Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Page 1

Verkalýðsblaðið - 01.04.1980, Page 1
^ Oreigar og kúgaíar þjóSir heims saméinist! BLAÐID 9 9 9 fátéttabaréttaa^ 7. tbl. 9. árg. 1.4.-22.4. 1980 Verð kr 300.- „Barlómi atvinnurekenda ber okkur að taka með varúð“ Björn, hversu marktækar eru fullyrðingar talsmanna frystihúsanna um slæma af- komu frystiiðnaðarins? 1. maí erskammt undan Herhvöt Undirbúningur að að- gerðum 1. maí hefur gengið húlf brösulega í þeim mán- uði sem nú er að líða. Einhver deyfð virðist hvíla yfir róttæklingum nú um mundir. En nú er að duga eða drepast. í aprílmánuði verðum við að hrista af okkur slenið og undirbúa glæsilegar aðgerðir á 1. maí eins og skrattinn væri á hælum okkar. Það er ekki nema mánuður til stefnu. Einingarsamtökin og Kommúnistaflokkurinn hafa lagt drög að kjörorðum á 1. maí. Þetta eru aðeins drög. Fólk em ætlar að taka þátt í þessum aðgerðum verður að hafa síðasta orð- ið. Þessi drög beinast helst að kjörorðum sem varða samningabaráttuna og kvennabaráttuna auk and- heimsvaldabaráttunnar sí- gildu. Það þarf engum að bland- ast hugur um að það er mik- ilvægt að framsækið fólk fylki sór saman um kjörorð sín á 1. maí. Alþýðubanda— lagið og verkalýðsforystan hafa gersamlega brugðist þeim vonum sem margir hafa bundið við þau. Só á annað borð þörf á að snúa sór gegn stóttsvikunum og þjappa sór saman um sósíslíska stefnuskrá þá er það nú. óhs (Sjá nánar um kröf- urnar •. 3). - Það er afar erfitt að gefa svar um hversu róttar þær eru. Það er rótt að hafa í huga að í fyrsta lagi eru þessar fullyrðing- ar byggðar á skattskýrslum frystihúsanna frá '78* Enginn getur í sjálfu sór sagt hve skattsvikin eru mikil. Það er jú almanna- rómur að slíkt só í ein- hverjum mæli. í öðru lagi er þetta síðan framreiknað út frá þeim tölum sem þarna koma fram. Fullyrðingar frystihúsanna sýna þannig ekki raunverulegan þver- skurð á bókhaldi fyrirtækj- anna í dag. I þriðja lagi er þetta meðalafkoma sem talað er um. Það hef óg gagnrýnt áður. í þessari meðalafkomu er að finna fyrirtæki sem eru með hrika- lega mikið tap. Tap þeirra felur töluvert mikinn gróða annarra fyrirtækja. starfshópur á vegum sjávar- útvegsráðuneytisins vann að segir m.a.: "á Suðurnesjum eru nú 24 frystihús. gtærstu húsin þar eru ekki hálfdrættingur í framleiðslu á við stærstu Frh. í opnu PLO! Helst á Reykjanesi í þessu samhengi er rótt að benda á að mikið af þeim fyrirtækjum sem mest tapið hafa virðast vera helst á Reykjaaesi. í skýrslu sem Miklar líkur eru á því að á næstu mánuðum muni PLO (Frelsishreyfing Pal- estínu) verða viðurkennd sem fulltrúi palestínsku þjóðarinnar á alþjóðlegum vettvangi. Nú þegar hefur Austurríki viðurkennt einn Palestínumanna sem opin— beran sendifulltrúa. Viður- kenningin á að þjóna því hlutverki að vera fordæmi fyrir önnur lönd, sagði Bruno Kreisky, forsætis- ráðherra Austurríkis. í þag lætur enginn n- evrópskur stjórnmálaleið- togi hafa eftir sór að PLO só terroristahreyfing. Tafnvel Carrington, utan- ríkisráðherrá- Breta, hefur sagt í svari til bresks síonistafulltrúaí - "Ég hald ekki að PLO sá terr- oristahreyfing í sjálfu sór. Framhald á síðu 2. Björn Arnórsson, hagfræðingur, hefur að und- anförnu vakið máls á því að á bak hrikalegar tölur Þjóðhagsstofnunar og frystihúsaeigenda um tap í frystiiðnaðinum felist engan veginn tap yfir alla línuna. Þess vegna se það út í hött að beita einungis t.d. gengisfellingum til að rútta hag atvinnugreinarinnar. Það þurfi að koma til að auki sértækar aðgerðir, sem líti á hverja rekstrareiningu fyrir sig. Verkalýðsblaðið-Stéttabaráttan fór á stúfana og ræddi við Björn um þessi mál. íslenskir ráöamenn: VIÐURKENNIÐ -Atriöi sem brotin eru daglega - - Meiraum öryggismálin — - Þjóöaratkvæöi í Svíþjóö - 2

x

Verkalýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkalýðsblaðið
https://timarit.is/publication/352

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.