Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 5

Verkalýðsblaðið - 01.07.1976, Blaðsíða 5
MJólkurbúdamálid ..L. VERKALÝÐSBLAÐIÐ MEÐAL SIÐUSTU VERKA ALÞINCIS VAR AB SiVMÞYKKJA FRUMVARP, SEM HEFUR I FÖR MEÐ SER, AÐ MJÖLKURSAMSALAN HYGGST LEGGJA NIÐUR ALLAR BÚÐIR SlNAR OG GERA ÞAR MEÍ) 167 KONUR ATVINNULAUSAR. VERKALlÐSBLABIB RÆDDI VIÐ HALLVEIGU EINARS- DÖTTUR, FORMANN FELAGS AFGREIÐSUSTULKNA I BRAUÐA- OG MJÖLKURBUÐUM, OG FER VIÐTALIB HER A EFTIR. Vbl.: Gætirðu fyrst sagt lauslega frá aðdrag- anda þessa máls, Hall- I veig? jHallveijg: Það eru nú rúm tvö ár síðan Samsalan talaði við ASB, þá voru helst hugmyndir að kaupmenn keyptu búð - imar af Samsölunni. Nú, Ellert G. Schram var víst fyrstur til að hreyfa þessu á þingi, en frumvarpið var borið fram á þing- inu veturinn '74-'75. I vetur, þegar lík- legt pótti, að frum- varpið yrði samþykkt, talaði Samsalan um, að búðunum yrði lokað frá og með l.júní, en það var svo hætt við það og jafnframt var okkur lofað 3ja mánaða upp- sagnarfresti, en venju- lega er uppsagnarfrest- urinn hálfur mánuður. Vbl.: Nú hafa kaupmenn lengi haft mjólk til sölu £ verslunum, marg- ir hverjir - hvað hefur raunverulega breyst við samþykkt frumvarpsins? Hallveig: Einkasöluleyfi Samsölunnar er nú fallið úr gildi. Samsalan hef- ur ráðið því hvaða kaup- menn fengu leyfi til mjólkursölu, og haft eftirlit með því, hvort þeir hefðu þessa aðst- öðu, en eftirleiðis sér heilbrigðiseftirlitið um þessa hlið og allir hafa jafnan rétt til sölu á mjólk. Samsalan getur því þess vegna rekið búðir sínar áf- ram, en afstaða hennar er sú, að ekki sé rek- strargrundvöllur fyrir gömlu mjólkurbúðimar, þegar mjólkin sé komin í allar búðir. En nú er alls ekki víst, að allir kaupmenn hafi efni á að koma sér upp aðstöðu fyrir mjólkursölu, þetta er viðkvæm vara og kost- naðarsöm breyting að koma upp viðunandi að- stöðu. Það eru fyrst og fremst stórkaupmenn, sem hafa viljað einka- leyfi Samsölunnar burt. Samsalsin sjálf er e.t.v. ekki mjög umhugað um að reka þessar búðir áfram, þar sem gróði af þeim er ekki mikill. Vbl.: Veistu hvernig þing- flokkarnir snérust yfir- leitt við frumvarpinu? Hallveig: Nei, ég get var- la sagt það. Við ætluðum að fjölmenna á þingpalla, konurnar úr ASB, en svo var þetta afgreitt á kvöld- eða næturfundi. En ég hefi heyrt, að um- ræðan hafi mest snúist um okkur. Mér skilst,að þingmenn Alþýðubandal. og Alþýðufl. hafi skil- að séráliti, en ég veit ekki hvernig það hljóð- aði. Vbl.: Hverjar verða aflei- ðingar þessa fyrir ASB- hvemig verður fram- kvæmdin? Hallveig: Nú, Mjólkur- samsalan hefur semsé lýst því yfir, að hún muni hætta rekstri búða sinna að frum- varpinu samþykktu, og eins og ég sagði áðan var um það talað I vetur, að sú lokun kæmi jafnvel til fram- kvæmda l.júní. Frá því var þó horfið og okkur í vændum lofað 3ja mán. upp- sagnarfresti. Slðan hefur ekki verið við okkur talað, og við bíðum bara eftir upp- sagnarbréfum. Kaup- mannasamtökin og Vers- lunnarmannafélag Rey- kjaúíkur hafa sent frá sir sameiginlega yfir- lýsingu um, að félags- konur ASB muni sitja fyrir um vinnu I kjör- búðunum, I eitt ár eftir lokun búðanna, ef kaup- menn bæti við sig fólki. En ekki er mikil at- vinnuvon þar nú þegar allir eru að fækka fólki. Auk þess eru margar þessara kvenna komnar yfir miðjan aldur og því mjög erfitt fyrir þær að þurfa að hrekjast út í atvinnuleit. Enn- fremur tapa þær rétt- indum í stéttarfélagi sínu, sem þær hafa verið að ávinna sér I fjölda ára. Yfir hel- mingur félagskvenna I ASB eru konur, sem starfa I búðum Sam- sölunnar og þær hafa jafnan myndað virkasta kjarnann í félaginu. Eg tel, að Samsalan eigi að reka þessar verslanir áfram, einn- ig vegna þess að þetta er mjög góð þjónusta og mun betri en kaup- menn gætu veitt. Og jafnvel þótt þessar búðir eigi ef til vill að hverfa, þá er þessi framkvæmd algerlega ómöguleg og ég vil að lokum fyrir hönd fél- agsins mótmæla þessum atvinnu- og réttinda- svipti harðlega. FRETTATILKYNNING VERSLUNARMENN TIL BARATTU % Hópur félaga innan V erslunarmannafélags Reykjavíkur ályktar eftirfarandi: Við mót- mælum þeim kjörum sem við höfum þurft að búa við undanfarið. Við teljum enganveginn réttlátt að laun fyrir vinnudag okkar hrökkvi ekki fyrir öðru en brýn- asta viðhaldi vinnukraft- anna. Við teljum þá breyt- ingu sem átt hefur sér stað á skiptingu lífs- gæðanna, peninga sem og réttinda, vera rangláta, og tökum hér með upp and- spymu gegn henni. Við styðjum kröfur allra þei- rra sem móti breytingu þessari berjast og skorum á alla launþega að standa saman gegn valdinu sem að henni stendur. Mýi verkamaðurinn PÓSTHÓLF 650, - PÖSTGÍRÓNOMER 23673. ClTG.: BARATTUSAMTQk LAUNAFÖLKS. Ritnefnd: Guðbrandur MaEnússon (Sbm). Sisfús Ambórsson oe Þórarinn Hiartarson. Verð: Veniulea áskrift: 500 kr„ stuðninss- áskrift 1000 kr. — I lausasölu: 50 kr. Blaðið kemur út mánaðarlega. PRENTSMIÐTA BJÖRNS IÓNSSONAR HF. Blaðið Nýi Verkamaðurinn er nú gefið út af Baráttu- samtökum launafólks á Ak- ureyri. Nýi Verkamaðurinn (NV) hóf göngu sína á s.l. ári,þá útg. af KSML og s.íðan af KSML og EIK(m-l) £ sameiningu. EIK(m-l) Við lýsum nú sérstak- lega yfir stuðningi við kröfur starfsfólks hjá Rlkisútvarpinu um leið og við hefjum upp kröfuna um fullar vlsitölubætur á öll laun, reiknaðar mán- aðarlega og greiðist sem jöfn krónutala á öll laun, miðað við framfærslukost- nað. Við lýsum yfir vanþókn- un á ’þeim fullyrðingLun að svokölluð "staða atvinnu- veganna" leyfi ekki full- nægjandi laun handa verka- fólki, á sama t£ma og þeir sem sjá um atvinnurekstur láta augljóslega berast á, en alþýðufólk býr við aum kjör. Við bendum fólki á, að þetta ástand er fyrst og fremst að kenna þeim mö- nnum sem fjöldinn hefur ákváðu síðan að draga sig í hlé frá útgáfunni og leggja þess f stað áhersli á að byggja upp málgagn fyrir Baráttusamtök launa- fólks.Nú hefur KSML-deild- in á Akureyri ákveðið að gefa BSL blaðið til út- gáfu.Þessu fögnum við í EIK(m-l),þar sem þetta hefur ætfð verið stefna okkar.NV í höndum BSL verður til þess að styrk- ja starf BSL og skapa víðtækari einingu í bar- áttunni gegn stéttasam-- vinnustefnunni og atvinnu rekendum. lagt traust sitt á. Þeir hafa brugðist hlutverki sinu sem sverð og skildir okkar, og nú er röðin komin að sérhverju okkar að endurvekja verkalýðs- félögin til baráttu fyrir hagsmunum og réttindum okkar. Fyrst verðum við að vakna, við getum ekki sofið lengur á verðinum, enginn veit hverjar kröf- ur sofandi lífvera gerir. Ef við sjálf stöndum ekki upp til baráttu gegn þeim sem á okkur troða og svíkja okkur, gerir það enginn. Við verðum að lei- ta leiða og reyna þær. En fyrst af öllu, verðum við að koma vilja okkar á framfæri við alla sem heyra vilja og sjá, fjöl- miðla og einstaklinga Hefjumst handa nú.' KSML segja þá ákvörðun sína að gefa BSL Nýja Verkamanninn vera lið í uppgjöri sínu við einang- runarhyggju KSML.Á s.l. ári gagnrýndu KSML EIK(m- 1) fyrir að taka afstöðu gegn þessari einangrunar- hyggju.Bíðum við því þess að KSML/KFl/ML geri sjál- fsgagnrýni og lýsi yfir að stefna EIK(m-l) hafi verið rétt. Auk þess er beðið eftir að það upp- gjör sem ákvörðun KSML á Akureyri um að gefa NV BSL er liður í sjái dags- ins Ijós. KVENNABARÁTTA Á GRUNDVELU STÉTTABARÁTTU Löglaunaráðstefna Láglaunaráðstefna kvenna á Hótel Loftleiðum var sæmi- lega vel sótt. Þar voru 12 stutt framsöguerindi. flutt og voru þau svona sitt á hvað pólitísk, en staðfestu annars vel það sem EIK(m-l) hafa sagt um hörmungará- - standið í verkalýðsfélögum og þær erfiðu aðstæður og ranglæti sem láglaunafólk verður að þola vegna þessa ástands. Eftir framsögur störfuðu starfshópar um átta'' málaflokka og samdi hver hópur ályktun um sitt mál. Komu fram í þeim vaxandi skilningur á samstöðu kynj- anna í baráttunni, að hagur láglaunakvenna og karla er hinn sami og baráttumálin þau sömu. Einnig kom fram £ ályktun fjölmenns starfs- hóps um samfélag í mótun, f jölskylvduna og heimilið, að rætur' vandans liggja £ þv£ auðvaldskerfi, .sem við búum við, og eina aflið, sem geti leyst þau vanda- mál er markviss og sterk barátta verkalýðs og vinn- andi alþýðu gegn auðvaldinu. Hins vegar leggja þeir sem ganga endanlega frá efni þv£ sem ráðstefnan skilaði af sér einkennilega mikla áherslu á þann hluta efnis sem ekki er upplýsandi um samvinnu núverahdi"forystu" verkalýðsfélaganna við. at1- vinnurekendur um að skerða hag láglaunafólks og að velta vesöld og vandræðum atvinnurekenda yfir á þá, sem eiga það s£st skilið af öllum. Jafnvel heyrist margendurtekin £ fjölmiðlum nokkurs konar ’traustsyfir- lýsing á þessa verkalýðs- 'forystumenn" I formi "á- skorunar" að taka nú upp baráttu fyrir þessu eða Xagfæra hitt. Hafa þessir "forystumenn" verkafólks tekið upp baráttustefnu? Hvar bólar þá á henni? Það er til lltils að skora á framámenn £ stéttasam- vinnu að fara nú allt £ einu að berjast gegn stétta- samvinnunni. Það verður að endurreisa verkalýðsfélögin til baráttu - gegn þeirr.i forystu verkalýðsfélaga sem hefur samvinnu við auðvaldið á dagskrá, þvi án baráttu fæst enginn sigur, þv£ án baráttu gegn stéttasamvinnu fær verkafólk engan sigur £ verkalýðsbaráttunni. Svo einfalt er það. Samstaða NÁMSFÓLK - VINNANDI ALÞÝÐA ímsu vinnandi fólki þykir námsmenn utangarðshópur, ef ekki baggi á þjóðfél- aginu, og.væntir lítillar samstöðu með slikum hópi. Auðvitað eru námsmenn hópur; þeir eru ekki í neinni stétt, en koma úr mismunandi stéttum og lenda að námi loknu í mismunandi stéttum. En hinu er ekki að leyna að námsmenn eru, ásamt gamalmennum, sá hópur þjóðfélagsþegna sem hvað erfiðast á með að vinna fyrir sér, og getur það raunar ekki sakir lítils sumarfrís og lágra vinnu- launa. Þvi er eðlilegt að námsmenn leiti eftir sam- stöðu og veiti fulltingi sitt vinnandi fólki. Við sameiginlegan óvin er að slást fyrir sameigin- l.egum málstað: efnahags- frh.af bls.4. KÍNA- Allendes. Hins vegar mæla alþjóðalög svo fyrir að viðskiptasamningur Klna frá tlmum Allendes sé ógildanlegur fyrr en samningstfminn er útrunn- inn. 3. Oundirritað bréf fráf,k£nverska sendiráðmnu" til ráðuneytis £ Chile var fjölritað og þv£ dreift £ fjölmiðlum end- urskoðunarsinna um heim allan. Það átti að "sanna" ósk klnverja um vopnasölu til fasistanna. Þetta er vélritað bréf með einföldum haus og stimpli. Sl£k "sönnunar- gögn" hafa verið fram- leidd hjá CIA árum saman. KGB og sovésk yfirvöld kunna þessa list líka. legt jafnrétti til náms og nám í þágu fjöldans og fyrir fjöldann, en ekki til hagsbóta atvinnu- rekstri og fjárglæpa- mennsku. Til að árangur verði sem bestur og slagkraftur bar- áttunnar sem mestur, ber brýna náuðsyn til þess að námsmenn og vinnandi alþýða standi saman sem einn maður £ kjarabar- áttu s.inni og réttinda- baráttu. Alþýðufólk hefur mátt þola einstæðar árásir á kaupmátt launa síðast- liðna mánuði. Hefur ein- okunarauðvaldið og ríkis- vald þess ekkert til sparað við að velta "rekstrarörðugleikum" sínum, kreppn, yfir á bak verkafólki styrkjá gróðastöðu sxna. Námsmenn búa við svipaðar árásir. Hvers vegna var bréfið ekki undirritað og hvers vegna höfðu Moskvusinnar hönd á þessu bréfi? Vopnasölusagan er því svartasta fölsun og lygi. En þegar franskt blað birti nótur/faktúrur o.fl. frá austur-evrópskum fyrirtækjum sem sýndu sölu handvopna og skrið- dreka af sovéskri gerð til Chile, þá þagði Þjóð- viljinn og áðrir borgara- legir fjölmiðlar. Hafi "kínverjar eða OIA staðið fyrir þessum sönnunar- gögnum" ætti að vera auð- velt að hrekja þau. En þvi skyldu þeir sem selja egyptum svikin vopn, en portúgalska afturhaldinu góð vopn, ekki seljá Pino- chet vopn til að ná áhrifa- stöðum af Bandarikjunum? frh af bls4 SKP hafa verið, villum sem komu til vegna sáttfýsi gagnvart endurskoðunar- stefnunni og sem styrktu rangar hugmyndir meðal vinnandi alþýðu um borg- aralegu verkalýðsflokk- ana og ollu hringlanda- bætti innan hinnar marx- leninisku hreyfingar. Flokkurinn mun leggja meiri rækt'við að styrkja einingu marx-len£nistanna, þróa baráttu verkalýðs- stéttarinnar og virkja al- þýðuna til baráttu undir forystu verkalýðsstétt- arinnar gegn einokunar- auðvaldinu og risaveld- unum báðum. Flokkurinn mun einnig styrkja tengsl sfn við hina alþjóðlegu kommúnísku- hreyfingu og væntir á- framhaldandi og enn nán- ari sambanda við systur- hreyfingar sinar á Norðurlöndum. Annað þing Kommúnista- flokks Svfþjóðar.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.