Iðnneminn


Iðnneminn - 01.02.1934, Blaðsíða 1

Iðnneminn - 01.02.1934, Blaðsíða 1
Árshátídin. Að þessu sinni var árshátíð- in haldin laugardaginn 27. jan. í Iðnó. Ekki er óviðeigandi að Iðn- neminn segi lítilsháttar frá henni, og skal það nú gert í stuttu máli. Skemtinefndin, sem starfaði að undirbúningnum, lagði að- aláliersluna á það, að það væru eingöngu iðnnemar, sem skerntu og að skemtunin bæri þann svip og hefði það innihald, sem drægi fram í dagsljósið þjóðfélagslega afstöðu iðnnem- anna og sýndi það að nemend- urnir væri sér þess meðvitandi hvert stefna bæri í félagslegri starfsemi innan skólans. Þegar húsið var opnað, byrj- aði fólk þcgar að streyma inn, og var húsið orðið fult þegar nokkuð var liðið á skemti- skrána. Skemtuninin var sett með nokkrum orðum af einum nemenda. Þvínæst söng karla- kór nokkur lög, og þótti takast vel eftir ástæðum. Kórið var stofnað rúmum mánuði fyrir skemtunina, að tilhlutun málfundafélagsins. Þá talaði einn nemandi skólans og mintist meðal annars á það, hve aðkallandi það væri að bygður yrði nýr iðnskóli. Því næst var sunginn ein- söngur og var gerður góður rómur að. Næsta skemtiatriðið var leik- sýning. Nokkrir nemendur skólans léku og gerðist leikur- inn í kenslustundum og frí- mínútum. — Kom þar fram »skólastjórinn« og aðrir kenn- arar. Þótti leikurinn takast vel og vakti mjög almennan hlátur. Að síðustu söng kórið aftur nokkur lög og að lokum »Tnternational'mn«. Þegar fyrstu tónarnir liljómuðu um salinn, ráku fasistar upp óp mikil og lintu þeim ekki fyr en að laginu loknu. En þá kvað við dynjandi lófaklapp um allan I síðasta tölublaði »Iðnnem- ans« er sagt frá deilu járn- smíðanema við atvinnurekend- ur, um eftir- nætur- og helgi- dagavinnukaup. Eins og kunn- ugt er, þá eru kröfur þær, sem járnsmíðanemar gera þessar: Að eftirvinnukaup nemenda sé 100% liærra en dagkaup á hverjum tíma, að nætur- og helgidagavinnukaup nemenda sé 200% liærra en dagkaup á hverjum tíma. Þannig yrði eftir-, nætur- og helgidagavinnu- kaupið stighækkandi að hverju námsári loknu eins og dagkaup. Margir kunna ef til vill að segja sem svo, að þar sem eft- salinn. Kom þá kórið fram aftur og söng »Sjá hin ung- borna tíð«. Þessi óp Þjóðernis- sinna sýndu það fyrst og fremst á hve lágu menningarstigi þeir menn standa, sem eru skoð- anabræður Hitlers hér á landi. Þetta sýnir líka greinilega hvern hug þessir hoðberar afturlialds- ins bera til verklýðsstéttarinn- ar, Þegar þeir gera óp að söngvum verklýðsins og þá um leið að söng okkar iðnnema. Enda er þetta lítill vísir að því hverskonar starfsaðferðir það eru, sem nasistar nota, óp ofbeldi, yfirgangur. Yit og mannlega skynsemi geta þeir ekki tekið í sína þjónustu nema í blekkingarskyni, því að þá irvinna alls ekki tilheyri nám- inu og sé alls ekki reiknuð sem námstími, þá væri vitan- lega réttast að nemendur fengju þessa vinnu greidda samkvæmt taxta »Dagsbrúnar«. Þetta er vitanlega alveg hárrétt, en eins og kunnugt er þá byrjaði þessi deila þannig, að meistararnir lækkuðu kaup hinna yngstu nemenda um helming. Og það sem fyrir Járnsmíðanemafélag- inu vakti var það að hrinda þessari launalækkun á bak aftur og um leið að tryggja sameiginlegan launataxta fyrir alla nemendur, sem bygðist á loforði því, sem atvinnurek- Launadeila járnsmíðanema.

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.