Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 3

Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 3
3 VERKALÝÐSBLAÐIÐ tésii ■ £ X. -ö. ALÞÝOUVÖLD Í ALBANIU Vandamál alræðis öreiRanna Sem lesendum Verkalýðs- blaðsins er kunnugt, fóru fulltrúar EIK(m-l) í tioðs- ferð til Altianíu um pásk- ana. -———------------------ Marx-lenínistar telja Arbariíu vera eina sósíal- íska land Evrópu nú á dög- um. Þeir telja t.d. ekki aðeins vera'stigsmun á Al- baníu og öðrum Austur-Evr- ópuríkjum, rieldur eðlis- mun, þ.e. annars vegar hafi verkalýður og vinnandi alþýða hin pólitísku völd, en Mns vegar borgara- stéttin - skrifræðisborg- arastéttin. Það getur sem sagt gerst að verkalýðs- stéttin tapi í hendur borg- arastéttinni völdunum £ ríkiskerfinu, þótt hún einu sinni hafi unnið þau. Það gerist samhliða því að hún tapar völdunum í flokki sínum - kommúnistaflokknum., 1 sósíalískri byltingu taka ýmis samtök alþýðunnar undir forystu kommúnista- flokks, völdin af hinu borgaralega ríkisvaldi. Hlutverk nýja ríkisvaldsins er að gæta alhliða hagsmuna alþýðunnar og halda niðri arðránsstéttunum. En sagsai sýnir, að völd alþýðunnar eru aldrei endanlega tryggð Sigurganga þjo&frelsisaflanna heldur ófram KAMPUCHEA hennar yfir gamalli og nýrri y’firstett og eftir- lit og yfirráð yfir ríkis- valdinu. Við reyhdum eftir megni með viðtölum við fólk .og með'eigin augum að kynna okkur skipulag á samtökum alþýðunnar og úrræði Al- bana við vandamálum al- ræðis öreiganna. Rikisvaldið I hinu beina ríkisvaldi er það sem kalla mætti al- þýðunefndir eða alþýðuráð .grunneiningin - fyrst og fremst vinnustaða-, en einnig hverfaráð. I þau er kosið beint af alþýð- unni (t.d. í verksmiðju) og fara þau með æðsta vald £ heimapólit£kinni á við- komandi stað. Pulltrúar i ráðunum er fólk, sem jafnframt vinnur við fram- leiðslustörf. Auk þess ber þeim reglulega að kalla saman umbjóðendur sfna á fundi og ræða með þeim áætlanir og framkvæmdir. Eru þeir að fullu ábyrgir gerða sinna og settir af ef "kjósendum" líkar ekki störf þeirra. Þessi ráð að sínu leyti kjósa £ það sem kalla mætti sýsluráð. Sýsl- an (kommúnan) er stjórn- Þann lý.april s.l. var eitt ár liðið frá því að alþýðan £ Kampuchea sigr- aði heimsvaldasinna og frelsaði land sitt. Núna er Kampuchea frjálst. hlutlaust land þar sem alþýðan vinnur hörðum hön- dum að uppbyggingu eigin ríkisvalds og eigin fram- tíðar. :: LYGAR OG ÖHRÖÐUR. íFrá því að leppar bandar- :: ísku heimsvaldastefnunnar ! flúðu Phnom Penh hefur iheimsafturhaldið haldið !uppi stöðugum lygaáróðri ■: um ástandið í Kampuchea. í Préttir um fjöldamorð og íógnarverk hafa verið for- ;síðugreinar og efni í i; langa blaðadálka borgara- íblaðanna. Því er slegið ;!upp að 10 þjóðarinnar íhafi verið myrtur, fólk hafi verið rekið nauðugt •j frá höfuðborginni Phnom i; Phen o.s.frv. Undir þessar •; fréttir hafa svo blöð en- j; durskoðunarsinna tekið og ;j fylgja þar fordæmi Sovét- ;j ríkjanna sem studdu Lon ;:Nql, hinn bandaríska lepp, !; allt fram á síðasta dag. I; Það er sammerkt öllum j! þessum fréttum að heimild- 1 ir eru annaðhvort engar ;i ellegar að þær eru komnar ;: frá flóttafólki frá Kam- ;j puchea. En það fólk sem !; flúði Kampuchea .eftir sig- !; ur alþýðufylkingarinnar !; voru þair sem fylgdu Lon INol að málum, þ.e. andstæð- ;; ingar alþýðunnar og land- ;! eigendastéttarinnar. ;! Hvaða gildi hafa svo frá- !j sagnir þess um raunveru- íjlegt ástand £ landinu, !jþegar þetta fólk er yfir- •;lýstir fjandmenn uppbygg- i; ingarinnar þar? Ekkert. 'i G.ETUR PRELSUN ALÞ^ÐUNNAR ;j ORÐIÐ AN ÁTAKA? !; Þjóðfrelsisstr£ð alþýðun- nar £ Kampuchea, sem og £ S-V£etnam, varð ekki átaka- laust. Og óvinurinn var ekki aðeins hið erlenda innrásarlið, heldur einnig leppar þess og sú yfirstétt sem þreifst £ skjóli þess hervalds sem innrásarliðið var. Er þvf að furða að yfirstéttin, sem flúði land sitt, beri hinum nýju valdhöfum, alþýðunni, illa söguna? Hér er þvf um það að ræða með hvorum aðil- anum maður tekur afstöðu, yfirstéttinni sem kúgaði alla alþýðu landsins eða alþýðunni sem greip til vopna gegn kúguninni og frelsaði sjálfa sig og land sitt. ÞEIR SLETTA SKYRINU SEM EIGA ÞAÐ. Bandarisku heimsvaldasin- narnir sem standa að baki lygaherferðarinnar, eiga að baki blóði drifinn fer-' il £ Kampuchea og £ allri Indókfna. £ árásum bandar- £sku heimsvaldasinnanna var sjöundi hver fbúi £ Kampuchea drepinn eða 600 þús. manns. Þrjár milljón- ir manna voru rekin á flótta. Hundruð þúsunda hlutu ævarandi örkuml. Hun- gur og sjúkdómar herjuðu landið. Stór hluti þeirrar kynslóðar sem nú er að vaxa úr grasi ber varanleg mein eftir langa hungurs- neyð á viðkvæmasta hluta vaxtarskeiðs sfns. Landið var £ rúst eftir óhugnaðar- árásir B52-risaflugvélanna. Matvælaframleiðslan var engin nema á þeim svæðum þar sem þjóðfrelsisfylkin- gin GRUNK réði. Nú ráðast morðingjarnir að fórnarlömbum s£num og út- hrópa þau sem morðingja. Nú, þegar Kampuchea sér fram á að geta brauðfætt alla þjóðina með þv£ að vir- kja hana til framleiðslu á matvælum, er ráðist gegn Kampucheönum fyrir að bei- na fólkinu út úr borgunum j út á landsbyggðina til j þess að taka þátt £ mat- ; vælaframleiðslunni og það ; kallað nauðungaflutningar. ; 1970 þegar Prins Sihanouk ; var steypt af stóli f ! valdaráni Lon Nol bjuggu : 300 þús. manns £ Phnom : penh. 17. april 1975 þegar : borgin var frelsuð bjuggu j þar fleiri milljónir manna.; Það segir sig sjálft að borgin var yfirfull af : flóttafólki. Astandið £ ! borginni var hörmulegt. : Sjúkrahúsin yfirfull og j hvergi nægjanlegt starfs- lið né meðul og hjúkrunar- ; tæki til að sinna sjúkum. Sjúkir, deyjandi og dauðir ! lágu hlið við hlið á sömu stofu f sömu rumum. ! Þjóðfrelsisfylkingin hafði ! engin tök á öðru en að flytja sjúka út úr borginni til að forða þeim frá drep- sótt og til að koma þeim fyrir £ sjúkrabúðum þjóð- frelsisfylkingarinnar. Eftir að borgin var frelsuð úr höndum heimsvaldasinna tók fólkið að flytja sam á ný til baka til sinna fyrri heimkynna. Það er þetta sem afturhaldið kal- lar nauðungaflutninga. I stjórnarskrá Kampuchea, sem samþykkt var f vetur, segir að lýðræðisrikið Kam- pucheá sé r£ki verkalýð- sins, bændanna og annarra úr röðum vinnandi alþýðu. Það er þetta sem gömlu yfirstéttinni og heims- valdasinnum sviður. Þess vegna nota þeir sér ein- okun sfna á fréttamiðlum heimsins, til að reka lyga- áróður gegn hinni frjálsu alþýðu Kampuchea. (Kampuchea er hið rétta nafn landsins. Kambodia er frönsk afbökun á nafn- inu.) , ,,,. „ . , unareining er nær yfir á meðan^stéttir fyrirfxnnast nokiQjr sveitaþorp og/eða £ þjóðfélaginu. 1 sósfal ismanum geysar stéttabar áttan áfram, sýnu óvægi- legar en áður. Hér á al- þýðan ekki aðeins £ höggi við leifar gömlu arðráns- stéttanna, heldur efni £ nýja skrifræðisforréttinda' hópa innan samtaka alþýð- borgir. Æðsti ákvarðandi aðili er svo þjóðþingið sem kosið er £ fjórða hvert ár £ almennum kosningum. Þjóðþingið setur lög og ákvarðar endanlega efna- hagsáætlanir. Rlkisþingið situr aðeins lftinn hluta ársii r — \ en skipar r£kis- (rikisvald, flokkur..) stjórn er fer með, æðsta unnar er geta skilist frá fjöld- anum og orðið að nýrri borgarastétt. Og Tfyll- ingu tfmans getur borgara- stéttin hrifsað völdin fái hún að eflast. En sagan hefur einnig sýrit, að hægt er að koma i veg fyrir þessa þróun, og hún hefur sýnt, að það verður aðeins gert með virkri f jöldastefnu, sem svo var• fulltrúi á þjóð- er kölluð. Menningarbylt- þinginu. Hendur og and- ingin kínverska var sá sögu- lit báru með sér að hann ■ legi viðburður, er sú stefna er stritvinnumaður. Lengst var fyrst að fullu skilin af ævi sinni hefur hann af kommúnistum og henni af- verið trjáiðnaðarverka- dráttarlaust fylgt 1 stétta-maður. Og mannlifið á vald þess á milli. Arið 1974 fékk lýðræðisfylk- ingin, er var eini fram- boðslistinn og saman- stendur af flokksbundnum kommúnistum og óflokks- bundnu fólki, yfir 99Í° greiddra atkvæða með yfir 33a/o kjörsókn.. Við hittum bústjóra á ríkisbúi, sem einnig baráttunni. Pjöldastefna £ sós£al£sku þjóðfélagi þjiðir að þróað er háþróað lýðræði fyrir alþýðuna og jafnframt alhliða alræði búinu (sem hafði um 13000 íbúa) bar með sér, að það var ekki rekið út frá gróðahagsmunuin einhvers stórbokka. Prh.í riæsta bl. ALBANIUFERE Albanla er eina sós- £al£ska landið f Evrópu. Stórkostlegar framfarir þar og hörð barátta gegn leifum yfirstéttarinnar gegn endurskoðunarstefnu og skrifræði er afar lærdómsrfk. Menningartengsl Alban£u og Islands (MAl) gefur félögum kost á 15 daga skoðunar- og kynnisferðum til Albaníu. Verð ferð- anna verður um 100.000.- og er allt innifalið f þv£ verði. Brottför frá Kaupmannahöfn er dagana: 6/7, 20/7, 3/8, i7/8 og 31/8. Hafið samband við MAT, pósthólf 1241, Reykjavlk, eða Hjálmtý Heiðdal s. 23545 og Ara Trausta Guðmundsson s. 35904. KYNNIST ALBANIUI GANGIÐ I MAi; SPANN LIFI LYÐVELDIÐ! Barátta föðurlandsvina og and-fasista á Spáni eykst nú með mánuði hverj- um. Þeir hafa afhjúpað að "aukið lýðræði" stjórn- arinnar er blekking til að dylja ógnaraðgerðir gegn framsæknu fólki. Þeir hafa ennfremur af- hjúpað spænska Moskvu- sinnaflokkinn, sem undir leiðsögn foringja sfns, Carillos, hafa lýst yfir stuðningi við "lýðræðis- aðgerðimar." Jafnframt þvi hefur flokkurinn háð ötula baráttu gegn hverri tilraun and-fasista til beinnar baráttu og skæru- verkfalla. Carillo og Co segja að ekki megi mana stjórnina til illra verka: . Margir and-fasistar hafa fallið 1 bardögum eða verið teknir af lífi og píndir til bana. En blóð þeirra fellur ekki í spænska mold til einskis. Þeir eru öðrum fordæmi og falla með sæmd í bar- áttu. Porystuaflið £ vopnaðri baráttu and- fasista og þeir sem tekið hafa upp þráðinn úr Spánar- styrjöldinni, er Samfylking föðurlandsvina og and- fasista, PRAP og Kommúnista- flokkur Spánar (m-1) - PCE (m-l) og æskulýðssamtökin JCE (m-l). PRAP er sam- fylking nærri 20 samtaka og virk um allan Spán, ásamt ETA - þjóðfrelsis- samtökum baska. PRAP, ETA og um 60 samtök önnur hafa nú nýverið samþykkt og sent frá sér stofn- skrá lýðveldis alþýðu á SpániT Með þessu er stigið stórt skref til enn frekari sameiningar framsækinna £ baráttunni gegn fasismanum, konungs- rfkinu og undirokuninni á Spáni. Stofnskráin og lýðveldishugmyndin höfðar til verkalýðs, alþýðu og föðurl-andsvina Spánar og reisir á ný hetjulegar hefðir albýðunnar á Spáni. Baráttan fyrir lýðveld- inu og alþýðuvöldum á Spáni er hafinn, öflugri en síðustu ár. EIK(m-l) hefur sent PRAP og öllum and-fasistum á Spáni kveðjur. Þar segir: "Alþýða landa okkar á sameiginlega hagsmuni i baráttunni. Endurreisn lýðveldisbaráttunnar á Spáni og sograr ykkar eru sigrar verkalýðs og allrar alþýðu heimsins. EIK(m-l) sendir baráttu- og stuðningskveðjur. Lifi PRAP og bari'átta and-fasista og föðurlands- vina Spánarf Lifi lýðveldið: Lifi vinátta íslenskr- ar og spánskrar alþýðu:

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.