Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 4

Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 4
4 VERKALÝÐSBLAÐIÐ Allmargir marx-lenínísk- ir hópar sameinuðust í árslok 1975 og stofnuðu Kommúnistaflokk Portúgals (endurreistan) - PCP(r). Flokkurinn byggir á marx- lenínismanum - kenningum Maos Tsetungs og hefðum hins hetjulega Kommúnista- flokks Portúgals fyrri ára. Kosningasamfylking hans fékk um 50.000.- atkvæði (0.95&) í síðustu kosningum til þings í Portúgal, en þessi flokk- ur er aðallega virkur í utanþingsharáttu og vex ört. Pleiri hreyfingar er kenna sig við marx- lenínisma eru til í Port- úgal, en EIK(m-l) hefur aðeins samhand við PCP(r). Eftirfarandi er hluti úr kveðjuhréfi EIK(m-l) til PCP(r)• "Miðstjórn EIK(m-l) her ykkur kveðjur samtakanna í nafni þeirra vegna stofnunar PCP(r). Upp- hygging raunverulegs kommúnistaflokks í Portú- gal er mikilvæg til sam- einingar verkalýðsstétt- arinnar og annarra and- fasista og lýðræðissinna £ Portúgal. Hún varðar heimshreyfingu marx-lenín- ista miklu í haráttunni fyrir sósíalisma, gegn héimsvaldastefnu, sósíal- heimsvaldastefnunni og endurskoðunarstefnunni. Við óskum ykkur árangurs." BADEIRA VERMEBKA (Rauði fáninn) - málgagn PCP(r) birti kveðjuna þann 3. júní s.l. ERDLETÍRIOS DE TODOS OS PAlSES.POVOS E HA0ÓES OPRIMIDAS, UHEVÐSI ÓRfiíO CEHTRAL DO PARTIDO COMUHISTA POBTUOUES (RECONSTHUÍDO) SAUDACÖES AO PCP (R) DA LIGA COMUNISTA DE UNIDADE (MARXISTA-LENINISTA) DA ISLÁNDIA Camaradas O CC da nossa organizacáo saúda em nome da EIK (m-1) a funda^ao do PCP(R). A constra§So de nm \erdadeiijoi partido marxista-leninista em Portugal está a provar a imidade dos marxistas-leninistas no vosso país, a imidade da classe operária e de outras forgas antifascistas e democráticas e, fLnalmente, é de grande valor para o movimento marxlsta-leninista mundial, na luta pelo socialismo, contra o imperia- lismo, social-imperiallsmo e revisionismo. A EIK (m-1) envia ao PCP(R) os seus melhores votos de sucesso (...) observámos com interesse tanto um artigo do «B.V.» sobre a nossa luta aqui na Islán- dia a favor dos recnrsos piscatórios como a quanti- dade de votos na UDP, nas eloigöes em Portugal. (...) Recebam as nossas sauda^öes comunistas Pelo CC da EIK (m-1) ARI TRAUSTI GUDMUNDSSON (Presidente) ASOfÆúlflKKljCAMARRAIAKSA SAUfBCSTI Af forsíðu Bandeira Vermelha,málgagni PCP(r), ---- Kveðja EIK(m-l) til flokksins. A Kveðja til EIK(m-l) Eélagar Annað þing Kommúnista- flokks Svíþjóðar kemur saman þegar ástandið í heiminum og okkar eigin landi er undirorpið mikl- um breytingum. Barátta alþýðunnar fyr- ir þjóðlegum sjálfsákv- örðunnarrétti hrekur heimsvaldastefnuna til undanhalds. lönd þriðja beimsins verða æ fleiri í víðtækari samfylkingu í haráttunni gegn arð- ráni og undirokun heims- valdalandanna. Stétta- haráttan verður sífellt skarpari í heimsvalda- löndunum. Risaveldin hæði, Sovétríkin og Banda- ríkin, eru stærsta hind- runin í vegi fyrir frelsun alþýðunnar. Þau berjast ákaft innhyrðis um heims- yfirráðin og víghúast af kappi til stríðs. Núna er það einkum s.ovéska sósíalheimsvaldastefnan sem er í sókn. Barátta sænsku verka- lýðsstéttarinnar og sænsku alþýðunnar þróast ört. Einokunarauðva,ldið og ríkisvald þess víghýr sig til að brjóta á hak aftur þessa hreyfingu. Stétta- andstæðumar verða hvass- ari. Sænski kommúnistaflokk- urinn lítur á það sem al- gera nauðsyn að sameina allt framsækið fólk um pólitíska stefnu flokks- ins, að sameina verka- lýðsstéttina á grund- velli stéttabaráttunnar og að sameina alþýðuna í haráttu gegn einokunnar- auðvaldinu og risaveldunum báðum. Til þess að fram- kvæma þetta verkefni er það nauðsynlegt að herða baráttuna gegn hinum horg- aralegu verkalýðsflokkum. Þingið hefur staðið fast á hinni marx-Ienínísku undirstöðu flokksins og hafið leiðréttingu á þeim hægrivillum sem gerðar frh.bls. 5. Nr. 1. Arg.1. Blad Oyggjaframa Marx-Leninista KÍNA - CHILE - SOVÉT OFIHL KYNNING 1 á norrœnum systur- 1 samtökum EIK(m-l) § 1 Eærey.jum hefur aldrei verið til koimmmískur flokk'- ur. Arið 1963 stofnuðu nokkrir færeyskir stúder.tar £ Kaupmannahöfn samtökin Oyggjaframi. Þetta voru breið sósiaíisk samtök, sem störfuðu mest sem umræð klúhbur félaganna. Ariö 1968 var stofnuð deild úr Oyggjaframa £ Þórsiiöfn. Stuttu s£ðar hófst hópur marx-lenf.nis ta handa um að breyta ÞórshafnardeildÍ!mi úr hinni oreiðu sósfaliskú hreyfingu á lagu vitundar- stigi, £ markviss flokks- hyggingarsamtök á grunni marxismans-leninismans - kenninga Maos Tse-tungs. Á þingi samt'akanna 1972 var þessu markmiði náð. Hinir gömlu meðlimir annað hvort gengu úr samtökunum eða gengu á hönd marx-len- ínismanum, auk þess sem fjöldi nýrra meðlima hætt- ust í hópinn. Oyggjafrani klofnaði því í tvo hópa: Eæreyska sósíalista (ES) i Kaupmannahöfn, sem tekið hafa upp þráð gami.a Oyggja- frama, og OEML í Færeyjum. A þinginu 1972 setti OFML sér skélun s1;arfsliða sam- taicanna sem sitt höfuðverk- efni. Auk þess sem samtökin tóku þátt í stéttaharátti.mni var tíminn fram að næsta þingi, í mars 1973, notaður 1,maí síðastliðinn, kom út fyrsta tölublað mán- aðarblaðs hróðursamtaka Eik(m-l) í Færeyjum - Oyggjaframa (marx-lenín- ista). Eik (m-1) sendir haráttukveðjur til OFML í tilefni þessa mikil- væga áfanga í haráttu samtakanna fyrir stofn- un færeysks kommúnista- flokks. til þess að afhjúpa og leið- rétta alls kyns hentistefnu- hugmyndir sem höfðu hólfestu| innan samtakanna. Á þingi sínu árið 1975 staðfestu OFML 5 kjörorð, sera skulu vera leiðarvísar í harátt- unni: Leggjum höfuðhunfiann á nárni'ð framar öðru starfi; Treyf.i1.um og iðkum hlð lýð~ ræðislega miðstjórnarvaldT Festum rætur meðal verka- lýSsstét;taT'innar; Leiðum Alþýðui'ylkinfuina gegn Éfna- hagshandalaglnu i'ram til nýrrar atlögu við heims- valdastefnuría; Stefnura að .útgáfu nýs verkalýðsblaðs. Byltingarsinnuð utan- ríkisstefna kínverska al- þýðulýðveldisins hefur löngum verið skotspónn afturhaldsins, og "falskra sósialista." ösérhlifin stuðningur við þjóðfrelsis- öfl og virðing fyrir . sjálfsákvörðunarrétti þjóða er þeim þyrnir í augum sem annað hvort vilja "flytja út" hylt- inguna (shr. trotskistar) eða eru logandi hræddir við sjálfræði og þjóð- frelsisstríð (shr. Sovét- ríkin). Sovétríkin gera þjóðfrelsisöfl háð séi’, arðræna nýfrjáls ríki og etja alþýðunni saman inn- byrðis fyrir sovéskan hag. Það er því skiljanlegt að Sovétmenn og bergmæl- endur þeirra í Alþýðu- handalaginu og Fylking- unni gangi af göflum þegar marx-lenínistar afhjúpa arðrán Sovét á Indlandi, stuðning við fasisma í Bangla Desh, stuðning við Lon Nol- klíkuna í Kamhódíu o. s.frv. Sovéskt aftur- hald er rekið á hlaup- um úr löndum allt frá Kamhódíu til Egyptalands fyrir "stuðning” sinn. "Alþjóðahyggja" sú sem Þjóðviljinn, Pravda, Neisti og Kúbu-Castró hoða, sést í hnotskurn í Afríkuríkinu Angóla. Þar slátruðu þúsundir lcúhana, ásamt- MPLA, öðrum hlutum al- þýðunnar, og þetta var kallað endurtekning á alþýðustuðningi frá Spáni 1936. Þarna er árásum á angólsku alþýðuna frá hendi Sovét, Kúhu, Banda- ríkjanna og Suður-Afríku líkt við stríð spánskrar álþýðu gegn yfirstétt- inni á Spáni; þrístirninu Frankó, Mússólíní, Hi.tler. Og ekki ræðst Þjóðvilj- inn gegn Sovét fyrir stuð- ning þeirra við ZAPU-fylk- inguna í Zimbabwe (Rod- esíu). ZAPU stefnir að sáttum við kúgarana þar. ZANU-fylkingin heyr aftur á móti alþýðustríð með stuðningi margra þjóða, þ.a.m. Kína. -Það túlkar Þjóðviljinn sem "tilviljun að Kína veðji á réttan hest." En með þessu er aðeins verið að reyna að fela, að Kína Heldur fast við grundvallaratriði: - allir and-heimsvalda- sinnar eiga fullan stuön- ing skilið með fullri virðingu fyrir sjálfræði þeirra. þjóða: Gagnvart kapítalískum ríkjum og afturhaldi er hin rétta stefna sú að berjast gegn yfirgangi þeirra en styrkja sjálf- ræði gagnvart risaveld- unum, í þeim tilgangi að gera þeim sem erfiðast fyrir. Þessu má ekki blanda saman - annars vegar stefnu gagnvart þjóð- frelsisöflum og hins vegar gagnvart ríkjum allra tegunda. KlNA 0G CHILE Endurskoðunarsinnar allra tegunda nota Chile sem grýlu á fólk og árása á Kína. Til dæmis bera þeir út að Kína hafi slitið stjórnmálasamhandi við AUende þegar úrslita- orustan um Alþyðufylking- una stóð. T.d. er hvatt til slita á stjómmála- samhandi og núverandi viðskiptum við Chile, og Kína sakað um að auka viðskiptin. T.d. er það borið á Kína að alþýðu- lýðveldið stundi vopna- sölu til Pinochet-stjórn- arinnar. Sannleikurinn er samt alltaf sagna hestur, og hann er allur annar. 1. Kína sleit aldrei stjórnmálasamhandi við Allende og lokaði ekki sendiráði sínu í Santi- ago fyrir flóttamönnum. Kínverskir sendiráðs- hílar voru notaðir til mannflutninga. Sendi- herra Chile í Kína var boðið hæli sem póli- tískur flóttamaður, en hann kaus að fara heim til Chile. Kína sleit aldrei stjórnmálasam- bandi við Chile, þ.e.a.s. hélt þessum tengslum, þrátt fyrir valdaránið. Orsökin er einfaldlega sú, að Kina vill hafa stjórnmálasamband og réttinn sem því fylgir í sem flestum ríkjum. Kína hefur stjómmála- samband við afturhalds- ríki eins og Spán, Bánda- ríkin, Indónesíu og Sov- étríkin og hefur sýnt fram á að slit á stjóm- málasambandi landsins við smærri ríki er vatn á myllu heimsvaldasinna. Stj ómmálasamhand merkir ekki aðra viðurkenningu á stjórn en þá að hún er viðurkennd sem ríkis- stjórn landsins. Kín- verjar styðja þjóðfrels- Ls- og andheimsvaldaöfl, Chile. Enda er eðlilegt samhand milli kommúnista í báðum löndunum. 2. Viðskiptaeinangrun Chile er í sjálfu sér eng- in höfuðlausn. En öðru máli gegnir um viðskipti ferðamanna - alþýðufólks - við Chile. Eins og á Spáni, getur erlend alþýða snarlækkað tekjur ríkis- ins. En um slíkt er ekki aö ræða í þessu tilviki. Kína hefur ekki endurnýjaö nema viðskiptasamninga við Chile eftir fall frh.bls. 5. Þessi mynd sýnir flutningaskjöl fyrir 5oo tonna kopar- farm frá Chile til A-Þýskalands.Það er a-þýska fyrir- tækið Deutrans,sem er flytjandi og kaupandi.Þetta er gott dæmi um hið raunverulega sem endurskoðunarsinn- ar reyna að fela með fölskum fréttum um utanríkis- samskipti Kína.(Klassekampen,júní)

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.