Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Page 12

Iðnneminn - 01.12.2001, Page 12
</> p • ■■■ * HEIMASIÐA lónnemasmaband Islands auglýsir opnun nýrrar heimasíóu þann 27. október GSMi hringir það'bjöUum? Ágæti lesandi! í Borgarholtsskóla (BHS) er unnið sérstakt kynningarstarf á verkgreinum fyrir nemendur í grunnskóla. Nemendur 10. bekkjar grunnskóla eiga þess kost að velja málmsmiði 3 kennslustundir í viku i eitt skólaár. Þeir hafa þá kynnst fjórum þáttum i verknámi þ.e. blikksmíði, vélfræói, málmsuðu og rennismíði. Að auki kynnast þeir rafmagnsfræói litillega. Að þessari kennslu koma fjórir kennarar. Á þessu skóLaári koma 50 nemendur úr 8 grunnskóLum og er þeim raóaó í sex hópa. Nemendur eru þó aLdrei fleiri en 10 í hóp. Undirritaóur hefur haft umsjón með námsvaLi þessu og er það í mjög góðu samstarfi við skólastjórnendur, kennsLustjóra og kennara BHS sem og FræðsLumiðstöð Reykjavíkur og skólastjórnendur grunnskóLana sem nemendurnir koma frá. Það sem nemendur ávinna sér einna heLst er að þeir eiga auðveldar að veLja nám við þeirra hæfi aó Loknum grunnskóLa. Þeir eru einnig hagvanir i BHS sem gefur þeim ákveðið forskot miðaó vió aóra nemendur ef þeir koma í máLm- eða biLgreinar. Ef þeir koma í BHS fá þeir metið inn i námsferil sinn 2 einingar sem ótiLgreint vaL. Fyrirtæki og stofnanir hafa stutt dyggiLega við bakið á unga fóLkinu þannig að efnisgjöLd hafa verió mjög sanngjörn. Með námsvaLi þessu hafa veL á annað hundraó nemendur Lokió öLLum námsþáttunum Ljórum. Á þessari skóLaári nýttu 35 nemendur sér námsvaLið af þeim eru 19 í skóLanum og þar af 10 í iónnámi. Af þessu sést að veruLegur ávinningur getur verió að því að kynna ákveðna námsmöguLeika fyrir nemendur grunnskóLa. Virðingarfyllst, Egill Þór Magnússon síóastlióinn

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.