða lögðu þeir svo niður vinnu á hádegi mánudag 27apríl. And- staða þeirra var þá nærri alger og var Slippstöð- in h/f vængbrotin og afkastalítil þann dag svo ekki sé meira sagt. Forstjórinn hélt ræðu yfir nemunum en þeir aftur á móti héldu hóp- inn og sömdu dreifibréf og eins fréttatilkynningu er hljóðaði svo: FRETTATILKYNNING Iðnnemar í Slippstöðinni leggja niður vinnu. Undanfarin hálfan annan mánuð höfum við iðnnemar í Slippstöðinni staðið í málaþófi út af kjörum okkar. Astæðan er sú að samningarnir I.N.S.I. frá mars sl. tákna stór- fellða kjaraskerðingu (tvö fyrstu árin beina krónulækkun;). Þessum samningi var samhljóða hafnað á almennum fimdi iðnema, enda hafði I.N.S.- I. ekki aflað sér neins samningsumboðs iðnema- félagsins hér. Slippstöð- in bauð þá kjör hliðstæð þeim sem áður höfðu verið, en við iðnnemar settum fram kröfur, sem þýddu ca. 5$ hærra kaup en þetta til boð gaf. Er sýnt var, að við myndum halda kröfum okkar til streitu brást forstjórinn hinn versti við og hótaði þeim mönnum uppsögn, er ekki mættu til vinnu að hálfs dags um- hugsunarfresti liðnum. Notuðu iðnnemar þann hálfa dag til að rölta um svæðið í hóp og styrkja sinn málstað meðal vinnu- félaganna..Við höfum lýst því yfir, að aðgerðunum ljúki ekki fyrr en sigur vinnst. Iðnnemar í Slippstöðinni h/f Akureyri. Forstjórinn notaði sem sagt hina vinsælu aðferð að "deila og drottna" með því að hóta hinum "óhlýðnu" öllu illu, en þeim er sk- ærust úr leik og mættu næsta morgun lofaði hann fyrirgefningu. 1 viðræðum nemana við sveinana þennan dag var ljóst að samúð þeirra með aðgerðinni var takmörkuð. Samhljóða var samþykkt að mæta en hefja ekki vi- nnu. Iðnemahópurinn var baráttuglaður þennan dag en yfirmennirnir æstir og ráðalausir. Næsta morgun hélt verkfallið áfram. Þó höfðu hótanir forstjór- ans haft viss áhrif. Nokkrir beygðu sig þó ekki fyrir meirihlutanum og . fóru einir sér í það að vinna en "fara sér hægt'J Er stuðningur sveina jókst ekki en sundrung nemanna Varð meiri var aðgerðin dæmd. Eftir vinnutíma kallaði for- stjóri saman áfund og gaf mönnum nýjan frest til morguns til að sjá að sér. A miðvikudags- - morgun mættu iðnemar til vinnu. Jafnframt dreifðu þeir yfirlýsingu, þar sem segir m.a.: "Aðgerð iðnnema er leyst upp og töpuð. Ljóst var seinnipartinn í gær, að samstaðan hafði veikst svo að grundvöll- ur áframhaldandi aðgerða var brostinn. "Réttur" okkar er annars sá, að þiggja krónulækkanir frá samn- ingum INSl (meðallaun ca. 56.000 krónur á mán- uði miðað við unninn tíma - samið var án fyrirvara), eða þiggja það, sem atvinnurekand- inn skammtar af "mann- gæsku" sinni einni. Utkoman og lærdómar; Með góðri samstöðu um kröfugerð og hótun um aðgerðir náðist u.þ.b. helmingur af kröf-um okkar fram. En af hverju mistókst sjálf aðgerðin ag hvaða lærdóm getum við dregið af því? a) Innri sundrung í liði iðnnema. b) 1 baráttunni sýndu sveinar málstað okkar afar takmarkaðan skiln- ing (með heiðarlegum undantekningum þó), en áróðri forstjórans óhóf- lega mikinn. c) Aðstaða okkar iðn- nema, sem og annars verka- fólks, til að brjóta ís- inn, er erfið þegar hefð er komin á að afgreiða öll kjaramál í embættis- mannabákni í Reyjkavík. Við iðnemar þurfum að setja kröfur okkar hærra og efla baráttu okkar fyrir þeim. Látum ekki "yfirboðarana" simdra okkur";;; Þörf aðgerð og góð reynsla. Aðgerð iðnema var þeim dýrmæt reynsla. Hún sýndi fram á nauð- syn samstöðunnar og það, að engin linkind dugif; Aðgerðin var tákn um vaxandi óánægju .iðnnema með sín eymdarkjör. Kjör iðnema almennt hafa þó versnað mun meir en frh.bls.2

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.