Verkalýðsblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 8

Verkalýðsblaðið - 14.08.1979, Blaðsíða 8
 ' ,ega Ve fiih" að verja sam ■ °« £g ls'e«dtfmUn' SÉg&SS 1 bragfla aft rnpa ‘"/>e7rra '•Sem I I 'ngum afl Vara, afl hö,a v'nnu- I isí”aAQ« !!r aÖ bflA3 [stend- / NerttaiS?'étflotmn *om®h’ibre«fi- J t>eirri^nn gera eiein í>ámunii Íf^ vfrar %aS.-i f ,s'endi„fia ’ °f æí" sér aft t arf l^aiiasí f með hótunumf, yja f ! _ðaðgeng"egam slf I Á hverju byggir þessi af~ staða ólafs Ragnars? Á ein— asta upplýsingum frá Sovét- ríkjunum? Varla. Á þeirri politík að vinna ekki gegn hagsmunum Sovétríkjanna? Líklegast. Ólafur Ragnar ber blak af Rússum tfrklippan hár að ofan er úr viðtali við ðlaf Ragnar Grímsson alþm. I Þjúðviljan- um 8. ágúst. Það er staða Alþýðubandalagsins sem þar kemur fram. Þarna fullyrðir Alþýðubandalagið að Sovát- menn sáu alls ekki á höttum eftir loðnu, ná heldur aðrir en Norðmenn og íslendingar. á hverju byggir þessi af- staða ðlafs Ragnars? á ein- asta upplýsingum frá Sovát- ríkjunum? Varla. Á þeirri pölitík að vinna ekki gegn hagsmunum Sovátríkjanna? Líklegast. Afstaða ðlafs Ragnars og Alþýðubandalagsins til Jan Mayen-málsins er gott dæmi um þá stefnu sem leiðir smá- þjóðir til ósigurs fyrir risaveldunum. Það er horft fram hjá öllum staðreyndum varðandi afstöðu og stefnu rússneska bjarnarins í fisk- veiði- og hafráttarmálum á undanförnum árum. Hver var afstaða rússa til friðunar norsk—arktíska þorskstofns— ins? Þeir rufu allar sam- þykktir þegar ekki var gengið að fullu að kröfum þeirra um hámarksafla, sem voru langtum hærri en ann- arra þjáða sem að samkomu— laginu stáðu. Hverjar eru veiðiaðferðir rússa í Bar- entshafinu? Þar veiða þeir ungviði jafnt sem stærri fisk í troll sem eru með svo litla möskva að KGB(sováska leyniþjánustan) getur varla kíkt f gegnum þá. Hver var afstaða rússa á hafráttar- ráðstefnum Sameinuðu þjáð- anna þegar íslendingar voru að færa út landhelgina í 50 og 200 mílur? jú, þar stáðu þeir gegn öllum hugmyndum um stækkun fiskveiðilögsögu og efnahagslögsögu. Þá fyrst að stár meirihluta þjáða heims voru í þann vcginn að færa út eða búnar, gerðu risaveldin tilslakanir á af- stöðu sinni. RÚssar ætla að veiða loðnu á því hafsvæði sem liggur innan 200 mílna Jan Mayen og allan þann fisk sem þar kann að finnast - á með- an þcir hafa frið til þess og þeir geta gert það. Það segir reynslan okkur um gerðir þeirra. Afstaða ölafs Ragnars og Alþýðubandalagsins þjánar fyrst og fremst hagsmunum risans í austri. BERNHOFTS TORFAN FRIDUD Barátta Torfusamtakanna hefur loksins borið árangur Ragnar Arnalds menntamála- ráðherra hefur nú tekið af skarið og komið um kring opinberri friðlýsingu Torf- unnar. Verkalýðsblaðið fagnar þessari friðlýsingu sem gáðum áfanga í baráttu fyrir verndun gamalla húsa. Smáríkin og 200 mílur 1 samanburði við ísland er Noregur ekki smáríki. En í samanburði við Sovátríkin og A-Evrápu ríkin eru bæði Island og Noregur smáríki. Því var haldið stíft á lofti hár á árunum áður, þegar landhelgisdeilur stáðu sem hæst að útfærsla fisk- veiðilögsögu og setning efnahagslögsögu í 200 mflur, að slíkt væri þarfaþing fyr- ir smáríkin til að verja lífshagsmuni sína og aðra hagsmuni gegn ágangi stár- valda. Það var hvatt til samvinnu milli smáþjáða um að leysa þessi mál á gagn- kvæman hátt. Hár á árunum áður gengu sunir Alþýðubandalagsmenn í fararbroddi fyrir þeirri stefnu að ná aulcinni sam— vinnu við hin Norðurlöndin um fiskveiðar og verndun fiskistofna. Borin var fram á þingi tillaga um friðlýs- ingu N-Atlandshafsins til að forða því frá hernaðarskaki risaveldanna. Þá kom ekki fram efarödd um fullan rátt Norðmanna til yfirráða yfir Jan Mayen. Það er einmitt í krafti slíks réttar, sem Norðmömium er fyllilega stætt á því að setja upp 200 mílna lögsögu við Jan Mayen. Höfuðatriði málsins, er samt það, að í stað þess að deila um 200 mílna lögsögu við Jan Mayen verða Norðmemi og íslendingar að sameinast um þá lausn, sem lokar svæð- inu fyrir ágangi þcirra stáru flota sem stefnt er þangað frá Sovátríkjunum og A-Evrápu. Siíkt er forsenda þess að hægt sé að koma sár saman um hvernig aflakvátum skuli skipt milli Noregs og íslands. Það þjánar þessum smáríkjum báðum best að Is- land virði rátt Noregs til 200 mílna við Jan Mayen og að Noregur teki tillit til þeirra mikilvægu hagsmuna sem ísland hefur að gæta af veiðum á svæðinu. Að Noreg- ur geri ekki kröfu til þess . að miðlína gildi þar sem lögsögur mætast. Það stendur emi að á með- an ísland og Noregur deila græðir Brésneff á tá og fingri. Það færi betur að smáríkin Noregur og ísland ymii saman gegn gráðugri ágengni risans. Framhald af forsxðu Samtök herstöðvaandst. Olfur sagði, að 1. ágúst hefði starfshápur boðað til liðsmannafundar og þar hefði verið ákveð- inn kjörorðagrundvöllur og meginatriði aðgerða. Aðgerðir munu hefjast síðdegis framan við tékkneska sendiráðið. Þar verður stutt dags- skrá, en síðan gengið áleiðis til miðborgar- innar. Á Laufásvegi verður aðeins staldrað við, hjá bandaríska sendiráðinu, og úr mið- borginn verður gengið upp á Túngötu þar sem sovéska sendiráðið er. Ölfur sagði okkur að meginvandamál starfs- hópsins væri að fá fólk til starfa. Kvaðst hann gjarnan vilja koma þeirri beiðni á.Framfæri við sem flesta andstæðinga her- námsins, að þeir leggðu þessu máli lið. Mikið starf væri fyrir höndum við dreifingu dreifirita, sölu merkja og annað áróðursstarf. Iran Framhald af bls. 7 lega eru sásíalistar og ber— jast fyrir fullu sjálfstæði írans. Fálk heimfærir komm— únismann upp á Sovétríkin vegna áráðurs Sovátríkjanna og sendisveina þeirra í Tudeh—flokknum og það tekur afstöðu gegn stefnu þeirra vegna þess slæma fordæmis sem Tudeh-flokkurinn er. - 1 þriðja lagi veldur það illum bifur meðal fálks á sásíalismanum að Tudeh- flokkurinn rak fyrr á árum og gerir enn, stefnu sem leiddi til þess að barátta fjöldans var kæfð, en flokk- urinn gætti fyrst og fremst hagsmuna Sovétrxkjanna. •• Það mun kosta mikla baráttu áður en alþýðufjöld- inn fær að gera skýran greinarmun á þjáðhollum og heiðarlegum kommúnistum og sendisveinum rússnesku heimsvaldastefnunnar. Markmið okkar er stétt— laust þjáðfélag, segja ír- önsku marx-lenínistarnir. íslamska byltingin nú er eitt skref í áttina að þessu markmiði. Enn fleiri bylt- inga er þörf. Áhrifa heims- valdasinna verður að eyða, þjáðlegu borgarastéttinni og restinni af lénsveldinu að eyða sem þjáðfálagsöflum. Fleiri byltingar af þeirri tegund sem nú er x gangi og umfangsmeiri verða að fylgja í kjölfarið áður en markmið- inu er náð. íran framtíðarinnar mun fæðast á grunni fortíðar og nútxðar. Menning okkar í framtíðinni verður ekki að- skilin frá menningu okkar núna, við getum ekki slitið þjáðfélag okkar úr tengslum við íslam, byltingarsinnað íslam, íslam baráttunnar hefur sett brennimerki sitt á þjáðfélag okkar. Fáni íslamska lýðveldisins er fáni baráttu gegn heims- valdastefnu, sérstaklega risaveldunum tveim. Greinin í Iranska Verka— manninum hvetur til einingar allrar alþýðu gegn erlendri íhlutun. Það er lykilatrið- ið til þess að tryggja að byltingin nái að þroskast og bera alþýðunni ávexti. íranskir kommúnistar styðja forystu Imam Khom- eini. Þeir eru ekki I vafa um að við þær aðstæður senr nú ríkja, er sú stefna sem leidd er af Khomeini sú sem tryggt getur áframhaldandi byltingu í landinu. Bylt- ingin þar sem öll mál eru útkljáð meðal íbúa landsins án íhlutunar erlendra. Þetta er grundvallarforsenda þess að framsækinni alþýðu Irans takist að búa sig und— ir sásíalíska byltingu og uppbyggingu sásíalisma. LITIL SAGA FRÁ PRAG. Það var kominn 25. ágúst. Árið er 1968. Staðurinn er miðborg Prag, nánar tiltekið við múra kastala nokkurs. Lítil stúlka stendur uppi á múrnum og hoppar og dansar. Rússneskur hermaður gengur varðgöngu í grennd við múr- inn. Rússneski hermaðurinn ser stúlkuna og grunsemdir vakna. Er hún að gefa and- spyrnuliðinu merki? MÚrinn er hár. Hermaðurinn hleypur við fát að tröppum sem leiða upp á stallinn þar sem stúlk stúlkan litla er að leik. Þegar hann nálgast stúlkuna heyrir hann að hún hoppar og við hvert hopp nefnir hún töluna 21. Rússneska hök- vxsin segir hermanninum að þarna sá eitthvað gruggugt að gerast að rússnesk slægð segir honum að fara varlega. Hermaðurinn gengur rélega til stúlkunnar og spyr kum- pánlega. — Stúllca litla, af hverju hoppar þú og segir alltaf sömu töluna? Er það ekki 21 sem þú nefnir? Jú, það er rétt segir stúlkan. Sjáðu. Hún bendir russneska hermanninum niður fyrir múrinn. Hermaðurinn beygir sig fram yfir brúnina. Litla stúlkan hoppar á ný og segir tuttugu og tveir um leið og hún ýtir varlega á sitjanda hermannsins sem svífur niður til hinna fél- aga sinna 21 að tölu. rox i1i|.ogSTJJ£OAH /A ÁBYRGÐARMAÐUR: Albert Einarsson 1 árs áskrift: kr. 3000 1/2 árs áskr.: - 1750 Til útlands : - 5500 Stuðningsáskr: - 5000 Pástfang: Pásthálf 5186 ReykjaVÍk Sími : 28962 Skrifstofan Baldursgötu 7A er opin þriðjudaga kl. 17-1 VERKALÝÐS BLAÐIÐ

x

Verkalýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.