Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Síða 4
VERKALÍaSBUUKB
Enn á ný
skapa
kommún-
istar
forystuafl
gegn
afturhaklinu
Allar miíthverfurnar f þjáð-
fílagi okkar hafa skerpst að
mun s.l. áratug. Afturhaldið
fer ekki í felur, heldur laetur
skoðanir sfnar óspart í ljósi
og hyggst raungera þær. Nasist-
ar og fasistar hafa eignast
sína opinberu stuðningsmenn og
tilraunir eru gerðar til þess
að stofna brúna flokka, þar sem
helsta markmiðið er að skapa
"sterka stjórn" gegn alþýðu og
hagsmunum hennar.'
Flokkamir eru að riðlast
Því er oftlega fleygt að
flokksbönd séu sterk og að fólk
fylgi flokk sama hvað á gengur.
Þetta eiga m.a. kosningar að
sýna. Hvað hafa kosningar sýnt?
Þær hafa sýnt að flokkarnir hafa
enn frið til þess að svíkja.
Það er hægt að stinga gefnum
kosningaloforðum inn í þingræð-
isvélina og kenna svo kerfinu
um að illa fari. Andúð alþýðu
á flokkunum hefur magnast mjög
undanfarin ár'.og nú er talað
almennt um "flokkseigendaklík-
ur" í öllum flokkum. ákvarð—
anir eru teknar yfir höfðunum
á félögum flokkanna. Sjálf-
staeðisflokkurinn spyr aldrei
félaga flokksins hvort stefnan
eigi að vera þessi eða hin og
ekki fengu félagar Alþýðubanda-
lagsins að ræða "Islensku at-
vinnustefnuna" áður en hún var
gerð að stefnu flokksins. (Sum-
ir fengu að ræða hana eftir áí).
Það sama gildir um kosningam-
ar og um flokkana. Alþýðan
metur þær Iftils.
Það má ekki tala um
politxk 1 verkalyðsfélagi
Forkélf ar verkalýðshreyfing-
arinnar, framámenn Alþýðubanda-
lagsins og Alþýðuflokksins, hafa
markað þá stefnu x verkalýðs-
hreyfingunni að það sé pólitísk
umræða sem hrekur fólk frá þátt-
töku í starfi og baráttu verka-
lýðsfélaganna. Þeir reyna að
koma í veg fyrir pólitíska um-
ræðu. Þetta þekkja þeir sem
kynni hafa af starfi Dagsbrúnar
og annarra félaga £ Reykjavík
og Einingar og Iðju á Akureyri.
Hvernig skyldi þetta vera hag-
stætt? Jú þetta er hagstætt
stéttasamvinnuforystunni, þvf
umræðan hlýtur einmitt að snú-
ast um pólitískar rætur stétta-
samvinnustefnunnar og nauðsyn
baráttustefnu. Þar sjá hinir
aumu liðsmenn auðherranna, sem
starfa dags daglega að svikum
við verkalýð, samg sína út breidda.
Verkafólk verður að krefjast
umræðna um starf og stefnu
verkalýðshreyfingarinnar í heild
og einnig eigin félaga. Krefj-
umst reglulegra funda í félög-
unum og eflum starf þeirra -
gerum þau að baráttutækjum.
1 jaruíar s.l. voru liðin 3 ár frá stofnun Einingarsamtaka komm-
únista (marx-lenínista). Þá var lýst yfir að markmiðið skyldi vera
barátta fyrir uppfyllingu nauðsynlegra skilyrða fyrir stofnun
raunverulegs stjðrnmúlaflokks verkalýðsins - kommúnistaflokks.
III. landsþing samtakanna snemma þessa úrs lýsti yfir að kommún-
iskur flokkur skuli stofnaður a íslandi fyrir úrslok 1979=
Þrjú ár eru ekki langur tími f sögu stjúrnmúlahreyfingar, en
engu að síður liafa þessi úr verið viðburðarík og ðtvíræður úrangur
unnist. Húr skal birt yfirlit helstu atburða í sögu Einingarsaratak-
anna.
Sept. 74
IMarx-lenínistar
ganga úr Fylkingunni.
Eftir sfharðnandi átök miili
kommúnistanna og hentistefnu-
héps undir forystu trotskista
innan Fylkingarinnar stefnir að
uppgjöri milli þessara afla.
Kommúnistamir semja "Stjém-
list og baráttuaðferðir marx-
lenínista á Islandi" - bækl-
ing sem setur fram grund-
vallaratriði marx-lenínismans/
kenninga Maés Tsetungs við ísl.
aðstæður. á 2. þingi Fylkingar-
innar stendur egg gegn egg og
marx- lenfnistar ganga af þingi
og úr samtökunum, en þar höfðu
þeir starfað í tæp tvö ár að
tilraun til þess að smíða
kommúnísk samtök.
EIK (m-1) hefja út-
___________gáfu mánaðarblaðs,
Verkalýðsblaðsins. Blaðið er
fjölritað og eintakaf jöldi 500.
Skömmu áður stofna samtökin
békaforlagið Oktéber sf.
ML". ElK (m-l) taka upp sam-
skipti við Flokk vinnunar £
Albanfu.
ágúst Vó
ágúst 75
Eftir nokkra
þátttöku í fjölda-
starfi, námsstarf og upphaf leið-
réttingarherferðar f EIK(m-l)
gegn endurskoðunarstefnunni er
haldin sumarráðstefna á Siglu-
firði. Métuð er stéttgreining
og rætt um heimsástandið.
Sept. 75.
Sept'. 74
IKommúnistamir úr
Fylkingunni og
nokkrir éháðir einstaklingar
stofna með sér "Baráttulið
kommúnista (marx-lenfnista)"
BKML. Samtökin eru éopinber
undirbúningssamtök kommúnfskra
samtaka, sem stofna á við
fyrsta tækifæri. Þau hafa með
sér stjém og leggja aðal-
áherslu á að breyta innan-
félagsritinu úr Fylkingunni f
opinbera stefnuskrá "Baráttu-
leið alþýðunnar" og stunda nám
f marx-lenfnismanum/ kenningum
Maés Tsetungs. Félagamir neita
að ganga f hentistefnusamtökin
KSML.
KSML bjéða EIK (m-1)
___________ þátttöku í stofnun
kommúnistaflokks á páskum 76-
EIK (m-l) setja fram þau skil-
yrði að grundvallareining verði
milli samtakanna um marx-lenfs-
istmann/kenningar Maés Tsetungs,
um skipulag flokksins, baráttu-
stefnu og að KSML geri upp við
"vinstri" endurskoðunarstefnu
samtakanna. Þessu hafna KSML.
I EIK (m-1) halda
| sumarráðstefnu
um sameiningu kommúnista og
senda frá sér grundvallar-
stefnuskrá þeirra "Sameiningar-
grundvöll kommúnfsta og verka-
lýðsins". EIK (m-l) lýsa þvf
yíir að þau sameinist samtöitum
og einstaklingum sem samþykkja
plagg þetta. EIK (m-l) taka
upp samskipti við bandarfska
marx-lenfnista.
(October-league (m-1), sfðar
CPm-1)
ág/sept. 76
Jan. 76
Jan. 75
117 félagar stofna
Einingarsamtök komm-
únísta (marx-lenfnista) EIK(m-
1) f Reykjavík og á Akureyri.
Samtímis er BKML lagt niður.
Samþykkt er stefnuskrá "Baráttu-
leið alþýðunnar" (l. útgáfa),
lög sem byggja á lýðsræðislegu
miðstjémarvaldi og stofnþings-
yfirlýsingar. Markmið samtakanna
er að sameina kommúnista á
Islandi f ein samtök, ná
nokkrum tengslum við framsækn-
asta hluta verkalýðsstéttar-
innar og stofna forystuflokk
verkalýðsins - nýjan kommún-
ístaflokk. Stofnþing éskar
opinna viðræðna við KSML f
greinaformi.
|EIK (m-1) halda II.
llandsþing sitt f
Reykjavík. Leiðréttingarher-
ferðin gegn endurskoðunarstefnu
innan EIK (m-l) er raungerð
f ýmsum ákvörðunum og stefnu-
breytingum. Gerð er m.a.
sérstök samþykkt um stofnun,
eðli, starfshætti og skipulag
kommúnistafloklísins. Þingið
staðfestir og ítrekar afstöðu
EIK (m-1) til flokksstofnunar-
hugmynda KSML. Verkalýðsblaðið
tekur upp stærra 'brot og nýjar
vinnsluaðferðir.
EIK (m-l)
eiga frum-
kvæði að uppbyggingu afl-
mikillar samfylkingar með af-
greiðslufélki mjélkurbúða í
Reykjavík og neytendum, gegn
lokun allra verslanna Mjélkur-
samsölunnar. Fyrr höfðu samtökin
stutt verkfall á Selfossi og
Akranesi. Unnið er að stofnun
Landhelgissamtakanna. EIK(m-l)
taka upp samskipti við KPD/ML
f Þýskalandi.
Okt/nóv 76
Feb/mars 76
Gengið er til
fimm funda við-
ræðna við miðstjérn KSML. Þær
staðfesta djúpstæðan ágreining
f málum, stefnu og starfi milli
samtakanna og færa samtökin
lftt saman. Nokkur samvinna
hefst milli EIK (m-1) og KSML
m.a. f landhelgismálinu og svo
1. maí. KSML nýta hana til að
halda aftur af baráttu f land-
helgismálinu og til auglýsingar
eigin samtaka 1. maí.
EIK (m-1)
berjast innan
Samtaka herstöðvaandstæðinga
fyrir því að fjöldastefna og
barátta gegn báðum risáveld-
unum verði stefnuskrárbundin.
Hafist'er handa við undirbún-
ing hálfsmánaðarútgáfu-Verka-
lýðsblaðsins. EIK (m-l) senda
"KFÍ/ML" hvert opna bréfið á
fætur öðru með kröfu um svar
við sameiningargrundvellinum.
Tekið er þátt f stofnun
Dagvistarsamtakanna, EIK (m-1)
sitja,7. þing Flokks vinnunnar
f Albaníu.
Jan. 77
i i Jan. 75 I Samhliða stofnþinginu taka fsl. marx- Apríl 76 I KSML breytir nafni f "Kommúnfstaflokk
■ M lenfnistar þátt í fyrstu norrænu íslands / marx-lenínistaM.
ráðstefnu marx-lenfnista með
AKP (m-1) f Noregi, SKP í Sví-
þjéð, KFML f Danmörku, MLR f
Finnlandi og OFML f Færeyjum.
Gefnar eru út sameiginlegar
ályktanir um heimsástandið
og baráttuna gegn endurskoð-
unarstefnunni.
vJiL—i-) iiiciujd scuiiLOKxn sem
samtök henti- og endurskoðunar-
stefnu og "tilræði við flokks-
bygginguna". I Rauðliðanum,
fræðilegu tímariti EIK (m-1)
birtast greinar sem gagnrýna
starfshætti, flokksstofnunar-
hugmyndir og stefnuskrá "KFl/
Stér hépur kommún-
__________ ista f "KFÍ/ML" segir
skilið við samtökin; hefur út-
gáfu ritsins "Til baráttu gegn
endurskoðunarstefnunni" og
gengur f EIK (m-l). EIK (m-l)
stofnar stuðningsdeildir f
Kaupmannahöfn, Oslö og Svfþjéð.
Feb/mars 77
EIK (m-l) taka
lokaskrefið til
hálfsmánaðarútgáfu Verkalýðs-
blaðsins, m.a. með hálfrar
milljén kréna fjársöfnun og fl.
Fleiri félagar úr"KFl/ML" ganga
til liðs við EIK (m-l).