Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 15

Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 15
Anna Lára Steindal, framkvæmdastjóri ÍD 2001. 1 1 Menntun til frelsis! Um þessar mundir er undirbúningur fyrir verkefnið ís- lenskt dagsverk 2001 i fullum gangi. Þetta er i þriðja sinn sem verkefni af þessum toga er hrint i framkvæmd og hefur Iðnnema- samband íslands jafnan haft forgöngu þar um, en unnið er að því í samvinnu við Félag fram- haldsskólanema. íslenskt dagsverk er þróunar- og fræðsluverkefni sem hefur tvennt að markmiði: • Að efía umræðu um málefni þríðja heimsins og önnur hnattræn vandamái meðai ungsfóiks á íslandi. Því miður hefur áhugi vel- megandi Ísíendinga á þríðja heiminum, hungurvandanum og því óréttiæti sem mikilí hluti mannkyns býr við veríð einkenni- lega íítiíí. ísienskt dagsverk viíí leggja sitt af mörkum tií að breyta því og hvetur nemendur tií þess að taka uppíýsta og rök- studda áfstöðu. • Að afía fjár tií að styðja verkefni á sviði menntunar sem unnin eru, skipuiögð og stjðrnað af frjálsum féíagasamtökum í þríðja heiminum. Við erum í samvinnu við indversku samtökin Sociai Action Movement (SAM) og Sameinuðu Indversku kirkjuna (SAM), sem um áratugaskeið hafa starfað ötullega að réttinda- baráttu Daiíta - hinna stéttíausu - á Indíandi. Verkefnin sem við styðjum íúta að því að byggja upp iðnnám, en sagan hefur sýnt að með því að veita ungum stéttíeysingum aðgang að iðn- námi má best styðja þá tií sjáífshjálpar. Árið 1997, í sióasta Dagsverki, studdum við sömu samtök. ís- lenskir námsmenn söfnuðu þá ríflega 5 miUjónum króna og síð- ustu tvö árin hafa meira en 300 manns átt þess kost að stunda nám i iðnskólunum sem islenskir námsmenn fjármögnuðu á Ind- landi - og það hefur breytt Lífi þeirra. Þessir nemendur hafa Loks- ins öóLast forsendur tiL þess að hafa eitthvað um sitt eigið líf að segja, krefjast launa fyrir vinnu sína og geta þvi séð um sig sjálf. Starf SAM og UCCI er gott dæmi um frábært starf sem er aó skila mjög miklum árangri og því var tekin ákvörðun um að halda áfram að styója samtökin til frekari dáða. Fjáröflunin fer þannig fram að þann 24. október næstkomandi yf- irgefa íslenskir nemendur skólastofurnar og fara út aó vinna eða taka þátt i öðrum fjárafLandi verkefnum. Sú upphæð sem safnast meó þessum hætti verður svo nýtt til námsuppbyggingarinnar á Indlandi. Um þessar mundir er verið að skipuLeggja landsfund sem haldinn verður á Akranesi fyrstu helgina í október. Þá koma saman til ráðagerða fuLltrúar allra þeirra skóla sem hyggja á þátttöku. Það er eiginlega um nokkurskonar námskeió að ræða þar sem fjaLLaó er um fátækt í heiminum, mannréttindi, þróunarmál, barnaþrælk- un og mikilvægi menntunar svo eitthvað sé nefnt. Unnin verða verkefni sem Lúta aó skipulagningu og framkvæmd verkefnisns. Um svipað leyti veróur dreift fritt tiL aLLra framhalds- og iðnskóLa- nema blaði íslensks dagsverks sem inniheLdur margvíslegan fróó- Leik um viðfangsefni Dagsverksins og verkefnió frá 1997. Um Leið og ég hvet tiL þess að sem flestir leggi lóð á vogarskál- arnar í baráttunni fyrir réttlátari og betri heimi óska ég öllum þeim sem hyggja á þátttöku góós gengis. Baráttukveðjur, Anna Lára Steindai 15

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.