Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Side 24

Iðnneminn - 01.12.2001, Side 24
Raftinq ferð , stjórnar INSÍ helgina 8-10 júlí 2001. Það er nú eitt sinn SVO að störf innan stjórnar INSÍ eru nánast ölL launalaus, þar af leiðandi eru stjórnir misduglegar því fólk nennir ekki alltaf að vinna í sjálfboðavinnu. Stjórnarskipti eru hjá INSÍ i október á hverju ári svo skiptingar á fólki geta verið mjög miklar og örar en stjórnarmenn sitja oft í tvö til þrjú ár. Stjórnin í ár hefur verið einstakiega dugleg og sinnt sínum störf- um mjög vel og mun betur en oft áður. Það var svo vel staðið að öllum hlutum og vinna i kringum fundi og fundarmæting hefur verið með eindæmum góð svo að okkur langað að virkilega verðLauna oft vanþakkLáta vinnu og erfiða. Svo var og að við nýttum okkur nokkra ára inneign og bættum aðeins við og hentumst í skemmtiferð. Stjórn Iðnnemasambands íslands bauðst heLgarferð í Skagafjörðinn í júní og var met aðsókn. Hátt i 30 manns hentust af stað á föstudegi og gistum við í SteinsstaðaskóLa. Laugardagurinn fór í rafting ferð niður JökuLsá eystri og var þetta óLýsanLeg ferð. Það var sóL og gott veður svo að aLLir urðu útiteknir og fLottir. Ferðin tek- ur um 4-5 tima og Liggur niður fLúðir, fossa og risa giL. Náttúrufegurðin er nærri óLýsanLeg og hræðsLa, gLeði og adrenaLín flæðir um Líkaman. Það hafa margir haft það aó orði aó aLdrei hafi þeir skemmt sér eins veL á ævinni og tökum við undir það. Vió viLjum þakka Ævintýraferóum og starfsmönnum þeirra fyrir frábæra ferð og vonandi að fLeiri nýti sér þennan frábæra vaLmöguLeika tiL að skemmta sér á sumrin. Jónína Brynjóifsdóttir Formaður INSÍ Þórunn Daðadóttir Framkvæmdarstjóri INSÍ Rafiðnaðarsambanti íslantis gaetir hagsmuna rafiðnaðarmanna um ianti aiit ► Helstu verhefni Rafiðnaðarsambands íslands eru: Gerð kjarasamningci og lúlkun þeirra, varsla starfsrétt- inda og vinnuvemd. Að tryggja félagsmenn ogfjölskyldur þeirra þegar áföll dynjayjir. Að annast frœðslu og útgáfustarfsemi. Að gefa félagsmönnum ogfjölskyldum þeirra kost á góðri aðstöðu til hvíldar i orloji. Rafiðnaðarsambandið er starfsgreinasamband sem í eru 10 félög rafiðnaðar- manna víðsvegar um landið og í þeim eru þeir sem starfa í rafiðnaði hvort sem þeir hafa sveinsprðf eða ekki; rafiðnfræðingar, rafvirkjar, rafveituvirkjar, rafvélavirkjar, rafeindavirkjar, símsmiðir, símamenn, sýningarmenn, töivu- og kerfisumsjónarmenn, tæknifólk í rafiðnaði og rafiðnaðarnemar. Rafiðnaðarshólinn - öflug símenntun fyrir rafiðnaðarmenn Samtök rafiðnaðarmanna eiga og reka Rafiðnaðarskólann, Viðskipta- og tölvuskólann og Margmiðlunar- og fjarkennsluskólann. Þeir bjóða upp á fjölbreytt námskeið, sem fjalla um fagtæknileg efni, auk námskeiða á sviði rekstrar og stjórnunar. Einnig almenn og sértæk tölvunámskeið. Orlofshús fyrir félagsmenn og fjölshyldur þeirra Rafiðnaðarsambandið á og rekur 41 oriofshús á 15 stöðum á landinu. Heitir pottar eru við 15 þeirra og eru þau til leigu allt árið. RAFIÐN AÐARSAMBAN D IAI ÍSLANDS Rafiðnaðarsamband íslands hefurfélagslega aðstöðu íReykjavík, áAkureyri og á Selfossi. Leitið nánari upplýsinga í síma: 580 5200, bréfasima: 580 5220 heimasíðu: rafis.is, netfangi: rsi@rafis.is 2M

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.