Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 4
12.tbl. 4.árg. 107>
LU VERKALfilSBLAÐIÐ
Alþingiskosningar eru yfir-
staðnar. Hrossakaupin um ríkis-
stjórn að hefjast. Foringjar
borgaralegu flokkanna ýmist
gráta eða hlæja- þeim tðkst mis-
vel að blekkja "hæstvirta kjós-
endur". Ör úrslitum Alþingis-
kosninga má ýmislegt lesa og
ýmsu spá.
KRATAR
Eitt athyglisverðasta atriði
úrslitanna er hin raikla aukning
á fylgi Alþýðuflokks. Xstæður
þessa sigurs eru vafalaust marg-
þættar, en mestu skiptir þó
líklega sú nýja aðferð sem kratar
hafa tekið upp undanfarin ár,
takmarkalaus auglýsingamennska
í amerískum glamurstíl, sýndar-
barátta gegn spillingö í auð-
valdsþjóðfálaginu sajnkvamt
Votergeit-uppskriftinni og mikil
mannaralri pti £ forystu og á
framboðslistum. Auk þess átti
fólk ekki margra kosta völ ef
það vildi sýna óánægju sína,
en líkaði ekki falssósíalismi
endurskoðunarsinnanna í Alþýðu-
bandalaginu. Stefna krata
hefur hins vegar ekkert breyst.
Stéttasamvinna þeirra er ómeng-
uð og líklega ófaldari en
nokkru sinni fyrr, sbr. "kjara-
sáttmála" þeirra. Þjónkun
þeirra við bandaríska heims-
valdastefnu er algjör.
ALÞÝÐUBANDALAG
audstéttar innar,
Flokkur endurskoðunarsinna -
Alþýðubandalagið - vann nokkuð
á frá síðustu Alþingiskosningum,
en fókk þó aðeins lftinn hluta
þess fylgis sem flúði stjórnar-
flokkana vegna árása þeirra á
kjör alþýðufólks. Xstæða þess
að sigurganga Alþýðubandalags-
ins írá kosningunum í ma£ hólt
ekki áfram, heldur snérist við,
er vafalaust fyrst og fremst
svik þeirra f borgarstjóm
Reykjavfkur við verkafólk f
höfuðborginni. Aukningin hjá
Alþýðubandalagi - og reyndar
Alþýðuflokki lfka - skýrist að
talsverðu lej'ti af þvf að margir
sem alls ekki treysta þeim til ^
neinna stórverka, vona að þeirra
stjóm verði a.m.k. eitthvað
skárri en sú fyrri.
FRAMSðKN OG ÍHALD
Afhroð hinna hreinu auðvalds-
flokka - Framsóknar og Sjálf-
stæðisflokks - á ástæður sínar
í allri stjómarstefnunni, þó
aðallega kjararáninu. Stjóm
þessara flokka vann einokunar-
auðvaldinu vel. Hún ýtti hinni
dýpkandi kreppu auðvaldsins yfir
á verkalýð og vinnandi alþýðu
og sá um að gróði auðherranna
skertist ekki. Fjólmörgu launa-
fólki varð nú f fyrsta sinn
ljóst að það á hreint enga sam-
leið með þessum grímulausu
tzekjum einokunarauðvaldsins.
Fólk heldur þvf miður ennþá að
það geti bætt eitthvað úr með
því að styðja borgaralegu
"verkalýðsflokkana". Um marga
fylgismenn Framsóknar gildir
það að þeim Ifkaöi illa frami—
staði flokks sína í "vinstri"-
stjórninni, en þó enn verr við
slælega framistöðu hans í stjóm-
inni með íhaldinu. Því yfirgáfu
þeir flokk sinn. Þetta á kauinski
einkum við um smærri bændur víðs-
vegar.
FR.fXLSLYNDIR
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna þurrkuðust út af þingi
og eru því að öllum líkLndum úr
sögunni sem borgaralegur þing-
reeðisflokkur. Launafólk gat
ekki séð f honum neinn valkost,
því að þingmenn hans hafa lítið
og fátt gert f alþýðuhag.
KLOFNINGSBROTIN
Stjómmálaflokkurinn var ekki
það afl sem hann taldi sig.
Alþýða fólks sá í gegnum hinar
fasfsku tilhneigingar í mál-
flutningi hans. "KFÍ/ML"
og Fylkingin fengu bæði rot-
högg á hausinn og ættu nú að
hafa vit á að gera sér þá einu
baráttuáætlun sem samramist
stefnu þeirra, starfi og stöðu:
að sameinast hvort öðru og
ganga síðan fylktu liði í raðir
annarra fslenskra endurskoðunar-
sinna, þ.e. f Alþýðubandalagið,
sem þeir studdu f borgarst jómar-
kosningunum. Þar mun fara vel
um þessa skemmdarverkahópa.
ÞINGRÆÐISSKRÍPÁLEIKUR
Þingræðisflokkar borgara-
stéttarinnar reyna allir að
telja fólki trú um að öllum
málum sé stjómað frá 'þinginu,
þar séu hin raunvemlegu völd.
Þeir reyna einnig og tekst því
miður allt of vel ennþá - að
telja fólki trú um að með því
að kjósa á fjögurra ára fresti
ráði almenningur því hvernig
þessu landi sé stjórnað. .
Þetta er auðvitað alrangt. Hin
raunverulegu völd liggja ekki
á Alþingi, því síður í kjör-
klefum. Þau eru f höndum auð-
valdsstéttarinnar, einkum öfl-
ugasta hluta hennar, einokunar-
auðvaldsins. Borgaralegu
flokkamir eru allir tadd. þess-
arar stéttar og verja því f
meginatriðum sömu hagsmuni.
ösamkomulag þeirra á því rætur
í hagsmunaárekstrum innan auð-
valdsins sjálfs. Ríkisvaldið
er á sama hátt óhjákvæmilega
tæki auðstéttarinnar, svo lengi
sem auðstéttin er við völd í
þjóðfélaginu.
Eina ráðið sem fslenskur
verkalýður hefur til að öðlast
völd í þjóðfélaginu, ráða
stjómarfarinu og sjá til þess
að stjómað sé með hagsmuni
vinnandi fólks í huga, er-að
gera sósíalíska byltingu, velta
auðstéttinni úr sessi og eyða
ríkisvaldi hennar, en byggja
annað nýtt, rfkisvald verka-
lýðsstéttarinnar. Eina stjófn-
málaaflið sem fært er um að
leiða þá baráttu til sigurs er
fslenskur kommúnistaflokkur.
EIK(m-l) stefna að þvf að
stofna slfkan flokk fyrir lok
næsta árs.
ÖTLITIÐ
En þótt áhersla sé lögð á
gagnleysi þingsalabanáttu er
ekki því að leyna að alþýðu
getur skipt nokkm, hvernig
þingið er samsett. Andstæður-
nar innan borgarastéttarinnar
geta verið. á þann veg að al-
þýðunni komi að gagni. Fjölda-
barátta fólks fyrir hagsmunum
sfnum þrýstir þannig á hin
ýmsu hagsmunaöfl innan þingsins.
Það er t.d. rétt að notfæra
sér í einstökum málum hræðslu
þingflokkanna við atkvæðamissi
og fylgistap. En slíkur þrýst-
ingur á þingmenn er þó alltaf
aukaatriði miðað vð nauðsyn
fjöldabaráttunnar.
Jákvætt við úrslit þessara
kosninga er ósigur hinna opin-
skáu flokka einokunarauðvalds-
ins, Sjálfstæðisflokks og
Framsóknar. Það sýnir aukna
meðvitund fólks ura eðli þesa-
ara flokka og hlutverk. Það
er einnig jákvætt, að Alþýðu-
flokkur skyldi hafa betur í
keppni "verkalýðsflokkanna"
tveggja um óánægjuatkvæðin,
því að það sýnir að fólk er
farlð að sjá f gegnnm stétt—
svikastefnu Alþýðubacdalags-
ins f verkalýðshreyfingunni og
alnennt.
Sé litið á nokkur neginmál
er þó fljótgert að sjá að Iftil
von er um stojftiubreytingar.
Sigurvegarar kosningann, Al-
þýðuflokkur . jg Alþýðubandalag,
sýndu það gI igglega í borgar-
StjÓnr Reykj. ivíkur að þeir
telja það en [an veg’in skyldu
sína að berj ist fyþví að
staðið sé vi i gerða kjarasamn-
inga, hvað þ í'að stuðla að
kjarabótum. Jýrir liggur að
meirihluti A Lþingis styður veru
fslands í NA [0 og tilvist banda-
rfsks herliði á Islandi. Enginn
flokkur er ]áklegur til að vinna
kvennabarátr iraálum framgang,
svo að neinu nemi. Námsmenn
þurfa heldur ekki að vænta úr-
bóta á högum gínum, því að
enginn flokk mna hefur sýnt
þeim neinn mðning, hvorki á
kjörtímabili iju né í kosninga-
baráttunni.
Það er þ\i£ ljooC að barátttu-
staða verkalýós og annarrar
vinnandi alþýóu hefur ekki skánað
að neinum mun, þótt skipt hafi
verið um stýi-imenn á þjóðar-
skútu auðval loins. Næstu fjögur
ár verða því £r harðnandi og
áframhaldand i. baráttu vinnandi
fólks. f þei.rri baráttu verða
sem flestir ið taka'þátt. Lát-
um ekki þvaÆ 'ingsáróður "sigur-
vegaranna" s !á okkur glýju £
1 augu! Til b.iráttu!
Urslit Alþingiskosninganna
1974 1978 Breyting
Alpýðuflokkur 9.1 % 5 þm. 22 % 14 þm. + 12.9 % + 9 þm.
Alþýðub and alag 18.3 % 11 þm. 22.9 % 14 þm. + 4.6 % + 3 þm.
Fr ams últnarf lokkur 24.9 % 17 þm. 16.9 % 12 þm. - 8 % - 5 þrn.
Fylkingin KSML—"KFÍ/ml" 0.1754 % (200 atk O.I06I % (121 atk 0.1501 % .I84 atk. 0.1049 % 128 atk - 0.053 % - 16 atk) - 0.0012 % + 7 atk)
Samtök fr.o.v.m. 4.6 % 2 þm. 3.3 % 0 þm. - 1.3 % - 2 þm.
Sj álfstæðisfl. 42.7 % 25 þm. 32.3 % 20 þm. - 10.4 % - 5 þm.
Aðrir listar 0.1 % 0 þm. 1.9 % 0 þm. + 1.8 % engin
X kjörskrá 126.388 137.184 + 10.796
Kosn.þátttaka 115.575 91.4 % 122.023 87.7 % + 6.448 - 3.7 %
Auðir seðlar 1.080 0.9 % 1852 1.52 % + 772 + 0.62 %
ðgild atkvæði 387 0.33 % 292 0.24 % - 95 - 0.09 %
FyIkingnn ng nKF(/ML" ihófiíu. mik'ð
_ -fyr.v þv-i' lokkg til sín fftkvæS; -
en erf.'áiú S Kilðfi
aðe'tns 30Sstk.
amnðnligi!
Framboð litlu spámannanna
í hópi endurskoðunarsinna, þ.e.
_ Fylkingarinnar og "Kommúnista-
flokksins" fengu illa og vecð—
uga útreið í þingkosningunum.
R-listi Fylkingarinnar fékk
184 atkv. (fékk 149 f kosning-
unum '74), en K-listi "KFÍ/ML"
fékk 128 atkv. f stað 121 árið
1974- Ljóst er því, að þeir
fjölmörgu sem óánægðir eru með
stéttasamvinnustefnu og svik
Alþýðubandalagsforystunnar
hafa fremur valið að kjósa AB,
en K- og R-listann, aðrir
skiluðu auðu.
Bæði Fylkingin og "KFÍ/ML"
gera tilkall til að kallast
"kommúnísk samtök", en það eru
þau alls ekki f reynd. ötal
röksemdir fyrir þessari stað-
hæfingu hafa komið fram f mál-
flutningi hinna einu kommúnfsku
samtaka á fslandi, þ.e.
EIK(m-l). Nægir að benda á
hér um bil hvert einasta tbl.
Verkalýðsblaðsins frá upphafi
til að lesa nánar um afstöðu
samtakanna til fyrmefndra
tveggja samtaka. En hér skal
aðeins bent á eina röksemd,
röksemd sem byggist á því á
hvem hátt þau tóku þátt í
kosningum til borgaralegs
þings.
Grundvallarregla kommúnfskra
samtaka sem taka þátt í störfum
borgaralegs þings, eða fram-
boði til þings, er fyrst og
fremst sú að afhjúpa á allan
hátt fyrir verkafólki og al-
: þýðu þingræðisblekkinguna, sýna
fram á hvernig þing ð og allar
valdastofnanir auðvaldsþjóð-
félagsins em leynt og Ijóst
tæki borgarastéttarinnar til að
viðhalda undirokun, arðráni og
þjóðfélagslegum völdum.
Borgarastéttin "leyfir" kommún-
istum að taka þátt f kosninga-
leiknum - þar til að því kemur
að hin kommúníska hreyfing er
orðin það sterk að hún er
verulega farin að ógna tilveru
auðvaldsskipulagsins. Þá eru
kommunfskir flokkar einfaldlega
bannaðir með lögum, eða kjör—
dæmaskipun breytt, til að þeir
geti a.m.k. ekki fengið kjöraa
þingmenn. Dæmi um þetta eru
fjölmörg, m.a. frá Frakklandi.
Spumingin er þá þessi:
Buðu Fylkingin og "KFÍ/ML" fram
Framboí Fylkingarinnar og „KFÍ/ML“:
Fengu verdugan rassskell
£ þeim yfiriýsta tilgangi að
afhjúpa þingræðið og þar með
þátt borgaralegu verkalýðsflokk-
óinna f viðhaldi þess?
Svarið er NEIÍ
FYIKINGIN hafði sem höfuð-
markmið að bjÓða óánægðum Al-
þýðubandalagsmönnum upp á
valkost til að "sporna við hægri
þróun AB", eins og það var
orðaðC Þá vildu Fylkingar-
trotskyistar ólmir að Alþýðu-
bandalagið færi frekar í ríkis-
stjóm með Alþýðuflokknum en
Framsókn, og hver veit nema
þeim verði að þeirri ósk sinnií
Það var ekki nema von að
kjósendum gengi illa að átta
sig á því hvað snéri fram og
hvað aftúr á Fylkingarframboð-
inu. í sjónvarp sþætti, sem gaf
Dave Allen ekkert eftir að
skemmtilegheitum, komu fram
nokkrir trottar og snýttu pfnu-
lftið rauðbrúnara en prófessor
ölafur og Guðmundur J(aki) og
aðrir AB-foringjar. I lokLn
kórónuðu Fylkingarmenn framlag
sitt með þvf að lýsa yfir því
að í þeim kjördaBnum sem þeir
byðu ekki fram, hvettu þeir
kjósendur til að kjósa Alþýðu-
bandalagið! "Vafasöm meðmæli
þetta", stundu Alþýðubandalags-
menn framan við sjónvarpstækih.
Og kjósendur skildu eðlilega
ekki hvernig Alþýðubandalagið
í Reykjavík gat verið "gallað",
en svo þegar yfir Kópavogslæk-
inn kom var það orðið bráðgott
og kjósanlegt'.
"KOMMÖNISTAFLOKKUR ÍSLANDS"
var í banastuði í framboðsleikn-
um. Frambjóðendur hans voru
ekkert að tvínóna við hlutina
og gáfu kosningaloforð á báða
Fylkingin tapaði 0,053 % atkvæða f Alþingiskosningunum. H&x
hvílir mí f bakgarði Alþýðubandalagsins, dauðvona og hrjáð.
Myndin sýnir hreysi Fylkingarinnar við Laugaveg. Illar tungur
herma, að "KFÍ/IÚ," sæki nú fast á að fá að flytja þangað inn.
(Mynd: Verkalýðsblaðið.)
bóga eins og "stóm flokkamir"
og nutu lífsins líkt og krakki
sem komist hefur í sultukrukku.
"Lftið fylgi K-listans, en
raikið fylgi G—listans, myndi
efla hægrimenn innan Alþýðu-
bandalagsins og gefa þeim til-
efni til að ætla að þeir geti
leyft sér hvers kyns svik og
og undanslátt, án andstöðu
baráttumanna", sagði Stétta-
baráttan. I sama tbl. er birt
kostulegt viðtal við Gunnar
Andrésson, efsta mann K-listans,
og freistandi væri að birta sem
mest úr því, því það er veru-
lega skemmtileg lesning - en
um leið lærdómsrík. Hér er
orðrétt tilvitnun: "Kommúnista-
flokkurinn hefur margbent á að
herða verður allt verðlagseft-
irlit, með það að markmiði að
koma f veg fyrir auðsöfnun
atvinnurekenda og fjármálabrask-
ara á verðbólgunni. Þetta á
einnig við úrlausnir ríkis-
valdsins í skattamálum.
Kommúnistaflokkurinn hefur bent
á að velta verður skattabyrð-
unum af verkafólki yfir á stóm
atvinnufyrirtækin. kommúnista-
flokknum er einum treystandi
til að vinna að þessum málum.
Allir aðrir naía reynst ófærir
um að koma þesáum málum í
framkvæmd". Lengra þarf ekki
að lesa, meira þarf ekki að
tína fram. Augljóst er að þarna
skilur bókstaflega ekkert á
milli málflutnings Gunnars ann-
ars vegar og ölafs Ragnars og
Vilmundar hins vegar. þarna
var ekki á ferðum kommúnískt
framboð.
Niðurstaðan er þvi sú, að í
kosningunum var ekkert kommún-
ískt framboð. heldur átti
rðttækt fOlk kost á þvi a^
kjósa opinskátt krataframboð
Alþýðubandalagsins og tvö rauð-
leitari framboð sem þó bæði
tóku þátt í kosningunum á grund-
velli borgaralegs stjórnmála-
flokks. Menn sáu því ekki ást-
æðu til að lýsa stuðningi við
þessi framboð og kusu flestir
Alþýðubandalagið. Allt of fáir
urðu til að skila auðu.
Oktober
Söfnunarherferð Október- forlagsins:
300 þúsund fyrir 1.október
Október-forlagið, eina bókafor-
lagið á Islandi sem gefur út marx-
lenfnfskar bókmenntir og margs kyns
alþýðubúkmenntir, hefur ákveðið að
hleypa af stokkunum söfununarher-
ferð meðal velunnara marx-lenín-
fsku hreyfingarinnar og forlagsins
f því skyni að efla forlagið og
styrkja efnahagsgjundvöll þess.
Sett hefur venð það maikmið að
safna kr.Joo búsundum fram til 1.
oktúber í haust. Einnig er fyrir-
hugað að efna til sérstakrar sölu-
herferðar með haustinu, sem verður
auglýst sfðar, auk þess sem fyrir
liggur þe. útgáfuáætlun fyrir for-
lagið út yfirstandandi ár.
Oktúber-forlagið var stofnað
af einstaklingum snemma árs 1975.
Það er skipulagslega sjálfstæð
stofnun, en styður EIK(m-l), stefni.
samtakanna og starf og styður sam-
tökin og framsækna hreyfingu með
útgáfu lesefnis. Forlagið fúr
geyst af stað í upphafi: Gefið var
út vandað og dýrt ljúðasafn Ho Chi
Minh, fyrrum leiðtoga Vfetnams,
einnig var fyrri útgáfa "Baráttu-
leiðar alþýðunnar", stefnuskrár
EIK(m-l) gefin út, ýmsir smáritl-
ingar og síðast en ekki síst Rauð-
liðinn, fræðilegt og menningarlegt
tfmarit EIK(m-l).
Verkalýðsblaðið hitti að
máli talsmann Október-forlags-
ins og spurðist fyrir um vænt-
anlega söfnunarherferð:
-Við teljum nauðsynlegt að gera
átak til að gera forlagið að öfl-
ugu uppfræðslutæki fjöldans á fs-
landi og herferðin er bara byrjunin
á miklu umfangsmeira verki. f
upphafi voru gerðar alvarlegar
villur í útgáfustarfinu. Þær lágu
í úljúsu púlitísku hlutverki og
markmiði forlagsins og þar með ú-
raunhæfu útgáfustarfi. Of geyst
var farið af stað og útgáfan varð
forlaginu og EIK(m-l) fjötur um
fút. Þá var farið út f það að
draga saman seglin og endurskipu-
leggja starfið. Nú hafa málin
skipast þannig að Oktúber stendur
undir sér fjárhagslega frá degi til
dags, en skortir hins vegar pen-
inga til aukinnar útgáfu. Við
ætlum okkur að standast þær kröfur
sem gerðar eru til forlagsins með
samþykkt EIK(m-l) um stofnun komm-
únistaflokks fyrir lok næsta árs.
Hlutverk kommúnísks verkalýðsfor-
lags er enn brýnni þegar haft er
í huga að fræðsla alþýðufjöldans
í kommúnískum fræðum hefur legið
niðri um áratuga skeið.
HVAD ER SVO AÐ FINNA á tfT-
GáFUáÆTLUN áRSINS ?
búkarerslunar Ottúberforlagsins befur verlö ataddcaA.
(Mynd: Verkalýðsblaðið.)
- Fyrst skal nefna 4 tbl. af
Rauðliðannir. hið fyrsta kemur
innan fárra úuga. f næstu tbl.
verður m.a. fjallað um almenna
ícreppu auðvaldsins, um kenninguna
um 3 heima, um Stalfn og stalfn-
isma o.fl. Þá munum vð leggja
■jög aukna áherslu á að birta þýð-
ingar á texta eftir frumkvöðla
marx-lenínismans um uppbýggingu
kommúnistaflokks, um þrúun al-
þjúðamála og stríðshættu. Nú
býöst lesendum kostur á því að
kaupa Rauðliðann í áskrift. á-
skrift fyrir 1978 er 1.500, en
stuðningsáskrift kr. 25oo. Mikið
öryggi og þægindi eru fyrir bæði
okkur og lesendur að sem flestir
kaupi áskrift og hvet ég alla les-
endur til að senda okkur pöntun
strax!
Þá munu koma út fjúrir bæking-
ar á árinu. Tveir þeirra eru
ritstjúmargreinar ú málgcigni
Flokks Vinnunnar f Albanfu, "Zeri
i Popullit" annars vegar, og úr
Dagblaði alþýðunnar f Kfna hins
vegar. - Þar koma fram mismunandi
sjonarmið albanskrá og Tcfnverskra
kommúnista til stéttabaráttunnar
í heiminum og stjúmlistar og
baráttuaðferðar kommúnista. Þetta
er mikilvægt lesefni fyrir fs-
lenska kommúnista og allt áhuga-
fúlk um alþjúðamál.
f þriðja lagið er svo bæklingur
■eð fyrstu drögum að söngbúk, jafn-
vel kemur til greina að gefa drögin
út f tvennu lagi. Stefnt er að út-
gáfu söngbúkar með verkalýðs- og
baráttusöngvum á næsta ári. Rétt
þykir að prúfa söngvana sem þar
kunna að verða birtir í starfinu
fyrst.
. Fjúrði og sfðast. iæklingurinn
er svo um sjálfsákvörðunarrétt, um
þjúðlega baráttu og afstöðuna til
risaveldanpa tveggja, Bandaríkjanna
og Sovétrfkjanna. Hann er ætlaður
til eflingar þess samfylkingarstarfs
f andheirasvaldabaráttunni sem þegar
spírar á Islandi.
Að síðustu vil ég svo geta sér-
stakrar "júlabúkar" sem kemur sfðast
á árinu. Hana verður hægt að fá
keypta á sérstöku áskriftarverði og
verður það - svo og nafn og inni-
hald búkarinnar kynnt þegar fulln-
aðarákvörðun hefur verið tekin um
þessa útgáfu.
HAFA EKKI FálR ADGANG AD
SOLUMOfflUM OKTÚBER?
- Jú, því miður. Sérstaklega
vantar okkur umboðsmenn út um landið
og jafnvel erlendis. Við skomm á
vejvildar menn okkar að hafa samband
og taka efni f umboðssölu.
f Reykjavík rekum við verslun að
ððinsgötu 3°• Þessa dagana er
einmitt verið að vinna að stækkun á
henni og margvíslegum endurbútum á
húsnæðinu. Sfðan stendur til að
auka vömúrvalið, en þegar er það
allgott, m.a. allgott úrval búka,
blaða og rita frá Norðurlöndum og
víðar og hljúmplötur. Allt útgáfu-
efni Oktúber og EIK(m-l) er auð-
vitað selt þar einnig og sitthvað
fleira á íslensku. M.a. verk____'
fmmkvöðla. Að vfsu ber að taka
skýrt fram að ekki er hægt að
treysta á réttmæti þeirra þýðinga
sem fyrir liggja, sérstaklega á
verkum Maús Tsetungs. Þar gætir •
oft únákvæmni og jafnvel er um að
ræða rangar þýðingar. Forlagið
hlýtur að setja sér það sem mark-
mið að bæta hér úr. En slfkt
krefst vinnu og mikillar eflingar
forlags og búðar.
Um leið og ég hvet lesendur
blaðsins til að lfta inn á ððins-
götunni, eða hafa samband á annan
hátt, hvét ég ykkur til að styðja
forlagið með fjárframlögum og
kaupum og útbreiðslu á efni. Sendið
fyrirspumir og pantanir f púst-
húlf 5186 í Reykjavík. Framlög
skal leggja inn á gfrú 122oo-9
merkt Oktúber—söfnun.
VERKALÝÐSBIAÐIflI 5
Tékkaslóvakía fyrr og nú 1. grein____
Hvers vegna hom „vor í Prag” ?
21. ágúst í sumar eru liðin
10 ár frá innrás herja Varsjár-
bandalagsins f Tékkóslóvakíu
og sfðan hafa Sovétrfkin her-
setið landið. 21. ágúst hefur
fest f sessi sem alþjóðlegur
baráttudagur gegn sósíalheims—
valdastefnu Sovétrfkjanna,
einnig á íslandi. í öllum tbl;
Vbl. fram til 21. ágúst verður
að finna greinar um ástandið
f Tékkóslóvakíu f dag, ástæður
innrásarinnar og hersetunnar
og um lærdómana af "Tékkó-mál-
inu" I þessu blaði, og raunar
því næsta einnig, verður ein-
göngu fjallað í stuttu máli um
helstu viðburði f þjóðfélags-
þróuninni f Tékkóslóvakíu frá
1918 til 1968. Sfðan verður
fjallað um sjálfa innrásina og
ástandið síðan.
árið 1910 hélt verkalýður í
Tékkóslíjvakfu á lofti kröfum
um sósfalfskt lýðveldi, en
hafði hvorki forystu né styrk
til að fylgja þeim eftir. Ári
sfðar klofnaði flokkur sósfal—
demókrata og stofnaður var
Kommúnistaflokkur Tékkóslóva-
kfu., Hann jók áhrif sín mjög
hratt og árið 1925 varð hann
næst stærsti flokkur landsins
í kosningum. X þessum árum -
var stéttabaráttan f landinu
afar hörð: lögreglu og vopnuð-
um hersveitum var oft beitt
gegn verkafólki og margir verk-
menn létu.lífið f átökum. á
þriðja áratugnum varð til til-
tölulega sterk fasísk hreyfing
sem var tengd Hitlers-nasism-
anum sterkum böndum. Hitler 1
og tékkneski fasistaforinginn
Henlein vom til dæmis alger- •
lega sammála um að Þýskaland
ætti tilkall til landssvæða f
Tékkóslúvakfu.
MUNCHEN -1938
1 fyrscu krafðist Hitler
hluta Tékkóslúvakíu - en vildi
helst fá allt landið. Vestur-
veldin reyndu að *róa hann og
jafnframt að egna hann til að
ráðast á SovétríkLn, en létu
að nokkm undan kröfunum.
Stjóm Tékkóslúvakíu, sem var
veik og bundin Yesturveldunum,
reyndi ekki að spyma við fótum
þrátt fyrir mikla andstöðu
alþýðunnar. I Munchen 1938
var Tékkóslóvakfu skipt upp
með samkomulagi og velvilja
Vesturveldanna - án þess að
stjóm TékkóslOvakfu einu
sinni væri á staðnum! X sama
hátt og Vesturveldin á sínum
tfma áttu þátt f stofnun rfkis-
ins Tékkóslóvakfu, áttu þau
þátt f því að brytja landið
niður. En ekki var Hitler
mettur samt.
FRELSISBARÁTTAN 1939-1945
Barátta Tékka f heimsstyrj-
öldinni er lýsandi dæmi um það
hvernig þetta fólk hefur aldr-
ei látið kúgast af erlendu
valdi. Þrátt fyrir að aldrei
væri um að ræða vel skLpulagða
vopnaða andspyrnuhreyfingu
*gegn nasismanum, þá var arid-
staðan mikil, bæði vopnuð og
óvopnuð, m.a. vom skemmdar-
verk mikið stunduð. 1941
sendi Hitler R. Heydrich til
Prag til að brjóta andstöðuna
á bak aftur. Þegar Heydrich
var komið fyrir kattarnef,
svaraði Nasi-Þýskaland með því
að jafna bæinn Lidice við
jörðu. X fáum stöðum f Evrópu
frömdu nasistarnir önnur eins
voðaverk og f Tékkóslú.vakfu.
Alþjóðleg barátta gegn fas-
ismanum, og sérstaklega sigr-
arnir góðu við Stalfngrad,
hvöttu föðurlandsvini f TÓkkó-
slúvakfu til dáða. 1944
leiddi kommúnistaflokkurinn
uppreisn í Slóvakíu. Hún var
bariLd niður eftir 2 mánuði, en
skæruhernaður hélt áfram f hér-
aðinu til strfðsloka. Landið
var frelsað undan oki nasism-
ans í maf 1945, eftir að lið
úr Rauða hernum sovéska hafði
komið til hjálpar og hreinsað
burtu leifar nasismans.
AU’ftULÝDVgUI QC GAGNHIITDP
Hemaðarvél nasismans var £
molum. Tékkóslávakfa var frels-.
uð af vopnaðri alþýðu og Rauða
hemum f sameiningu. Ný Tékkó-
slóvakfa sá dagsins ljós.
Mynduð var þjóðleg stjóm
bænda, verkamanna, menntamanna
og þess hluta borgarastéttar-
innar sem barðist gegn nasiEt-
um. SpilverkLð var kommúnista-
flokkurinn. Lögð var fram
stefnuskrá fyrir lýðræðisbylt-
ingu. Stefna þessi naut stuðn-
ings alþýðunnar og kommúnista-
flokkurinn hlaut 38% kjörfylgi
í kosningum 1946. Gottwald,
formaður hans, varð forsatis-
ráðherra.
Xrið 1948 reyndu borgara-
legu flokkamir með samramdum
aðgerðum að sundra þjóðfylking-
unni og eyðileggja lýðraðis-
stefnuskrána. Þeirri árás var
hrundið og öreigalýðræðið
tryggt. 1948 var lýst yfir að
Tékkóslóvakía væri alþýðulýð-
veldi sem þróaði sósíalisma.
Næstu árin vom alþýðulýð-
veldinu gifturfk. Fýrsta
fimm ára-áætlunin var árangurs-
rfk og auðvaldsöflum var hald-
ið skipulega niðri. Alþýðu-
menning blómstraði f landinu
og gróska var áberandi f öllu
þjóðlífi.
En vissulega vom blikur á
lofti: Það var "kalt strfð" f
heimi. í skjóli af baráttunni
gegn bandarísku heimsvalda-
stefnunni, og f skjóli af
skrifræðiskerfi rfkis og flokks,
hreiðmðu auðvaldsöflin Um sig
f valdastöðum, hægt en ömgg-
lega. Oddviti borgaraflanna
var Antonin Novotny. Að Gott-
wald látnum 1953 varð hann
flokksritari. En það var ekki
fyrr en Krúsjef hafði náð
æðstu stöðum f Sovétríkjunum
1956, að Novotny hlaut stuðn-
ing við bakið til að ganga
skrefið til fulls. Krúsjef
studdi hann f forsetaembætti
1957 og með vilja og stuðningi
Kremlverja afnam Novotny
alþýðuvoldin f Tékkóslóvakfu
og byggði hagkerfi gróðans f
staðinn. f lok 6. áratugsins
var auðvaldskerfi komið á til
fulls og hin nýja borgarastétt
beitti rfkisvaldinu gegn verka-
lýðnum og alþýðu af fullri
hörku. Það var oft fasískt
yfirbragð og innihald í stjórn-
arathöf nunjfíovotny-st j ómarinn-
ar. Gagribyltingin hafði sigr-
að og Novotny sjálfur sat í
valdastól hins fasfska einræð-
isherra - undir stjóm Sovét-
rfkjanna - allt til ársins
1968, þegar honum var steypt
úr stóli.
HVERS VEGNA KOM
"VORID I PRAG"?
Hvers vegna féll Novotny?
Hvers vegna kom "vor í Prag"?
Þróunin sfðustu ár Novotnys er
vert að gefa gaum, þar sem þár
er að finna margar móthverfur
sem ætíð koma upp f löndum þar
sem gagnbylting hefur sigrað
sósfalisma. Jafnframt er að
finna séreinkenni fyrir þróun-
ina f Tékkóslóvakíu.
f fyrsta lagi, efnahagsmál-
in. SovétríkLn og öll lepp-
ríki þeirra gengu í gegn um
harða kreppu um 1960. Kreppan
stóð yfir f fXein ár, en rarð
hEirðari f Tékkóslóvakfu' en í
nokkm öðm landi f ’ Austur—
Evrópu. 1963 hrapaði þjóðar—
framleiðsla um 3$, sem er eins-
dæmi f nútfma auðvaldshagkerfi
á friöartfmum. Þessi aftur—
kippur var í hrópandi mótsögn
við glæsilegan árangur alþýðu-
lýðveldisins Tékkóslóvakíu, en
þar náði þjóðarframleiðslan að
stíga um 12/ á einu ári.
I öðm lagi, lífsstuðullinn,
Kreppan færði verkafólki neyð
og skort. Samtfmis lifðu
flokksforingjar og ríkLsfor-
stjórar f vellystingum. En
byltingarhefðir alþýðunnar
vora sterkar og forréttindalff
yfirstéttarinnar var harðlega
gágnrýnt. Fjöldi verkamanna
var rekinn úr kommúnistaflokkn-
um á 6. áratugnum, aðrir gengu
út. Hlutfall verkafólks í
flokknum lækkaði úr 405? í 30/
á skömmum tima.
I þriðja lagi, menntamenn-
irair. Menntamenn og lista“
menn gagnrýndu Novotny óvenju
einarðlega og hann átti stöð-
ugt f erjum við þennan þjóðfél-
agshóp. Fjöldi rita og blaða
var settur á bannlista'.-
Verkalýðsstéttin og mennta-
menn mynda straum sem stöðugt
stækkar og styrkLst og krefst
lýðréttinda, afnám ritskoðunar
afnám forréttinda o.s.frv.
Novotny tekst ekkL að stöðva
strauminn.
í fjórða lagi, barátta inn-
an borgarastéttarinnar. Þessi
barátta er afleiðing kreppuá-
standsins. Ota Sik er þekktur
leiðtogi þess hluta botgara-
stéttarinnar sem heimtaði "nú-
tíma auðvaldsskipulag". Hann
krafðist hraðrar endurskipu-
lagningar markaðskerfisins og
aukinnar miðstýringar. Þessar
kröfur ógnuðu veldi Novotnys
og hann barðist ákaflega. gegn
"yngingu" á auðvaldskerfi land-
sins. Þess vegna kom fram
viss stöðnun í þróun þjóðfél-
agsins og móthverfur innan
borgarastéttarinnar - á milli
hiirna "hægfara" (Novotny) og
hinna "nútfmalegri" auðherra
(Sik, Dubcek), urðu skarpari.
f fimmta lagi, afstaða Sov-
étríkjanna. Ein mikilvæg á-
stæða kreppunnar var hraðvax-
andi arðrán Sovétríkjanna í
Tékkó slóvakfu. Sovétrfkin
keyptu ódýrt og seldu dýrt'.
En Brésjnev var hins vegar á
þeirri skoðim — eins og allir
sannir auðherrar, að efnahags-
Iff Tékka væri staðnað. Því
þyrfti að breyta, til að arð*.
váailegra yrði þar um að lit-
ast . Þess vegna studdi Brésj-
nev umbótabaráttu Dubceks gegn
Novotny.
Það sem Brésjnev sá, það
sem Dubcek sá, en það sem Nov-
otny virtist ekki skynja, var
að hin vaxandi lýðræðishreyf-
ing verkalýðs og menntamanna
gæti oröið yfirstéttinni hættu-
leg, svo framarlega sem endur-
skoðunarsinnamir sjálfir
reyndu ekki að ná forystu fyr-
ir henni. Þess vegna féll Nov-
otny hljóðlftið og þess vegna
kom "lýðræðisbyltingin" 1968
án hávaða. Flokksforystan vék
fyrir nýrri. Novotny fór.
Dubcek kom.
(Næst: Dubcek-tíminn)•