Fréttablaðið - 21.10.2009, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 21. október 2009
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir,
afi, langafi og langalangafi,
Magnús Ágústsson
frá Raufarhöfn,
sem lést 18. október, verður jarðsunginn frá
Raufarhafnarkirkju laugardaginn 24. október kl. 13.00.
Kittý H. Magnúsdóttir Magnús Waage
Ágústa Magnúsdóttir Ólafur B. Sigurðsson
Anna Eyþórsdóttir Guðmundur Jónsson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn.
Elskulegur frændi okkar,
Jóhannes Þorbjarnarson
Jói á Veggjum, Borgarnesi,
lést á Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi mið-
vikudaginn 14. október. Jarðarförin fer fram frá
Borgarneskirkju föstudaginn 23. október kl. 14.00.
Systkinabörn og fjölskyldur.
Ástkær dóttir okkar og systir,
Lilja Kjartansdóttir
lést á barnadeild Hringsins mánudaginn 19. október.
Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn
28. október kl. 13.00.
Kjartan Mar Eiríksson
Svava Magnúsdóttir Halldór Olgeirsson
Magnús Guðmundsson
Ívar Kjartansson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Rósa Geirþrúður
Halldórsdóttir
Rjúpufelli 31, Reykjavík,
sem lést þriðjudaginn 13. október á Landakotsspítala,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn
23. október kl. 15.00.
Rósa Sigríður Sigurðardóttir
Þorleifur Már Sigurðsson
Dóra Guðný Sigurðardóttir Jón Harry Óskarsson
Elmar Örn Sigurðsson Tinna Sigurðsson
Kristján Guðni Sigurðsson
Heimir V. Pálmarsson
Emil Thorarensen
ömmubörn og langömmubörn.
Okkar innilegustu þakkir til fjölskyldu og
vina, sem hafa stutt okkur og styrkt í veik-
indum og við andlát okkar ástkæra,
Sveins Kr. Péturssonar.
Sérstakar þakkir sendum við Eimskip, læknum og
hjúkrunarfólki á 11 B og 11 E Landspítalanum við
Hringbraut og líknardeild Landspítalans Kópavogi.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Iðunn Jónsdóttir
Gunnar Hrafn Sveinsson
Hannes Jón Lárusson Elke Zimmermann
Johanna Björg og Jonathan.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
okkar elskulegu,
Bylgju Hrannar Nóadóttur
frá Tálknafirði.
Fríða Sigurðardóttir Nói A. Marteinsson
Bjarki Hrafn Ólafsson
Hildigunnur Kristinsdóttir
Fríða Hrund Kristinsdóttir
fjölskyldur þeirra og aðrir vandamenn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Guðrún Hinriksdóttir
(Gígja)
Hrafnistu, Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn
23. október kl. 13.00.
Gunnar Örn Hámundarson
Hrafnhildur Hámundardóttir Erlingur Jóhannsson
Kolbrún Hámundardóttir Jón Guðnason
og fjölskyldur.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
Katrín Valtýsdóttir
Haukanesi 5, Garðabæ,
áður Sogavegi 220,
lést á Landspítalanum Fossvogi föstudaginn 16. október.
Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn
2. nóvember kl. 13.00.
Guðbjörn Guðjónsson
Bergþóra Guðbjörnsdóttir Karl Ásmundsson
Guðbjörn Karlsson Julia Karlsson
Karl Rúnar Karlsson Caitlin Dulac
Jóhann Ingi Karlsson
og langömmubörn.
Okkar ástkæri,
Zakarías Hólm Hjartarson
fv. deildarstjóri Tollgæslunnar í Keflavík,
Grænumörk 2, Selfossi,
andaðist fimmtudaginn 15. október. Útförin fer fram
frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 23. október kl. 14.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Margrét Jónsdóttir
Guðbjörg Hólm Zakaríasdóttir Poul Brandt
Hjörtur Rúnar Zakaríasson Hjördís Hafnfjörð
Erla Hólm Zakaríasdóttir Jón Olsen
Kristrún Hólm Zakaríasdóttir Friðrik Haraldsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma
og langamma,
Þórdís Brynjólfsdóttir,
Dúlla,
sem lést á sjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 6. okt-
óber, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudag-
inn 23. október kl 13.30.
Dröfn Þórarinsdóttir Sigurður B. Friðriksson
Þórunn Sigríður Sigurðardóttir Sigurður Pálsson
Friðrik Sigurðsson Guðbjörg Anna Jónsdóttir
Þórdís Rósa Sigurðardóttir Rósberg Óttarsson
Eva Dögg Sigurðardóttir Hákon Melstað Jónsson
Sigurður Grétar Sigurðsson Harpa Dögg Sigurðardóttir
Þórarinn Jakob Þórisson Maren Óla Hjaltadóttir
Hanna Bryndís Þórisdóttir Gunnar Eysteinsson
Brynjar Davíðsson Gréta Björk Halldórsdóttir
Sigurður Heiðar Davíðsson Sylvía Dögg Tómasdóttir
og langömmubörnin stór og smá.
Kær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
Guðný Erla Jónsdóttir
Hjarðarhlíð 5, Egilsstöðum,
sem lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfara-
nótt 14. okt. sl., verður jarðsungin frá Árbæjarkirkju
fimmtudaginn 22. okt. klukkan 11.
Völundur Jóhannesson
Anna Ósk Völundardóttir Tryggvi Ólafsson
Harpa Völundardóttir Kristján Guðmundsson
Bjarni Óskar og Matja Dise, Guðný Vala, Eyrún Anna,
Elín Lára og Ívar
Ólafur Gunnar og Völundur Ingi
Sigrún Björg, Ásgeir Örn og Ólöf Harpa.
Móðir okkar,
Ingigerður Bjarnadóttir
frá Andrésfjósum, síðast til heimilis að
Sólvöllum, Eyrarbakka,
lést á heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. október.
Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Börnin.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
Kristján Hafliðason
frá Hergilsey,
andaðist á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík
föstudaginn 16. október. Útförin fer fram frá Áskirkju
föstudaginn 23. október kl. 11.00.
Matthildur Kristjánsdóttir Jón Már Jakobsson
Snæbjörn Kristjánsson
Gunnar Kristjánsson
afabörn og langafabörn.
Uppeldi á öflugum nótum er yfirheiti námskeiðs á
vegum fyrirtækisins Úttekta og úrlausna sem haldið
verður 26. október í Digraneskirkju.
Markmið þess er að hjálpa foreldrum að tileinka sér
einfaldar og öflugar aðferðir til að ná góðum árangri í
uppeldinu.
Kenndar verða aðferðir til að setja börnum skýr mörk
án þess að refsa, efla sjálfsmynd og sjálfstraust barna,
sigrast á tilfinningalegum hindrunum í vegi árang-
ursríks uppeldis og efla jákvæð samskipti foreldra og
barna.
Námskeiðið er byggt upp af stuttum fyrirlestrum, um-
ræðum, hóp- og einstaklingsverkefnum.
Námskeiðið er eins og áður sagði haldið í Digranes-
kirkju 26. október og stendur frá klukkan 17.30 til 22.
Leiðbeinendur eru Marteinn Steinar Jónsson sálfræð-
ingur og Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur.
Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna á vef-
síðunni www.uttekturlausn.is.
Námskeið um barnauppeldi
SKÝR MÖRK Kenndar verða aðferðir til að setja börnum skýr mörk án
þess að refsa þeim. NORDICPHOTOS/GETTY