Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 11

Iðnneminn - 01.12.2001, Blaðsíða 11
BÍSN Til hvers erum við?? Fjóia Margrét Hrafnkeisdóttir Framkvæmdarstjórí BÍSN Hverfisgata 105, 3. hæð Símar: 562-2818 863-3683 Fax: 562-2909 Töívupóstur: bisn@bisn.is Bandalag íslenskra sérskólanema (bísn) var stofn- að fyrir rúmum 20 árum eftir aó sérskólar urðu tánshæfir hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Sérskótanemar fengu 2 fulLtrúa í stjórn LÍN nokkrum árum áður og voru þeir vaLdir af handahófi í hvert skipti. Þar sem þarna var um stóran og dreifð- an hóp hagsmunaaóiLa að ræða þá kom fLjótLega í Ljós að þörf var á samtökum sem stæði að baki LánasjóðsfulL- trúana. FéLagið hafði að að- aLmarkmiði í upphafi að veija hagsmuni sérskóLanema hjá LÍN og má segja að þaó sé enn þann dag í dag aðaL- markmið féLagsins. En auð- vitað hefur féLagið þróast í gegnum tíðina og er nokkuó öfLugur máLsvari nemanda sérskóLana í dag. Eftir að ég útskrifaðist síðastLiðið vor þá var ég oft spurð að því hvað ég ætLaði svo að gera. Ég svaraði að bragði að ég væri ráðin framkvæmdarstjóri BÍSN frá og með 1. ágúst. Næsta spurning var næstum undantekningaLaust, BÍSN!!! Hvað er gert þar?? Þetta sagði mér auðvitað að féLagið er ekki nógu sýni- Legt og sá ég að það yrði LíkLega aó verða mitt fyrsta verk sem framkvæmdarstjóri, að koma félaginu á framfæri. Þaó þarf reynd- ar aó hafa i huga að starf sem unnið er í féLagi eins og BÍSN er oft á tíðum ósýniLegt starf. Nær undantekningalaust er verió að vinna að máLum sem eru trúnaðarmáL sem tengjst meira og minna LánasjóðsmáLum. Þrátt fyrir þetta þá verða námsmenn að sjáLf- sögðu að gera sér grein fyrir því að þetta er þeirra féLag og þang- að eiga þau að Leita ef þau lenda í eitthverjum vandræóum, sama hversu LítiLvæg þau teLja vandamáLin vera. En hvað er tiL ráóa?? Það er aLgjört grundvaLlar- skiLyrði að tiL þess að féLag eins og BÍSN verði sýnilegt og öflugt í þjóðféLaginu er að hafa breiðan, sterkan hóp að baki starfi. AóiLdar- féLögin koma úr 11 skóLum og þeir eru eins óLíkir og þeir eru margir. Þörfin og vandamáLin eru misjöfn sem nemendur eru aó takast á við. Það er nokkuð Ljóst aó tveir aóiLar úr hverjum skóla sem eru virkir og áhugasamir gera mikLu meira heLdur en heiLsíóu augLýsing í stóru fjöLmiólunum. MáLefnastarf sýnir ekki árangur nema að því sé fyLgt eftir og ef áhuginn er ekki fyrir hendi þá ger- ist ekki neitt. Þetta á ekki aðeins við um BÍSN heLdur einnig hin- ar námsmannahreyfinganar. Við þurfum öLL að standa þétt saman tiL þess að ná fram tiLætLuóum árangri. Að síóustu viL ég óska Iðn- nemasambandinu tiL hamingju meó bLaðið og vonast eftir enn frekara samstarfi á starfsárinu. 11

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.