Fréttablaðið - 29.10.2009, Side 46

Fréttablaðið - 29.10.2009, Side 46
30 29. október 2009 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þá er komið að úrvals- deildinni... Þú ert fljótur, það máttu eiga! Ég er kominn, voru einhver skilaboð til mín? Nei. Ég meina já. Já og nei, eiginlega. „Já og nei“? Já, það voru ein skilaboð. Nei, ég man þau ekki. Tvo bjóra Gin og tónik Viskí í kók Sénever í app- elsíni Vodka í appels- ínusafa Við pöntum ekki mat hingað heim! Úff! Ég elska að lesa! Og, svo er þetta góð varaleið ef sjónvarpið er bilað. Dóttir mín, sjónvarps-gáfu- mennið. BAR Árlegt pöbbarölt knapa ... leikur tólf á getraunaseðlin- um. Stockport - Bury. 2-1 heimasigur. Ég læri ýmislegt áhuga- vert, eða ég get ferðast hvert þangað sem ímyndunarafl rithöf- undarins fer með mig! Það er dásamlegt frelsi að hafa ekki McDonald‘s á Íslandi,“ skrifaði Egill Helgason á bloggsíðu sína nýverið þegar tilkynnt var að amerísku hamborg- arabúllunni yrði lokað vegna gengishruns krónunnar. Mér finnst ekkert dásamlegt við það að McDonald‘s skuli vera að loka. Ekki það að ég sé brjálaður aðdáandi hamborgar- anna, kýs reyndar miklu fremur KFC, heldur er McDonald‘s eitt skýrasta tákn Ameríkuvæðingar Íslands, dásamleg sönnun þess að þjóðin elskar America. Nú höfum við enga haldbæra sönnun fyrir því nema ameríska þvæluna sem látlaust dynur á okkur í ljós- vakamiðlum. Hlutir eins og McDonald‘s eru nauð- synlegir. Á móti hverju ætla þeir að vera sem hötuðu hamborgara- staðinn meira en pestina? Eru ítalskir veit- ingastaðir kannski næstir? Þeir bjóða ekki upp á sviða-pasta. Eða kannski indverskir með mango chutney og tandoori-kryddið sitt? Ekki er það framleitt á Íslandi. Hannes Hólmsteinn er annað dæmi. Ég þakka næstum Guði fyrir að Hannes skuli vera til. Næstum því. Hann skorar heil- brigða skynsemi á hólm og lætur sér í léttu rúmi liggja allskyns siðferðislegar pæling- ar. Án hans hefðum við ekki hugmynd um hvernig heilbrigð skynsemi liti út, þökk sé Hannesi þá teiknar hann hana upp án þess að nokkur hafi beðið hann um það. McDon- ald‘s og Hannes eru þessi fyrirbæri sem hvert þjóðfélag þarf að hafa. Okkur þarf ekki að líka vel við þau en við getum ekki án þeirra verið. Því þá hefðum einfaldlega ekk- ert til að vera á móti sem er jú nauðsynlegt og hollt hverri manneskju. Takk fyrir að vera til NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Nýtt fylgirit Fréttablaðsins Ingó Veðurguð fær kaldar kveðjur. – „Það ætti að banna þennan mann“. Sara Margrét leikur barnsmóðir Daníels í Fangavaktinni. – Fór úr líffræði í leiklist Bobbinn hans Steinda Jr. rekur pöpp í Grafarvogi. Hermigervill gæti borgað Icesave fyrir andvirði græjanna sinna. Er kærastan þín skinka? Taktu prófi ð. … o.fl ., o.fl .

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.