Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 6

Verkalýðsblaðið - 04.07.1978, Qupperneq 6
Œ\ VKRKALÝÐSBLAÐID 12.tbl. 4.árg. 1978 \ Lönd vilja sjálfstæði ■ þjöðir vilja frelsi ■ alþýðan vill byltingu Saga Albaníu: Saga frelsisbaráttu smðpjóðar Albanía er lítið fjöllátt land á Balkanskaganum, og á landamæri að Júgðslavfu í norð- ur og austur, að Grikklandi í suður, og á strönd að Adrfa- hafi í vestur. Ibúar landsins eru rúmlega 2 millj. og í höfuðborginni Tirana Aiúa um 200 þús. manns. Albanía var um áraraðir kúguð af öðrum íöndumj fyrr á öldum af Grikkjum og Rámverjum . á miðöldum reyndu Byzans og ítölsku verslunarborgirnar að tryggja sár markaði í Albaníu fyrir vörur sínar. X 15. öld var Albanía hertekin af Tyrkjum, líkt og önnur Balkanlönd, en Tyrkir voru staersta herveldi þess tíma. Albanska þjððin hefur alla tíð barist fyrir frelsi sfnu, og á seinnihluta 15. aldar barðist hún gegn yfirráðum Tyrkja undir forystu láns- herrans Skanderbegg, og hefur Skanderberg æ síðan verið þjáðhetja Albana. I Balkan-stríðinu 1912 tókst Albaníu að losa sig undan 450 ára kúgun Tyrkja, , en sjálfstæði landsins varði ekki lengi. 1922 komst albanski aðalsmaðurinn Ahmed Zogu til valda með aðstoð erlendra málaliða, og tilnefndi sjálfan sig seinna, sem konung. Stjórn Zogu var mjög afturhaldssöm, og nokkrum árum seinna var Albanía gerð að hálfnýlendu ítala. 1939 hertóku ítölsku fasistarnir Albaníu; þeir þörfnuðust ekki lengur þjánustu Zogus. Herseta fasistanna leiddi til skipulagðrar andstöðu alþýðunnar. 1 þessari baráttu var Kommúnistaflokkur Albaníu stofnaður árið 1941 (nú Flokkur vinnunnar), undir forystu núverandi formanns flokksins, Enver Hoxha. Fasistarnir megnuðu ekki að brjóta á bak aftur baráttu alþýðunnar og árið 1943 gáfust ítalir upp. Að vörmu spori sendi Hitler hersveitir sínar til Albaníu, en þær voru einnig hraktar burt. Þann 29- návemberl944 var öll Albanía frelsuð. Hín harða barátta í frelsisstríðinu, hafði kennt albönum að standa saman og treysta á eigin krafta. Þetta kjörorð hefur albönsk alþýða haft að leiðarljósi í hinni miklu sósíalísku uppbyggingu, sem hófst strax eftir frelsunina 1944- frjAlst verkalýðsfélag stofnað í pöllandi. Nýlega stofnuðu tveir frum- kvæðishópar x Póllandi frjálst verkalýðsfólag, í andstöðu við opinberu verkalýðsfelögin. í lok apríl gaf hápur verkamanna, við skipasmíðastöð 1 Gdansk út yfirlýsingu,sem hvattitil myndunar frjálsra verkalýðsfálaga, Þetta var eftir að likt frumkvæði hafði komið fram í námu-og iðnaðarbamum Katowice. 1 Gdansk-yfirlýsingunni segir að opinberu verkalýðs- fálögin í Pðllandi séu verk- færi í höndum "hinna einokunar- sinnuðu vinnuveitenda", og því hafi verkalýðsstéttin ekki lengur nein samtök, sem verji og berjist fyrir hagsnunum hennar. Þetta er grundvöllur stofnunar frjáls verkalýðs- félag^í Pðllandi, og byggir hann á reynslunni frá verk- fölluml970 og 1976. Tveir frumkvæðismanna hafa verið handteknir og Gierek- stjórnin reynir ákaft að sundra andstöðuliðinu FÉLAGIKUO NIOJO ER LATINN Fálagi löíá Mójá er látinn. Hann lást þann 12. jifoí s.l., 86 ára gamall, eftir langvarandi veikindi. Kló Mójó var meðlimur miðstjómar Komimínistaflokks Kína, vara- formaður þjóðlegrar ráðgjafanefndar kinversku alþýðunnar, forseti kínversku vísindaakademíunnar og formaður f sambandi kihverskra bókmennta-og listahópa. Fólagi Kiíó Mójó var góður vinur Maós formanns og harður and- stæðingur þeirra endurskoðunarsinnuðu klfka sem upp komu f Kfna á dögum hans. Hann barðist gegn Lfií Sjátsf, Lfn Pfá og loks f jór- menningaklfkunni, sem reyndi að hrifsa til sfn völdin eftir lát Maós formanns. Tvö áf ljóðum Maós Tsetúngs em kennd við nafn Kúós Mójós. Við birtum hór hið sfðara, "Svarljóð til fólaga löíó Mójó", ort. ort árið 1963, f fslenskri þýðingu Guðmundar Sæmundssonar. SVAKLJÓÐ TIL FÉLAGA Ktfð Mðjð - Bragarháttur : "Gjörvallt fljótið er rautt" á þessum örlitla hnetti ráðast flugur á veggi þær suða án afláts hræddar örvinglaðar á jóhannesarbrauðstrónu gortar einn mauranna : - við eigum stórt land og ekkert er auðveldara en að grafa undan risatrónu Vestanvindar feykja laufi yfir Tsjangan Örvar þjóta suðandi hjá Svo margri dáð ætti að vera lokið hvert andartak krefst skipulags jÖrðin snýst himininn hverfist - Bfða í árþifsundir ? Það er of lengi - MffiTUM IEGI J Höfin f jögur skulu mylja hlekkina ský og bylgjur skulu settar af stað meginlöndin fimm skulu skjálfa vindar og þrumur skulu öskra : - Afl vort er ósigrandi sópum burt öllum meindýrum I (ifr "Gangan mikla. Ljóð Maós Tsetúngs", 1977) Sendiherra Albaníu á íslandi: „Styðjum baráttu fslands fyrir sjálfræði ” Nýskipaður sendiherra Albanfu á fslandi, Bashkim Dino, átti vikudvöl hór á landi og afhenti forseta fslands trínaðarbróf sitt. í för með sendiherranum var verslunarfulltníi álbanfu, Myfit Hazibiu, og var til- gangur hans að koma á verslunar- samskiptum milli landanna tveggja. Verkalýðsblaðið náði tali af albönsku fólögunum, og fer viðtal við sendiherran hór á eftir- MIKELVÆGT AB EFLA SAMSKIPTI SMfejdBA. Vbl.: Rvenær komust f orm- leg samskipti á milli landanna tveggja? Bashkim Dino : Formlegum samskiptum var komið á fyrir tveimur árum, er fulltrúar landanna tveggja áttu með sór viðræður f Stokkholmi. Þetta er f fyrsta skipti sem albanskur sendiherra kemur til landsins, þannig að þetta er f raun sögu— legur atburður. Við teljum að Island og Albanía eigi margt sameiginlegt; Þetta eru hvor- tveggja lítil Evrópulönd. Við leggjum áherslu á að styðja baráttu íslands fyrir sjálfræði, og studdum eindregið útfærslu fiskveiðilögsögu íslands út í 2oo mílur. Vbl.: Hvernig mun samskiptum landanna verða háttað? B .D.: SamskLptin munu vera bæði verslunar- og menningar- leg. Við viljum hefja gang- kvama verslun við landið undir kjörorðinu "við gefum og tökum". Albanía hefur aðeins gagnkvaiiia verslun við einstök lönd, en ekki "blokkir", eins og t.d. Efnahagsbandalag Evrópu. Það sem Albanía hefur landi ykkar að bjóða eru ýmis konar iðnaðar- og landbúnaðarvörur. Margt kemur til greina aö Albanfa kaupi frá fslandi, svo sem fiskur, fiskinet, ullarvörur og óunnar skinnavörur. Einnig er mikLl- vægt að koma á menningarlegum tengslum milli landanna. VEL ÞRÖAÐUR IBNAÐUR I ALBANfU. Vbl.: Hvað hefurðu að segja okkur um hina miklu sósíalísku upp- byggingu í Albaníu. B.D.: fyrir 1944 var Albanía landbúnaðarland. Nú koma meira en 60% þjóðartekna frá iðnaði. Við leggjum mikla áherslu á iðnaðanippbygginguna, og er iðn- aður mjög fjölbreyttur. Albanfa er auðugt land af margs konar málmum, og einnig finnst þar nokkur olía. Sem dæmi má nefna að vað erum þriðju stærstu króm- framleiðendur heims, og nýlega var tekið í notkun stórt stál- iðjuver. Þá framleiðum við úr olíu 56 vörutegundir. Einnig hafa orðið miklar fram- farir í landbúnaði, og höfum við mörg þróuð samyrkjubú. Mikil vatnsorka er í Albaníu, og hafa allar borgir og bæir verið raf- væddir. Einnig er flutt úr raforka til Grikklands og Júgó- slavíu. Allt þetta hefur verið byggt upp eftir frelsun lands- ins undan fasistum 1944- Við treystum sem mest á eigin krafta og framleiðum nú allar neyslu- vörur heima. Það sem við kaupum aðallega frá öðrum löndum eru ýmiskonar vélar. Við höfum gðð verslunarsambönd vxða um heim, þó eru nokkur rfki sem við viljum engin samskipti við, s.s. Bandaríkin, Sovátríkin, Israel, S-Kðrea og S-Afríka. Að lokum vil ég taka það friun að okkur hefur verið mjög vel tekið hár á landi og kann ég vel við bæði land og þjóð. Meðlimir PAC dæmdir í Swaziland í síðasta mánuði voru 50 með- limir PAC (Pan Africanist Con- gress, í Azaníu), handteknir í Swazilandi, og hafa þeir setið í fangelsi sfðan án dóms. 3 þeirra komu fyrir rétt fyrir skömmu, og voru tveir dæmdir til fangelsis- vista fyrir að hafa vopn og skot- færi undir höndum, en sá þriðji verður afhentur fasistastjórainni í Suður-Afríku (Azanfu), fyrir sömu "sök". PAC-meðlimurinn Gabiszulu fékk 21 mánaða fangels- isdóm, Blzamzoni 18 mánaða, en Mngomizulu verður sendur böðlura fasistana í S-Afríku, og bíður hans líklega dauðadómur þar. Það stingur nokkuð í stúf, að stjóra Swazilands undirritaði ásamt öðrum ríkjum, svo nefnda Dar es Salaam-yfirlýsingu, sem styður vopnaða frelsisbaráttu í suður hluta Afríku. Þessi sama ríkisstjóm fangelsar, og sendir frelsishetjur til Vorsters. Hinir 47 PAC-meðlimirnir sitja enn f fangelsi. Stjóra- völd Swazilands segja að þetta sé "millibilsástand", þar til eitthvert ríki lýsi sig fúst til að taka við föngunum. Mótmæli gegn dómnum á PAC- meðlimunum þrem, gætu komið í veg fyrir afhendingu Mngomizulus til Vorsters. Sendið mótmæli til: The Goverament of Swaziland, Mbabane, Swaziland. Styðjum PACl Eritreu söfnun no ©þus. ÍíV<4 'niœ* 'ht OUR JUST STRUGGLE WILL WIN VAR RETTFERDIGE KAMP VIL VINNE FYRIR Eins og lesendur Verkalýðs- blaðsins hafa orðið varir við, hafa engar upplýsingar birst um Erftreu-söfnunina f tveim sfðustu tbl. Vegna mistaka hafa upplýsin^ar ekki borist ritnefnd um gang sífí-unarinn- ar. Verður nií gerð bragarbót á þvf. Nií hafa safnast kr. 47*386 ég má vel við una, þar sem söfnunin stendur til 1. sept. Hafa framlög borist jafnt og þótt, og söfnuðust kr. 15.000 á kosningafundi EIK(m-l). Félagar, herðum róðurinn, förum langt yfir mEirkið. Aldrei hefur þörfin fyrir stuðning verið meiri f Erítreu, nií þeg- ar fasistamir f Eþfópíu sækja harðar enn nokkru sinni fyrr að frelsishreyfingum og allri alþýðu Erftreu. Lifi ELF og EPLFÍ Lifi barátta alþýðu Erftreu gegn innrás fasistanna f Eþfópíu með stuðningi heims- valdasinna Sovótrfkjannal Falanglstar.. framhald af forsíðu. maður falangistaliðsins f S- Ifbanon, Saad Haddad, krefst þess að yfirráð herliðs hans, sem telur um 600 manns, séu talin lögleg, þar sem hann er fyrrum herforingi í lfbanska hemum. Lfbönsk stjómvöld hafa mótmælt þessu, og kraf- ist að Saad Haddad láti svæðin af hendi til gæslu- sveita SÞ. Það er alkunn baráttuaðferð síonista að nota falangistana sem eins konar aðstoðarhersveit- ir í Ifbanon, og hafa þeir látið falangistum vopn í té. Allt frá 1975 hafa falangistar marg sinnis reynt að hertaka líbðnsk þorp með ísraelskum skriðdrekum. Tilgángur síonista með innrás- inni inn í S-Lfbanon í mars var m.a. að brjóta á bak aftur pale- stfnsku frelsishreyfinguna. Þetta mistókst, og síonistar voru neyddir til að draga her- lið sín til baka út úr Lfban- on, og þá þurfa þeir enn á ný að treysta á falangistana. Þeir einu sem eiga.traust og virðingu líbönsku þjóðar- innar eru þeirsea, hófu baráttuna gegn hernámssveitum síonista í mars ásamt alþýðu landsins, þeir sem.lögðu líf sittí sölurnar fyrir frelsi og sjálfstæði þjóð- arinnar, þ.e. hersveitir Ifhana og palestfnuaraba. "VANMáTTUR" GÆSLUSVEITA SÞ Þrátt fyrir kröfu Ifbanskra yfirvalda um að falangistar láti af hendi svæðin sem fsraels- menn hertóku til gæslusveita SÞ, er ekkert útlit fyrir það að gæslusveitirnar reyni að yfir- taka svæðið. Falangistarnir hafa umkringt og ráðist á hluta norsku gæálusveita SÞ, þannig að ljóst er að það er ekki PLO sem ógnar gæslusveitunum, heldur falangistarnir — "handlangarar" - síonista í S-Líbanon. PLO hefur lagt á það áherslu að þeir vilji hafa gott samstarf við gæslusveitimar, svo framar- lega sem þær ráðist ekki á laga- legan rótt þeirra í S-Líbanon, sem þeir hafa samkvaemt Kairó- sáttmálanum frá I969. Þetta undirstrikar aðeins vanmátt gæslusveitanna og að koma þeirra til S-Lfbanon mið- ast fyrst og fremst að því að gæta hagsmuna ísraelsríkis, eins og bent hefur verið á áður í Verkalýð sblaðinu.

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.