Verkalýðsblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 2

Verkalýðsblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 2
2 VERKALÝÐSBLAÐIÐ 14-tbl. 14.-27.ágúst 1979 Sumarbúðir Verkalýðsblaðsins Umræður góðar - lélegt skipulag VERKALÝÐS BLAÐIÐ Styðjum baráttu Tékka og Slóvaka Tákkóslóvakía 1968. - Þaö er sumar og águst. Sá 21. nálgast. FÓlk spókar sig í miðborg Prag. Þar eru engir hermenn, en heilagur Vensel- as trónir á stalli fyrir framan safnbygginguna fyrir enda aðalgötunnar. övæntj eins og þruma úr heiðskýru lofti fylltust göturnar af rússneskum her- mönnum og skriðdrekum. Það var skotið. í reiði og and- úð sameinaðist tákknesk al- þýða um að gera innrásarlið- inu sem mest ógagn. í svip allrar þjóðarinnar lýsti fordæmingin. Vopnuð and- staða var ekki fyrir hendi- fyrir því hafði falskur á- róður um "sósíalískan bróð- urkærleika" séð. NÚ 11 árum síðar er tékk- neska þjóðin enn nær ein- huga. Farg sovéska fasism- ans hvílir þungt á þjóðinni, Það er enn veitt mótspyrna og haft í frammi andóf. Baráttan hefur tekið á sig fastari form. Höfuðvígll'nan liggur um baráttu fólksins fyrir rétti til þess að lifa frjálst - prentfrelsij mál- frelsi, leik- og söngfrelsi. 21. ágúst 1968 bárust fréttirnar um að rússneski járnhællinn hefði troðið á alþýðu Tékkóslóvakíu. Við sem heldum að þarna væru vinirC 21. ágúst 1979 erum við 11 ára reynslu ríkari um það hvers eðlis rússneski járnhællinn er, til hvers hann er notaður - Erítrea, Afganistan, Víetnam, Jemen, Angóla o.fl. Þarna hafa rússneskir járnhælar sett mark sitt á jörð alþýðunnar. 21. ágúst 1979 er dagur til þess að láta í ljósi fyrirlitningu sína á ódæð- inu sem framið var grímu— laust í Tékkoslðvakíu fyrir 11 árum og varir enn. Þá er lag til að sameina enn stærri fjölda en tékknesku þjóðina um andóf og fordæm- ingu. Þennan dag verða þús- undir á ferð um allan heim með vxgorð gegn stríðsbrölti rússnesku böðlanna. Það er mikilvægt að við tökum þátt, að við gerumst þáttakendur með tékkum og slóvökum, með alþýðunni í A-Evrópu, með stríðandi al- þýðu vítt um allan heim. Alls staðar er alþýðan þau strá sem járnhællinn vill troða á. 21. ágúst standa Samtök herstöðvaandstæðinga fyrir aðgerðum hér á landi. Þau samtök stóðu einnig fyrir aðgerðum í fyrra. Með þessu starfi gefa Samtök her— stöðvaandstæðinga öllum saun- herjum tékka og slóvaka, öllum andstæðingum þess að stórir hernaðarrisar troði smáþjóðirnar niður í svaðið, tækifæri á að sýna hug sinn. Lesandi, þú ættir að grandskoða hug þinn áður en þú ákveður að taka ekki þátt þann 211 ágúst n.k. Sertu fylgjandi því að þú og vinir þínir fái að hafa réttinn til að skrifa og lesa £ friði, þá ertu sammála. Fyrir þessu er barist í Tékkóslóvakxu í dag. 1 w&m*. Sparnaðarhnífurinn erá lofti Framhald af forsíðu verið haft við Sókn, vegna þessarra fyrir- ætlana, fréttir af þessu hafa aðeins fengist gegnum f jölmiðla. Stjóm ríkisspítalanna álítur þetta greinilega vera minniháttar mál. Aðalheiður sagði, að hún hefði óskað sérstak- lega eftir samstarfi við félag sjúkraliða og BSRB vegna þessa máls. Hún lagði áherslu á mikil- vægi þessa samstarfs og bjóst við að það kæmi til framkvæmda í ein- hverri mynd seinna í sumar eða £ haust. Verkalýðsblaðið for- dæmir þessar tilraunir rlkisvaldsins til að vekja upp atvinnuleysis- drauginn og stórskerð- ingu á þjónustu við sjúka og aldraða. Blaðið vill sérstaklega leggja áherslu á að komið verði á samstarfi allra þeirra aðila, sem hlut eiga að þessu máli, sóknarkvenna, sjúkraliða, starfsmanna í BSRB, lækna og mögulega einnig þol- endanna,sjúklinganna. Ef við gerum ekkert, vinnur rikisvaldið sigur á okkur £ þessu máli. Blaðið ræddi einnig við Sigríði Kristinsdótt- ur formann Sjúkraliðafél- ags íslands. - Nú hefur verið til- kynnt, að ætlunin sé að fækka um 3-400 stöður á r£kissp£tulunum á næstu þremur mánuðum. Hvernig mun þessi niður- skurður bitna á ykkar félagi? Sigrfður: Fækkun starfs- fólks hefði £ för með sér aukið vinnuálag og þar með lélegri þjónustu við sjúklingana. Hún myndi einnig leiða af sér að fækka yrði sjúkra- rúmum, þv£ sjúkrahúsin eru nú þegar rekin með lágmarksfjölda starfs- fólks. Stjómamefnd rlkisspftalanna hefur hins vegar ekki sér ástæðu til að hafa samband við Sjúkraliðafélagið vegna niðurskurðarins þannig að við vitum ekki nákvæm- lega hvemig þetta mun bitna á okkur. Allar ákvarðanir um rekstur spltalanna em teknar á toppnum alveg án sam- ráðs við þá sem vinna á Sumarbúðir Verkalýðs- blaðsins voru haldnar um Verslunarmannahelgina i ágætu veðri að Félags- garði £ Kjós. Þátttakend- ur vom um 70> börn og unglingar meðtalin, og er það talsvert færra en i fyrra. Þessar sumarbúð- ir tókust að flestra dómi misjafnlega, - þ.e. að umræður voru vel heppnað- ar, en allt skipulag búð- anna mjög i lamasessi. Var ljóst, að £ mjög fáu hafði reynslan frá þvi i fyrra verið notuð. T.d. endurtóku sig vand- kvæði með mat, of þétta dagskrá o.fl. I sumum atriðum var um afturför deildunum. Þetta bréf, sem var hengt upp á öll- um deildum (Sjá bréf annars staðar á slðunni innskot Vbl.) er það eina sem sjúkraliðar hafa fengið að vita um málið. Bréfið segir almennum starfsmanni á deildunum hins vegar ekki neitt, þvi það stendur hvergi á deildinni hve margar stöður eru heimilaðar þar. Þetta virðist framkvæmt þannig til þess að minnka líkurnar á því að barist verði gegn þessum ráð- stöfunum, þar sem starfs- fólk veit ekki hverjum á að segja upp eða hvar á að fækka fyrr en að þvi kemur. - Hefur einhverjum sjúkr- aliðum verið sagt upp? Sigríður: Nei, það hefur ekki komið fram en ennþá. Eg býst við að þetta muni skýrast í sept- ember, þegar sumarfriin eru búin. Það verða líka yfirleitt miklar breytingar á starfs- liði sjúkrahúsanna á haustin, fólk hættir og flyst á milli deild- a. Við munurn „hins vegar reyna að fylgjast vel með þessu og vil ég hvetja sjúkraliða til þess að hafa strax sam- band við félagið ef þeir frétta af uppsögnum eða verða fyrir þeim sjálfir. að ræða frá því í fyrra, t.d. hvað varðar stund- vísi og að halda áætl- anir. Veggblaðaumræða komst seint af stað, en varð lífleg undir lokin. Pólitískar umræður á búðunum snerust um kjara- baráttunk og verkalýðs- hreyfinguna, og voru þátttakendur ánægðir með bæði hópaumræður og al- mennar umræður. I einu skipulagslegu atriði þótti um tölu- verða framför að ræða frá þvi í fyrra, en það er varðandi barnastarf. 1 þetta sinn starfaði fast fólk allan tímann með börnunum og ungling- Reykjavík 27.07.1979 Vegna íjárhagsvand- ræða Ríkisspitalanna hefur Stjórnarnefnd ákveðið á fundi 26. júlí, að stöðva allar nýráðningar starfs- fólks um sinn þar til komið er í heimilaðan fjölda á viðkomandi deild, að viðbættum 7%. Virðingarfyllst, f.h. Stjómamefndar, Davið Gunnarsson, frk.stjóri - Hver hafa viðbrögð ykkar verið? Sigríður: Við héldum stjórnarfund, sem sendi frá sér ályktun, þar sem niðurskurðaráformunum er mótmælt og einnig fyrir- hugaðri vinnutimastytt- ingu. A fundinum kom fram fullur vilji til að standa saman með öðrum vaktavinnuhópum ef til átaka kæmi. Við vitum að það er einnig áhugi fyrir því í öðrum fél- ögum, t.d. hefur Aðal- heiður Bjarnfreðsdóttir haft samband við mig og hvatt til samstöðu þessarra hópa. Sjúkra- liðafélagið hefur ekki samningsrétt og er því ekki beinn samnings- aðili í þessu máli. unum og reynt var að hafa fjölbreytta dagskrá. Mun ekki ofmælt að börn- in og unglingarnir hafi verið ánægðasti hópurinn í lok búðanna. EIK(m-l) og Verkalýðs- blaðið ætla ekki að láta það endurtaka sig, að reynsla af sumarbúðum eins árs glatist og nýt- ist ekki næsta ár. Þess vegna eru þátttak- endur hvattir til að skrifa hjá sér hvaðeina er þeim kemur £ hug, að geti orðið til ábending- ar, og senda samtökunum eða blaðinu. Við skrifuðum þvi Starf smannaf élagi ríkisstofnanna bréf, þar sem við hvöttum þá til að standa vörð um okkar samninga. - Nú hefur stjórn rikisspítalanna dregið til baka ákvörðunina um vinnutimastyttingu vakta- vinnufólks. Hvert er þitt álit á því? Sigriður: Þessi breyt- ing á vinnutlma hefur lengi verið í deigl- unni hjá stjórn sjúkra- húsanna eða £ rúmlega ár a.m.k. Mér sýnist þeir aðeins vera að bíða eftir hentugu tækifæri til að koma þessu á, og því full ástæða til að vera á verði gagnvart því. Það hefur verið beitt ýms- um ráðum til að breyta vinnutimanum, ma. hafa ýmsar sálfræðilegar leiðir verið reyndar. Það hefur verið sagt að þarna sé aðeins verið að hugsa um hag starfs- fólksins, svo konurnar geti gefið börnunum sin- um morgunmat áður en þau fara £ skólann á morgn- ana (1) eða eitthvað álíka. Meginatriðið er auðvitað að þarna er verið að reyna að spara með þvi að skerða kjör láglaunafólks, sem má alls ekki við því að missa neitt kaup.

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.