Verkalýðsblaðið - 01.05.1978, Blaðsíða 6
8.Tbl. 4> árg. 1.-16. maí 1978
Lönd vilja sjálfstæði ■ þjöðir vilja frelsi • alþýðan vill byltingu
í skólamálum í Kína
Að undanförnu hafa okkur bor-
ist fréttir af ýmsum breytingum
í Alþýðulýðveldinu Kína. Breyt-
ingar þessar hafa átt sér stað
í kjölfar falls svokallaðrar
klíku fjórmenninganna. 1 ís—
lenskum fjölmiðlum hafa "fjór-
menningarnir" iðulega verið
kallaðir "róttækir" og látið í
það skxna að breytingarnar i
skólakerfinu væru afturhvarf til
auðvaldsstefnu. En er svo í
raun?
1 aprílhefti kínverska rits-
ins China Reconstructs er við-
tal við talsmann menntamálaráðu
neytis Kina. Hann segir þar,
að breytingamar nú séu leið-
réttingar í samræmi við bylting-
arsinnaða menntamálastefnu, sem
þýði að "menntvm skuli þjóna
öreigastefniuini og vera tengd
framleiðslustörfum" (Maó Tse-
tung). Jafnframt segir hann
að það sé alrangt sem oft hef-
ur sést, t.d. í Peking Review
(fjórmenningarnir höfðu mikil
ítök í ritstjórn Peking Review
og fjölmiðlum yfirleitt í Kína).
að"borgaralegir menntamenn hafi
ráðið menntakerfinu frá 1949-
1966" er Menningarbyltingin
hófst. Þvert á móti hafi á þvl
tímabili náðst mikill árangur
þrátt fyrir áhrif endurskoðun-
arstéfnunnar sem þeir Liu
Sjaó-tsí og Lin Piaó bám uppi.
Kínverjar mörkuðu snemma þá
stefnu að gera landið sjálf-
bjarga og meira en það. Gera
landið að sósíalísku iðnríki á
nútíma visu á sem skemmstum
tíma. Til að slikt megi verða,
þarf gífurlegt átak í menntamál-
um. Það þarf marga sérfræðinga
og hátt menntunarstig almennings.
Klíka fjórmenninganna gerði það
sem í hennar valdi stóð til þess
að draga úr þessu. Fjórmenn-
ingarnir sögðu: "Við viljum
heldur hafa menntunarsnauða
verkamenn en menntaða borgara."
En stefna Maó Tsetungs var ekki
"menntaðir borgarar", heldur
"verkafólk með bæði sósíalíska
vitund og menntun."
Eyðileggingarstefna klikunnar
Arið 1972 gaf Tsjú En-læ t.d
fyrirmæli um að taka skyldi nem-
endur inn í háskéla beint úr
miðskéla. Fjérmenningamir
komu í veg fyrir að þetta yrði
framkvæmt.
Fjórmenningarnir hófu upp til
skýjanna mann nokkum sem "skil-
aði auðu" á skólaprófi, einfald-
lega af því að hann vissi ekki
svör við spurningunum. Þannig
vildu þeir koma óorði á hvers
konar próf. Próf eru að margra
áliti óæskileg og jafnvel ó-
þörf og sumir álíta það hinar
verstu fréttir að þau hafi á ný
verið tekin upp við kínverska
skóla. Maó Tsetung varaði við
rangri notkun prófa og tvíhliða
gildi þeirra. Hann benti á að
"námsmenn ættu að fá spurning-
arnar í hendur og setja sig inn
í efni þeirra með aðstoð bóka.
"Ef spurt er 20 spuminga.. .og
einhverjir nemendur svara aðeins
helmingnum, en sum svörin eru
verulega góð og hugmyndarík, þá
skal gefa þeim 100 í einkunn.
Ef einhverjir svara öllum spurn-
ingunum hárrétt, en svörin em
bara uppskrift úr bókum og upp—
lestrum án eigin hugmynda, þá
ber aðeins að gefa þeim 50-60
í einkunn."
1 kínverskum skélum er nám-
ið tengt framleiðslunni og víða
við skóla eru verksmiðjur og
nemendur eru sendir txma og
tíma út á búgarða eða verksmiðj-
ur til vinnu og náms. Fjór-
menningarnir sögðu: "Því opn-
ari sem skólinn er, þeim mun
betri er hann, því lengur sem
þú vinnur líkaunlega vinnu, þeim
mun betra."
Þetta þýddi að mestöllu bék-
legu námi var sleppt - en það
er auðvitað ekki samtenging
náms og vinnu að sleppa öðru.
Erfitt verk framundan
Að lokum skal vitnað til
lokaorða fyrrnefnds talsmanns
menntamála í Kína:
"Allt landið stefnir að því
marki að byggja upp sterkt og
nútímalegt land. Hua formaður
hefur gefið okkur fyrirmæli
um að koma á fðt fleiri skólum
.hverskonar,eins fljétt og mögu-
legt er og jafnframt að bæta
menntunina.
...Fyrsta skrefið er að
gera áætlun um að koma á eí'ri-
miðskéla (10 ára nám) í öllum
borgum og neðri miðskóla (8
ára nám) alls staðar annars
staðar. Við stefnum að því að
veita fleira fðlki en áður
framhaldsmenntun. Sérstakri at-
hygli munum við beina að að-
ferðum sem spara tíma og veita
starfsþjálfxin. Við vonumst
til þess að allir verkamenn
geti fengið fræðslu í nútíma-
tæknifræði á þeirra sviði. Við
endurbætum kennslugögnin. Við
höfum mikið og erfitt verk að
vinna, en við erum viss um að
okkur tekst það".
Verkalýðsblaöið óskar Kxn-
verjum til hamingju með þann
árangur sem þegar hefur áunnist
og óskar þeim góðs gengis í
framtíðinni. Við getum margt
lært af baráttu þeirri sem al-
þýðan í Kína heyr undir leið-
sögn hins marx-leníníska komm-
únistaflokks síns á grundvelli
marx-lenínismans kenninga Maó
Tsetungs.
Noregur:
Fasískar aðgerðir gegn verkaiýð
Kjaradeilu norsks verkalýðs
annars vegar og atvinnurekenda
og ríkisvalds hins vegar hefur
verið vísað til gerðardóms af
norsku ríkisstjórninni. Það er
stefna norsku rfkisstjém-
arinnar að lækka verulega laun
norsks verkalýðs í hinniiharðn-
andi kreppu sem nú gengur yfir
svo að komist verði hjá þvx að
skerða gróða auðherra. Þessi
stefna hefur að sjálfsögðu
hlotið stuðning norska atvinnu-
rekendasambandsins, en einnig
forystunnar í norska alþýðu-
sambandinu, sem er stjóraað af
þeim sömu og skipa ríkisstjórn-
ina; sósíaldemókrötum.
Gerðardómur þessi merkir að
samningsrétturinn er hrifsaður
af norskum verkalýð,- verka-
menn fá ekki einu sinni form-
legan rétt til að greiða at-
kvæði gegn dómnum:
Ónnur afleiðing gerðardéms-
ins er að sérsambönd og minni
félög fá engin tækifæri til að
semja sérstaklega um sérstök
atriði sfn við atvinnurekendur.
Þriðja afleiðing gerðardóms-
ins er að öll kjarabarátta og
verkföll næstu árin eru ólög-
'leg.
Ekki er vafi á því að mörg
vinnustaðafélög og stéttarfél-
ög í Noregi munu hunsa þessi
fasísku fyrirmæli auðstéttar-
innar og beita sínu sterkasta
vopni, verkföllum.
A undanförnum árum hefur stétta*
baráttan harðnað mjög í Noregi,
ekki síst fyrir áhrif AKP(m-l),
sem hefur haldið fram óvæginni
baráttustefnu og gætt hagsmuna
verkafólks af einurð í blaði
jífBíbTtuT'mai’
A M»f
ÍREiHEN 77:
s ínu , KIASSEKAMPEN.
Undirbúningur að 1. maí-að-
gerðum hefur gengið mjög vel.
Þessar nýjustu árásir rfkis*-
valdsins munu vafalaust verða
til þess að baráttuaðgerðiraar
Faglig 1. maifront (Verkalýðs-
samfylking 1. maí) verða ekki
aðeins stærstu aðgerðir 1.
maf í Noregi - eins og undan-
farin ár, heldur þær lang-
stærstul
Deild hafnarverkamanna í
Faglig 1.maifront-aðgeróum
í Osló í fyrra.
3.ára frelsisafmæli
Kampucheu
17-apríl s.l. voru liðin
3 ár frá því að Kampuchea varð
frjálst undan heimsvaldasinnuðuðu
oki. Sigur alþýðunnar í Kampuc-
heu og ekki síður stérkostlegar
framfarir í uppbyggingu landsins
hafa espað heimsafturhaldið
til æðisgenginna árása á landið
og fbúa þess. Skortir þar hvergi
að ljésmyndir séu falsaðar
og hrottasögur búnar til,til
þess að sverta landið. ástæðan
fyrir þessari lygaherferð er
sú að frelsun Kampucheu gerði
þjéðinni mögulegt að skapa
eigið lýðræðislegt samfélag.
Uppbyggingin í Kampucheu er
fyrirmynd öðrum þjéðum í
SA-Asíu. Þetta éttast aftur-
haldsseggirnir um allan heim.
Þess vegna hafa þeir hafið
lygaherferð,sem ekki á sína
líka. Meira að segja forsprakk-
ar bandarísku heimsvaldastefn-
unnar, sem sendu hundruð þúsunda
hermanna til landsins til að
drepa fbúa þess, vörpuðu meira
sprengjumagni á þetta eina
land en varpað var á allan
heiminn í allri síðari heims-
styrjöldinni, eru komhir á
kreik til að bera vitni um
"þjéðarmorð" og "mannætuskap"
alþýðuimar í Kampucheu. I
þessum hép gala svo híenur
íslenska afturhaldsins og
fá til samfylgdar ýmsa,sem
aður hafa þést taka til orða
til stuðnings alþýðu sem á
í baráttu. Hver er t.d. af-
staða Alþýðubandalagsins og
Fylkingarinnar til Kampucheu.
Er þar um að ræða stuðning við
"mannætukenningar" Elínar
Pálmadéttur?
Nýlegar "Kambédíu-yfir-
heyrslur"í Oslé eru einn liður
í áréðursherferðinni gegn
Kampucheu.
Vegna plássleysis gctum við
ekki fjallað um þær núna,en
síðar mun Verkalýðsblaðið taka
til meðferðar og hrekja allar
lygar Elínar Pálmadéttur og
samherja hennar í krossferð-
inni gegn Kampucheu.
Verkalýðsblaðið sendir
baráttufúsri alþýðunni í Kam-
pucheu og forystu hennar heilla-
kveðjur í tilefni 3 ára þjéð-
frelsis.
Lifi frjáls Kampuchea!
Verkafólkið
Frh. af bls. 3
Yið kröfur þess, en f raun stagl-
aðist hann á því að "leysa þyrfti
málin f rélegheitum" - til hags-
béta fyrir atvinnurekenduraa!
I stað þess að taka undir
kröfur verkafélksins á Kirkju-
sandi um að berja éskoraðan rétt
verkafélksins inn f höfuð
Kirkjusands-stjéranna í eitt
skipti fyrir öll, þá valdi hann
málamyndalausn "til að halda
friðinn". Það að uppsagniraar
voru dregnar til baka var sam-
stöðu verkafélksins að þakka,og
aðeins henni. Guðmundur J. og
Þérunn eiga engann heiður skilið
fyrir það.
Þetta er sigur verkafélksins,
sem stéð sig frábærlega vel,en
í raun er þetta sjálfsagt aðeins
upphaf að meiru. Svona tilfelli
eiga trúlega eftir að endurtaka
sig á Kirkjusandi.
LERIVE EZILEN HALKLAR, BIRLESÍNí
'3AKSAMBA
22
MART 1978
250 KURU5
Blaðið AYDINLIK, sem er
tyrkneskt byltingarblað,héf
göngu sína sem dagblað.20.
mars s.l. Aydinlik er í
forystu fyrir baráttu al-
þýpunnar fyrir sjálfræði,
lýðræði og byltingu - gegn
risaveldunum báðum og banda-
mönnum þeirra í Tyrklandi.
Blaðið kom fyrst út árið
1921,þá gefið út af hinum
mikla leiðtoga tyrkneskra
öreiga Sefik Húsnu. Það blað
var svo bannað. Blaðið héf
göngu sína á ný 1968 og var
enn bannað af herforingja-
stjérainni 1971. Síðan var
Aydinlik gefið út sem tíma-
rit,en kom svo út vikulega
1974.
á tæpum 4 mánuðum safnaði
blaðið 7265.000- TL (u.þ.b.
100 milljénum fsl.kréna) til
útgáfunnar meðal verkalýðs og
annabar alþýðu í Tyrklandi
og meðal tyrkneskra verkamanna
erlendis.
Verkalýðsblaðið éskar
Aydinlik til hamingju með
þennan mikla áfanga.