Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 5

Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 5
Leonardo da Vinci 'OTVldUTll Þessi stjórn serjv' sat frá 58. þingi einkenndist af miklum dugnaói og samheldni sem best sést á ritnefnd, þetta er annar Iðnneminn á árinu og eru 3 litlir Iðnnemar að baki einnig. Að setja saman svona blað er mikil vinna og launalaus í þokkabót. Á 58. þingi var sú tillaga Löggð fram að gera iónnemann Léttari afLestrar og teL ég það hafa tekist nokkuð veL upp. Þema bLaðsins er í raun aLLt það sem snýr að nemum og skóLum. Umgangur og simtöL tiL INSÍ fer ört vaxandi og erum við mjög ánægð með þaó að nemar séu farnir að huga betur að sinum hagsmunamáLum því það er mjög mikiLvægt að nemar Láti ekki snuða sig. Það þarf að skoða LaunaseðLa og sjá hvert peningarnir fara því ef ekki er borgað í sjúkra- og orLofssjóð né í féLagið eru þið í vondum máLum, tra La La La. Ég viL þakka stjórninni og veLunnurum fyrir frábært og skemmtilegt ár, þið eruð hetjur og eigi mik- ið hrós skiLið. Það hefur ekki setið svo góð stjórn við vöLd í nokkur ár. Takk fyrir að Leyfa mér að vera hluti af því. Jónína Brynjóifsdóttir Formaður Iðnnemasambands íslands C CU -a c= 03

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.