Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Side 9

Iðnneminn - 01.12.2001, Side 9
/. mai 20011 Iðnnemaskemmtun var haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum Sælir iðnnemar lands og þjóðar, Jónína Brynjólfsdóttir heiti ég og er formaóur Iðnnemasam- bands íslands. Ég ætla nú ekki að tyggja einhverjar gamlar lummur hér í dag eins og álit margra er á há- tiðarhöldum verkalýðsfélagana. Ástæða þess aó INSÍ hefur ákveóió að halda þessa fjölskylduhátió er marg- þætt. Vió vildum hrinda í framkvæmd tiLraunaverkefni í tengsLum við keppni iðnnema í fagtengdum greinum og Lyfta upp þessum þungLammarlega bLæ sem ein- kennt hefur 1. maí í taLsveróan tíma. En stærsta ástæðan er sú aó nú þegar ný öLd er runn- in upp og Litið er tiL baka er aLveg Ljóst að eitthvaó hefur farið úrskeiðis, já eitthvaó hefur farió hræði- Lega úrskeiðis þvi stefnumótun í nútíma þjóðféLagi er Langt því frá aó vera raunhæf framtíðarsýn. Þaó þyk- ir nú til skammar ef ungt fóLk fer í iðnnám og Litið er niður á þá sem sveinsprófsveginn feta. Þetta eru eng- ar ýkjur eða stórt tiL orða tekið því ekki aLLs fyrir Löngu var ég ung og útskrifaðist úr grunnskóLa og það voru sömu stefnur þá og nú. Það virðist sem eina fuLl- nægjandi framtíðarsýnir ungs fólks feLi í sér stúd- entspróf og háskóLanám. Það er svo sem gott og blessað en ekki geta aLLir verið háskólamenntaðir. Einhverjir verða iðnaðarmennirnir og konurnar að vera því hvernig öðruvísi eigum við Landsmenn að geta haft örugga, trygga framtíó. Það er Ljóst í dag eins og kom fram í fréttum í síðustu viku aó einung- is 13 % ungs fóLks sem heldur í framhaLdsnám á ís- Landi stefna í iðn- og verknám en í Evrópu og á norð- urLöndunum eru það 30-35%. Þetta er hræðiLeg stað- reynd. Eins og staðan er í dag getur þú fengið mann til þess að Laga töLvuna þína samdægurs en pípara þarft þú að panta meó 2-3 vikna fyrirvara. Iðn- og verknám á IsLandi er í mikLu undanhaldi og einhver hLýtur skýringin að vera. Ef Litið er tiLbaka og þarf nú ekki að Líta Langt, þá er hægt að sjá að aósókn í iðn- og verknám var eitt sinn svo mikiL að barist var um að komast á samning og gátu meistarar vaLið úr nemum. En nú eru það nem- arnir sem veLja úr meisturum. Þegar aðsóknin var sem mest sættu nemar sig við Laun sem voru hreint og beint til skammar. En þeir sættu sig við þetta því þetta var þeirra nám og þeir áLitu sig heppna að hafa þó samning. En í dag eru Launakröfur nema innan sumra stétta ornar ansi háar. En eftirspurn eftir iðnaðarmönnum í dag er orðin svo gríðarLeg að það nær varla neinni átt. En hvernig endar ölL þessi vitLeysa, jú.. því færri nemar, því færri sem taka meistarapróf, og þá því færri meistarar tiL að taka nema. Og hvað svo ... Mun þá iðn- og verk- nám verða útdautt eftir nokkur ár, áratugi?? Þessi hræðiLegi vitahringur er ekki eitthvað sem hægt er að Laga á nokkrum árum. Þaó þarf að Leggja þetta menntasnobb sem komin eri landan og hífa upp iðn- og verknám á ísLandi. Menntasnobb jú ykkur finnst kannski aó ég taki fuLLdjúpt í árina en hvernig öðru- vísi er hægt að skiLja hvernig komið er fyrir. Þegar hið ógurLega góðæri fór að sýna sig hér á landi virt- ist sem féLagsLeg vitund Landsmanna hefði bara fokið út um gLuggann og eiginhagsmunsemi yfirtók þá sameiginlegu féLagsbaráttur sem Lengi hefur einkennt ísLendinga. Það er hreint aLveg með óLíkndum en samt svo satt að fólk í dag veit ekki einu sinni hvaða verkaLýðsféLag það er að borga í. Já, það er ýmist við ökLa eða eyra því nú er heLdur betur stefnt í óefni. Framboð á störfum fyrir fagLærða iðnaðarmenn er ótakmarkað og eftirspurnin mikiL. Hvað gerðist, hvernig stendur á því að það er ekki taLió nógu fínt aó fara i iónnám?? Það vantar ekki Launin.. af hverju er þaó svona erfitt að játa það að það er ekkert verra að vera fagLærður meistari eins og það að vera með háskóLapróf. Hvernig sem á því stendur virðast mörg, þó ekki öLL, verkaLýós-og stéttarféLög ekki skiLja giLdi þess að endurnýja og yngja upp. Hvað þá að játa það að nú stefnir aLLt í óefni. Þessi verkaLýðsfélög viróast ekki gera sér grein fyrir þeim vanda sem vió stöndum fyr- ir hér í dag. Þó þau geri það þá er ekki hægt að greina það að þau ætLi nokkuð að reyna aó hífa upp það LeiðinLega orðspor sem iðn-og verknám Liggur undir. Finnst mér komin tími tiL að verkaLýðsféLög taki höndum saman og boói nýrri og betri tíma í iðn- og verknámi á ísLandi. Upp með iðn- og verknám, hættum þessu mennta- snobbi og hvetju börnin tiL að eLtast vió drauma sina. Þeir sem erfitt eiga með bóknám eiga að drífa sig í nám sem krefst ekki mikilLar pappírsvinnu heLdur hæfiLeika, samhæfingar handar og hugar. Við boðum nýja tíma og breyttar áhrersLur á 1. maí Megið þið eiga ánægjuLegan dagl! Takk fyrir Jónína Brynjóífsdóttir Formaður Iðnnemasambands ísiands

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.