Fréttablaðið - 21.10.2009, Síða 22

Fréttablaðið - 21.10.2009, Síða 22
18 21. október 2009 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Við kynntumst á stefnu- mótasíðu á netinu og smullum bara saman. Hvernig lítur draumaprins- essan þín út, Karl Kristján? Óooooh, guðminn- góður! Ég sé hana fyrir mér! Hún á að vera með sítt krullað hár! Eða ljóst, svona millisítt! Það er flott! Svo er hún með blá augu... eða brún! Mjó! Eða kannski smá búttuð! Það gengur alveg! Hún má gjarnan nota gleraugu! En hún myndi alveg ganga jafnvel þó sjónin væri full- komin! Með smá freknur og rauðleitt hár... eða ekki! Hún er sæt! Það dugar að hún sé stelpa, ekki satt? Algerlega! Stundum hata ég þennan stað. Hata allt við hann. Þoli ekki hljóðið í gólfinu. Hata lyktina. Þoli ekki málninguna. Og svo þoli ég ekki lukkudýrið! Og svo er enginn andi í þessum skóla. Stóri s ótt- hreins un- ardagu rinn Láttu s ótt- hreinsa eða gelda h und- inn þin n eða kött NÚN A Hannes! Þú lítur hörmu- lega út! Skiptu um föt. Ókei. Hvernig er þetta? Takk. BÍDDU RÓLEGUR! FLOTTIR OG GÓÐIR HJÁLMAR F í t o n / S Í A M2R Cyborg götuhjólahjálmar 25% afsláttu r af eld ri M2R h jálmum Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Íslenskt stjórnborð - Stórt hurðarop Íslenskar leiðbeiningar - 20 ára ending Miele þvottavélar hafa verið framleiddar í yfir hundrað ár. Miele þvottavélar eru framleiddar til að endast. Þvottavélar - Verð frá kr. 169.950 Þurrkarar - Verð frá kr. 144.950 TILBOÐ Sparaðu með Miele Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Auglýsingasími – Mest lesið Sonur minn varð hluti af heimsfar-aldrinum þegar hann var greindur með svínaflensu. Slíkt óska ég engum miðað við líðan drengsins í þá sjö daga sem flensan gekk yfir. En þegar svoleiðis er ástatt verða foreldrarnir oft að grípa til örþrifaráða til að beina huga barnsins að einhverju öðru en beinverkjum, hálsbólgu og stöðugu nefrennsli. Til að bæta gráu ofan á svart var erfinginn með gin- og klaufaveikina vikuna áður þannig að hann kláraði dýraríkið á hálfum mánuði hvað veikindi varðar. En að örþrifaráðunum í veikind- unum. Því miður [fyrir pabbann] reyndist drengurinn ákaflega hrifinn af Mamma Mia sem Egill Helgason sönglaði með á meðan landið hrundi. Og það kom fyrir að maður neydd- ist til að setja myndina í tækið klukkan þrjú og fjögur að nóttu til og horfa á Meryl Streep syngja um hina dansandi drottningu. Íþróttaálfurinn reyndist einnig vinur í raun, hann og Solla stirða héldu oft uppi fjörinu í kringum hádegið en þá tóku hinir skrýtnu Stubbar (Teletubbies) við. Endapunktinum á tveggja vikna veik- indunum var svo mætt með Söngvaborg þar sem Sigga Beinteins og María Björk syngja nokkur vel valin barnalög og nokkrir krakkar raula með. Sumir þeirra voru reyndar ekki alveg vissir um hvort þeir ættu yfirhöfuð að vera í myndverinu og einhverjir kusu að bora í nefið á meðan lög um krókód- íla, kvef og fiska voru sungin. En skítt með það; þetta reynd- ust allir vera hinir mestu vinir, bæði Streep, Íþróttaálfurinn og áhugalausu börnin í Söngva- borg, þegar mest á reyndi. Vinir í veikindum NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.