Fréttablaðið - 26.10.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 26.10.2009, Blaðsíða 32
16 26. október 2009 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ég ætla að skella mér á kjúkling og núðlur í karrí! Já Jæja, þá fer maður bara að gera sig kláran í... ... mat! Núðlur? Hefurðu tekið eftir því að maturinn er grunsamlega fljótur að koma á kínverskum veitingastöðum? Þeir eru skyggnir og útdeila mat- seðlum bara fyrir siða sakir! Þarna ertu með það! Flestir bíða með að skipta um útvarps- stöð þar til þeir eru komnir inn í bílinn. Flestir þola spjallútvarp betur en ég. SLEIKJA PABBI! Þú þarft alltaf að reyna Solla, ekki satt? Hvað gerði ég? Koss Þetta er eitt af því sem ég þoli ekki við gamla bíla, það er ekki nóg pláss fyrir fæturna! Austur-Indíafjelagið, elsta og vinsælasta indverska veitingahúsið hér á landi, fagnar nú 15 ára afmæli. Í tilefni þess höfum við sett saman fjögurra rétta afmælismatseðil með okkar vinsælustu réttum í gegnum tíðina. Sjá afmælismatseðil á austurindia.is Tilboðið gildir aðeins í október Borðapantanir í síma 552 1630 Indverska ævintýrið 15 ára Hverfisgata 56, 101 Reykjavík austurindia@austurindia.is Afmælismatseðill: Úrval vinsælustu rétta okkar síðustu 15 ár 4.990 kr. FULLT AF AUKAVIN NINGUM TÖLVULE IKIR · DVD MYNDIR · PEPSI M AX OG MARG T FLEIRA! SENDU SM S SKEYTIÐ EST ZBL Á N ÚMERIÐ 190 0 OG Þ Ú GÆT IR UNNIÐ M IÐA! 9. HVERVINNUR! FRUMSÝN D 23. OKT ÓBER Vinningar afhentir í ELKO Lindum. 149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Ríkissjónvarpið auglýsir nú af miklum krafti hversu margir horfa á hina og þessa dagskrárliðina. Yfir hundrað þúsund hafi séð Útsvar og svipað marg- ir gláptu á Spaugstofuna fyrr um kvöld- ið. Á svipuðu róli er spennuþáttaröðin Hamarinn. Auðvitað hljómar þetta vel. Enda ekki skrýtið. Þetta er jú sjónvarpsstöðin sem við erum skylduð til að greiða fyrir. Mikið væri það nú skrýtið ef allur þessi fjöldi Íslendinga horfði ekki á sjónvarp allra landsmanna á besta tíma. Bæði Útsvar og Spaugstofan eru jú á laugar- dagskvöldum og einhvers stað- ar heyrði ég því fleygt fram að það væri hægt að sýna málningu þorna á þessum tíma; áhorfið myndi alltaf haldast í kringum fimmtíu prósent. Þetta er tíminn sem íslenska þjóðin safnast saman í sófum landsins og glápir á sjónvarp. Með poppi og djús. Í raun er fáránlegt og fjarstæðukennt að Ríkissjónvarpið skuli vera að auglýsa hvað það sé með mikið áhorf. Til hvers? Ef Ríkissjónvarpið væri ekki með þetta áhorf ætti náttúrlega að skoða málin; athuga hvað hefði farið úrskeiðis. En Ríkissjón- varpið er einfaldlega að vinna sína vinnu þegar fólk horfir á það; vinnu sem við greiðum fyrir samviskusamlega af tekjum okkar. Er Ríkissjónvarpið svona stolt af því að sinna því sem það fái greitt fyrir úr okkar vasa að það eyðir einhverjum aurum í áhorfs-auglýsingaherferð? Vonandi hefur menntamálaráðherra fengið þarna ágætis vísbendingu um hvar mætti spara á fjár- framlögum ríkissjóðs; áhorfsauglýsingar RÚV eru svo sannarlega óþarfa eyðsla á kostnað skattborgara. Asnalegar auglýsingar NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.